Morgunblaðið - 01.08.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.08.1974, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. ÁGUST 1974 8 Ný sending af þessum vinsælu sumarskóm tekin upp í dag. Stærðir 35 - 41. GEÍSÍB H Einar Örn Biörnsson, Mýnesi: „Hó, hó og hæ hæ” Rauð heiti ég og kyndi vítiselda kommúnismans og spinn í örlaga- vefinn, framsókn bíður í fleti sínu f|| Læknaritarar 2 stöður læknaritara við Borgarspítalann eru lausar til umsóknar. Góð vélritunarkunnátta áskilin. Starfsreynsla æskileg. Laun samkvæmt kjarasamningi borgarstarfs- manna. Umsóknir skulu sendar skrifstofustjóra Borgar- spítalans fyrir 9. ágúst n.k. Reykjavík, 30. Júlí 1974. Borgarspítalinn Vatnabátar Síðasta sending á þessu sumri af þessum vinsælu vatnabátum var að koma Stærðir 8 fet, 916 fet og 1 2 fet. Verð frá kr. 26.900,-. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Eigum einnig til á lager margar stærðir af CHRYSLER utanborðsmótorum. Mjög gott verð. Vinsamlegast afhð upplýsinga. Tryggvagata 10 Sími: 21915 — 21286 P.O.Box 5030 Reykjavík I aften er Nordens hus ábent Komponisten Þorkell Sigurbjörnsson præsenterer íslandsk musik gennem tiderne í foredragssalen kl. 20.30. Cafeteriaet er ábent kl. 20 til 23. Velkommen. Kvöldstund í Norræna húsinu Þorkell Sigurbjörnsson tónskáld kynnir íslenzka tónlist í fyrirlestarsalnum í kvöld kl. 20.30. Fyrirlesturinn verður á dönsku. Kaffistofan er opin kl. 20—23. Allir velkomnir. NORR€NA HUSIÐ POHJOI^N TAiO NORDENS HUS ----------- --------------------------------l FYRIR VERZLUNARMANNAHELGINA Terylene jakkar dömu. Verð kr. 3.990. — Einnig tweedjakkar og flauelsjakkar. Herra sportblússur og jakkar í úrvali. Flauelsmittisblússur barna og unglinga. Vinsælu denim barnasettin komin aftur. Baggybuxur úr denim og flaueli, Verð í fullorð- insstræðum kr. 1.890.— Perma-press herrabuxur. Verð kr. 1.890.— Blússur, skyrtur og peysur í úrvali. Sóltoppar, hlírabolir, T-bolir. Þjóðhátíðarbolir með víkingamynd fást aðeins hjá okkur. Munið okkar vinsæ/u bolaáprentun bæði í Skeif- unni og Lækjargötu. Allt í matinn heima og að heiman. Opið til kl. 1 0 föstudag, LOKAÐ laugardag. ÞAU tfðindi hafa nú gerzt, að Gylfi Þ. Gfslason hefur verið kjörinn forseti Sameinaðs þings með atkvæðum Framsóknar- flokksins, Alþýðuflokksins, Alþýðubandalagsins og Frjáls- lyndra. Þingflokkur framsóknar hafnaði Asgeiri Bjarnasyni sem forsetaefni sfnu, en hann er for- maður Búnaðarfélags Islands og bóndi. Ásgeir fékk 11 atkv. (Alþýðu- bandalagsins) í fyrstu og annarri lotu. Þetta er virðing framsóknar- forystunnar fyrir bændastétt landsins að ganga til hátíðar- fundar á Þingvöllum í minningu ellefu alda búsetu á tslandi með Gylfa sem forustumann Alþingis, er hefur í ræðum sfnum og ritum talið landbúnaðinn lítilsmegn- andi i þjóðarframleiðslunni og fjötur um fót í efnahagsframvind- unni og er formaður Alþýðu- flokksins, er vill þjóðnýta öll af- réttasvæði landsins, er hafa verið eign bændastéttarinnar og nytjar landsins frá landnámstíð og bezt hefur dugað til að fleyta þjóðinni á þann áfangastað, er nú blasir við öllum. En háðung framsóknar og kommúnista verður mest, er til lengdar lætur að styðja Gylfa í þetta virðulega embætti eftir öll skrifin f Tímanum og Þjóðvilj- anum. En mikið skal til mikils vinna, því að hér er fyrsta leiðar- merkið á leið þessa afla f nýja „vinstristjórn“. Hér eiga því við ljóðlínur úr „Jörundi" eftir Þor- stein Erlingson: „Því ef að úr buxunum fógetinn fer og frakkanum svolitla stund þá má ekki greina hver maðurinn er ó mikið er skraddarans pund.“ ^ÞEIR RUKR ^ UIÐSKIPTin SEm nuGLúsni Einbýlishús eða íbúð óskast nú þegar eða 1. sept. Húsnæðið þarf að vera með 4 svefnherb. auk dagstofu og borðstofu. Örugg greiðsla — góð umgengi. Tilboð merkt: 1181 fyrir 3 ágúst. í Hliðunum til sölu m.a.: 3ja—4ra herb. risibúð á góðum stað í Hliðunum. FASTEIGN ASAL AN GARÐASTRÆTI 3 simi 27055, heimasimi 84847.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.