Morgunblaðið - 01.08.1974, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.08.1974, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. AGUST 1974 o LAUGAVEG 20 A FYRIR ÞJOÐHl iTIÐAR Höskuldur Jónsson stjóri í fjármála- ráðuneytinu settur ráðuneytis- Fjármálaráðherra hefur ákveðið að Ieysa Jón Sigurðsson ráðuneytisstjóra um sinn undan starfsskyldum í fjármálaráðu- neyti, en falið honum f þess stað að vinna að undirbúningi nýrrar lagasetningar um tekjuöflun rfkísins. Þvi hefur Höskuldur Jónsson, skrifstofustjóri, verið settur ráðu- neytisstjóri fyrst um sinn frá 1. ágúst að telja. Jafnframt hefur Þorsteinn Geirsson, núverandi deildarstjóri launadeildar, verið settur skrifstofustjóri ráðuneytis- ins. Höskuldur Jónsson er fæddur 9. ágúst 1937. Hann lauk viðskiptaprófi frá Háskóla Islands 1963 og prófi í framhalds- námi í þjóðfélagsfræðum frá Institute of Social Studies í Holiandi 1965. Hann hefur verið starfsmaður fjármálaráðu- neytisins frá 1. júní 1965 sem fulltrúi, deildarstjóri og sfðast skrifstofustjóri. (Frétt frá fjármálaráðuneytinu) Auðvitað meira og glæsilegra sumarfatnaði en nokkru fyrr. m\TAl■l•m sumarvorum. Karnabær óskar ykkur góðrar ferðar og skemmtunar um 1 . þessa þjóðhátíða verzlunar- i ’ 'Th jgp mannahelgi. Vw Tvöluverð umferð um Sprengisand Töluverð umferð hefur verið um Sprengisand I sumar. 1 veður- athuganastöðinni á Sandbúðum á Sprengisandi dveljast 1 sumar hjónin Guðrún Sigurðardóttir og Þorsteinn Ingvarsson ásamt dóttur sinni Ragnheiði Önnu og annarri lftilli stúlku, Sigrúnu Davfðsdóttur. Að sögn Guðrúnar er mest umferð um helgar, en minni í miðri viku. „Sandbúðir eru um þrjá kílómetra frá veginum og ekki mjög mikið um, að fólk leggi þangað leið sína, en þó kemur einn og einn í heimsókn,“ sagði Guðrún, þegar við töluðum við hana í gær. Þau hjónin verða á Sprengisandi fram til 10. septem- ber nk. Vigri væntanleg- ur í september Vigri, skuttogari ögurvíkur hf., er væntanlegur til landsins í september að lokinni viðgerð. Skv. upplýsingum Gísla Jóns Hermannssonar hjá ögurvík hefur viðgerð miðað eftir áætlun og er skipið væntanlegt til landsins í kringum 10. september. ^VKiRnuKn umsKiPTin sEm ýg nucLvsní

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.