Morgunblaðið - 01.08.1974, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 01.08.1974, Qupperneq 1
32 SIÐUR 137. tbl. 61. árg. FIMMTUDAGUR 1. AGtST 1974 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Ehrlichman Játar að hafa Washington, 31. júlí, AP—NTB. • „HATTVIRTI dómari. Ég tel, að ég sé eini maðurinn f þessum réttarsal, sem raunverulega veit, hvort ég er sekur eða saklaus. Ég er saklaus af hverju einasta ákæruatriði". Svo mælti John Ehrlichman fyrrum helzti ráð- gjafi Nixons Bandarfkjaforseta í innanrfkismálum og náinn vinur hans við Gerhard Gesell dómara f Washington áður en upp var kveðinn dón;ur yfir Ehrlichman fyrir að hafa lagt blessun sína yfir innbrotið f skrifstofu sál- fræðings Daniels EUsbergs og fyrir að hafa logið að rannsóknar- kviðdómi f málinu. • Gesell dómari var á annarri skoðun en Ehrlichman. Hann dæmdi ráðgjafann fyrrverandi sekan og nefndi innbrotið einn af Tvrkir skjóta enn mútað Connally Washington, 31. júlí -AP. Nikósíu, Aþenu, Ankara, London 31. júlf, AP—NTB. 31. júlí, AP—NTB. □ TYRKNESKAR hersveitir virtu f dag að vettugi nýundir- ritað vorpnahléssamkomulag á Kýpur og skutu bæði af sjó og landi á tvö þorp rétt hjá hafnar- borginni Kýreníu á norðurströnd- inni. Stóð skothrfðin f tvær klukkustundir og urðu grfskir Kýpurbúar úr þjóðvarðliðinu að hörfa undan, að þvf er talsmaður Sameinuðu þjóðanna sagði f kvöld. Fyrr f dag hafði Glavkos Klerides forseti Kýpur borið Chou kom- inn á ról Peking, 31. júlí — NTB CHOU En-lai forsætisráðherra Kína kom fram opinberlega í Pek- ing í dag í fyrsta sinn í tvo mán- uói. Var það í sambandi við há- tíðahald á „degi hersins“. Chou fékk hjartaslag f byrjun júni. Chou virtist fölur f dag, en gekk þó rösklega. Orðrómur hefur ver- ið á kreiki í Peking um, að Chou væri að verða úr leik á stjórn- málasviðinu f Kina. fram opinberar ásakanir á hend- ur Tyrkjum um, að þeir héldu áfram að sölsa undir sig land. Tóku Sameinuðu þjóðirnar undir þessa umkvörtun. Q Að flestu leyti byrjaði lffið á Kýpur að ganga sinn vanagang f dag eftir að vopnahléssamkomu- lagið, sem náðist f Genf, tók gildi. Spennan f borginni var mun minni og verzlanir, bankar og kaffihús opnuðu á ný eftir að hafa verið lokuð f hálfan mánuð. Þá koma dagblöð grfskra Kýpur- búa aftur út á morgun. Grfskir, tyrkncskir og enskir liðsforingjar byrjuðu að draga upp vopnahlés- lfnur, sem skilja eiga að heri Tyrkja og Grikkja. í Grikklandi voru hermennirn- ir, sem kvaddir voru út, er stríðið á Kýpur stóð sem hæst, sendir heim og Konstantín Karamanlis forsætisráðherra fagnaði vopna- hléssamkomulaginu sem útgangs- punkti fyrir varanlegan frið á austanverðu Miðjarðarhafi. Georg Mavros utanríkisráðherra, sem undirritaði samkomulagið fyrir hönd Grikkja, sagði í Aþenu, að það væri á engan hátt algjör uppgjöf fyrir Tyrkjum. Hins vegar var samkomulagið ákaft gagnrýnt af grískumælandi Kýpurbúum, sem telja það vera allt of hliðhollt Tyrkjum. Bulent Ecevit forsætisráðherra Tyrklands sagði í dag, að sam- komulagið væri sigur fyrir Tyrki. Hann tók fram, að Tyrkland vildi búa i sátt og samlyndi við Grikk- Framhald á bls. 18 London, 31. júlí, AP-NTB. STJÖRN Wilsons forsætisráð- herra Breta hyggst þjóðnýta 13 stærstu skipasmfðastöðvar lands- ins og 13 stærstu skipaviðgerðar- stöðvarnar, að þvf er Anthony W'edgewood Benn iðnaðarráð- herra Bretlands skýrði frá í neðri málstofunni f dag. Þjóðnýtingin miðast við stöðvar með 1000 starfsmenn eða fleiri og viðgerð- HAROLD S. Nelson fyrr- verandi forstjóri stærsta samvinnufélags mjólkur- framleiðenda í Bandaríkj- unum játaði í dag að hafa gert samtök um að múta John Connally fyrrum fjár- málaráðherra ríkisstjórnar Richard Nixons í þeim til- gangi að fá hærri niður- greiðslur á mjólk frá stjórninni árið 1971. Viður- kenndi Nelson að hafa leyft 10.000 dollara greiðslu til Connally frá samvinnufélaginu Associ- ated Mikl Producers. Nelson viðurkenndi einnig aö hafa stofnað til ólöglegra fram- laga úr sjóðum mjólkurframleið- endanna til kosningabaráttunnar árin 1968,1970 og 1972. Er þar um að ræða 100.000 dollara framlag í arstöðvar með 400 starfsmenn eða fl. Benn vísaði á bug harðri gagn- rými stjórnarandstöðunnar og sagði, að þjóðnýting væri nauð- synleg fyrir brezkan skipasmíða- iðnað til að koma honum á réttan kjöl á ný. Arið 1955 hefðu Bretar smiðað 26% allra skipa i heimin- um, en i ár væri hlutfallið komið niður í 3,6% þrátt fyrir stóraukna kosningasjóð Nixons árið 1969, 8.400 dollara í kosningasjóð Edmund Muskies árið 1970 (öldungardeildarkosningar), all- mörg framlög til kosningasjóða Hubert Humphreys og eitt fram- Framhald á bls. 18 John Connally neitaði ásökununum. eftirspurn. Hann sagði, að gífur- legt fjármagn og átak þyrfti til að rétta skipasmíðastöðvarnar við og þær nytu þegar opinberrar að- stoðar. Öliklegt væri, að hægt yrðí að fá einkaaðila til að fjármagna endurskipulagninguna og því yrði hið opinbera að koma til. Erlendir aðilar, sem reka skipasmíðastöðv- ar í landinu, falla ekki undir þjóð- Framhald á bls. 18 Wilson boðar þjóðnýt- ingu skipasmíðastöðva „skammarlegustu köflunum i sögu Bandarfkjanna“. Fékk Ehrlichman frá 20 mánaða til fimm ára fangelsisvist, en harð- Frainhald á bls. 18 Ehrilichman — „ég er saklaus". í fangelsi?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.