Morgunblaðið - 01.08.1974, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.08.1974, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 1974 9 Hraunbær 3ja herb. íbúð á 3. hæð, óvenju falleg nýtízku íbúð. Klapparstígur 2ja herb. íbúð á 2. hæð í stein- húsi. Verð 2,5 millj. Útb. 1,5 millj. Langholtsvegur 3ja herb. ibúð á jarðhæð, ein stofa, svefnherbergi og barna- herbergi, eldhús með borðkrók og flísalagt bað. íbúðin er í 1 5 ágra gömlu húsi og er ofan- jarðar. Eskihlíð 6 herbergja ibúð á 2. hæð. fbúð- in er 2 stofur og 4 svefnher- bergi. Stórt baðherbergi með að- stöðu fyrir þvottavél. Rúmgóð og vönduð íbúð. Kælikerfi á hæð- inni. Hulduland 4ra herbergja ibúð á 2. hæð. íbúðin er 1 stofa og 3 svefnherb. eldhús með. borðkrók og baðherb. Parkett á svefnherb. og eldhúsi, teppi á stofu og skála. Góðir skápar i svefnherb. Lagt fyrir þvottavél á baði. Lóð frá- gengin. Stigahús teppalagt. NÝJAR ÍBÚÐIR BÆT- ASTÁ SÖLUSKRÁ DAG- LEGA. Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlogmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 simar 21410 — 14400. 27766 Hraunteigur Glæsileg 8 herb. efri hæð og ris. Allt sér. 2 svalir. Stór bilskúr. Falleg ibúð i 1. flokks standi. Hlíðarvegur 6 herb. nýleg-sérhæð 144 fm. Þvottaherb. á hæðinni. Bilskúr. Dvergabakki 5—6 herb. ibúð á 3. hæð. 1 stofa 4 svefnherb. Lagt fyrir þvottavél i baðherb. 2 bilskúrar. Álftamýri 3ja herb., góð 90 fm ibúð á 2. hæð. Svalir, tvöfalt gler. Teppi á allri ibúðinni. Bílskúrsréttur. Ásbraut Nýleg 3ja herb. ibúð 85 fm á 3. hæð. Suður svalir. Asparfell 2ja herb. ibúðir á 3. og 7. hæð. Nýjar fallegar ibúðir. Einbýlishús Höfum verið beðnir um að út- vega fjársterkum kaupenda, gott einbýlishús. Mikil útborgun. FASTEIGNA - 0G SKIPASALA Hafnarhvoli v/Tryggvagötu Friðrik L. Guðmundsson sölustjón simi 27766. Höfum kaupendur Höfum kaupendur að raðhúsi eða einbýlishúsi i Fossvogi eða nágrenni. (Skipti). Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðum. í Hlíðarhverfi, Teigum og Háaleiti. Einnig sérhæðum viðs vegar um borgina. Til sölu Höfum til sölu 2ja og 3ja herb. ibúðir í Reykjavik, Kópavogi og Hafnarfirði. í smíðum Raðhús og einbýlishús i Reykja- vik, Hafnarfirði og Garðahreppi. Til sölu Einbýlishús, tvibýlishús og raðhús í Reykjavik og Kópavogi. Ytri-Njarðvik 4ra herb. ibúð i tvibýlishúsi á 2. hæð. Verð 3.5 milljónir. Skipti Höfum til sölu í skiptum 1 50—1 60 fm sérhæð á góðum stað i borginni. Fyrir mjög góða 3ja—4ra herb. ibúð. 26600 FOSSVOGUR Pallaraðhús um 200 fm. og fok- heldur bilskúr. Fullgert, vandað hús og lóð. Útb. 8.0 millj. HULDULAND 4ra herbergja um 100 fm. ibúð á 2. hæð i blokk. Vönduð, vel umgengin ibúð. Verð 5.8 millj. KÓPAVOGUR Einbýlishús á einni hæð um 160 fm. Húsið er tvær stofur, 4 svefnherbergi, hol, eldhús, bað, snyrtiherbergi o.fl. Bilskúr. Ræktaður garður. Húsið sem er um 10 ára stendur á góðum stað. Verð 1 1.0 millj. TORFUFELL Raðhús á einni hæð 1 36 fm. 6 herbergja ibúð. Selsttilbúið und- ir tréverk og er það nú þégar. Verð 5.5 millj. Æskileg skipti á 4ra—5 herbergja ibúð. TÝSGATA 3ja herbergja kjallaraíbúð i þri- býlishúsi (steinhús). Sér hiti, sér inngangur. Verð 2.3 millj. Út- borgun 1.250 þúsund. Vallartröð, Kópavogi Raðhús um 1 20 fm. 5 herbergja íbúð. Rúmgóður bilskúr. Verð 6.5 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli& ValdiJ sími 26600 ( Sólumann ^ \ f ak /föli S HallgrimtsonYV \ ] ™ If kvóldsími 10610 11 0 1 HMagnús Þorvarðssonl 1 j V U Kvoldsimi 34776 II j \ 1 Logmaður JJ / \ 1 Vaigarð Br.am hrl Ja ] FASTEIGNAVER>!4 Klapparstíg 16, símar 11411 og 12811. Ólafsvik Góð efri hæð i tvibýlishúsi. Stór stofa, 3 svefnherb., gött eldhús. Stór bilskúr. Ræktuð og girt lóð. Skipti á 3ja — 4ra herb. ibúð i Hafnarfirði koma til greina. Skipholt Vönduð 120 fm endaibúð á 2. hæð suðurendi. (búðin er stórar samliggjandi stofur, 3 svefn- herb., stór skáli og eldhús. Gott herb. i kjallara, geymsla og þvottahús. Bilskúrsréttur. Álfaskeið Vönduð 4ra herb. ibúð, sem er stofa, 3 herb., og góð geymsla og þvottahús á hæðinni. Sér- geymsla i kjallara. Laus nú þegár. Nýlendugata Litil 2ja herb. kjallaraibúð. Hafnar fjörður Nýkomið til sölu Unnarstigur járnvarið timburhús ásamt fok- heldri viðbyggingu á ágætum stað i Vesturbænum. Álfaskeið og Laufvangur 2ja, 3ja og 4ra herb. nýlegar íbúðir í fjölbýlishúsum. Árni Gunnlauqsson hrl., Austurgötu 1 0, Hafnarfirði. Sími 50764. ÍBÚÐA- SALAN Gegnt Gamla Biói sImi niao mmm mu Til sölu og sýnis. 1 • í Hlíðarhverfi vönduð 4ra herb. ibúð um 120 ferm. á 1. hæð með sérinngangi og sérhitaveitu. Sérlega góður bilskúr fylgir. Laus til ibúðar strax. Útborgun má skipta. í Vesturborginni 4ra herb. ibúð um 100 ferm á 1. hæð i steinhúsi með sérhita- veitu. Góðar geymslur fylgja. Laus fjótlega. Útborgun helst 2Vi millj. sem má skipta. Við Álfheima góð 4ra herb. endaíbúð um 106 ferm. á 3. hæð. Malbikað bíla- stæði. Einbýlishús, raðhús og 2ja 3ja, 4ra, og 5 herb. ibúðir, sumar sér, í Kópavogskaupstað. í Vesturborginni efri hæð um 1 10 ferm ásamt rishæð, alls 6 herb. ibúð með sérhitaveitu. Laus eftir sam- komulagi. Einbýlishús við Lang- holtsveg um 100 ferm. hæð og rishæð alls 6 herb. ibúð ásamt stórum bilskúr. Útborgun má skipta. Við Njálsgötu járnvarið timburhús um 70 ferm. hæð og rishæð á steyptum kjall- ara. Á hæðinni, sem er með sérinngangi eru 3 herb. eldhús og bað. í rishæð sem einnig er með sérinngangi eru 3 herb. eldhús og bað og er ibúðin þar nýstandsett með nýjum teppum og laus til ibúðar. í kjallara eru 3 geymslur, herb. og þvottaherb. Húsið stendur á eignalóð og er góður geymsluskúr á lóðinni. Ekkert áhvilandi. 2ja og 3ja herb. íbúðir i eldri borgarhlutanum. Iðnaðarhúsnæði 300 ferm á góðum stað í borg- inni, o.m.fl. \vja fasleipasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 Freyjugata 2ja herb. ibúð á 1. hæð við Freyjugötu. Sérinngangur. Sér hiti. Æsufell 3ja herb. ný ibúð á 5. hæð i háhýsi við Æsufell. Laus strax. Hagamelur 5 herb. mjög falleg ibúð á 2. hæð við Hagamel. Bilskúrsrétt- ur. Sér hiti. Laus fljótlega. Raðhús í Vogunum á 1. hæð stofur, eldhús og snyrt- ing. Á 2. hæð 3 svefnherbergi og bað. Arinn í stofu. Bilskúrs- réttur. Mjög falleg eign á góðum stað. Hveragerði 5 — 6 herb. fokhelt einbýlishús i Hveragerði. Málflutníngs & ^fasteignastofa, Agnar Gústafsson, hrl^ Austur stræti M i Sfnuur 22870 — XlTM.j Utan akrlfatofutima: j — 41028. Glæsileg rishæð 3ja herb. glæsileg rishæð i Hlíð- unum. íbúðin er góð stofa 2 herb ofl. Teppi. Svalir. Sérhita- lögn. Kvistir. Útb. 2,5 millj. í Fossvogi 2ja herb. ný skemmtileg ibúð á jarðhæð. Góðar innréttingar. Útb. 2.2 millj. Við Hátún 3ja herb. ibúð á jarðhæð m. sér inng. og sér hitalögn. Útb. 2,5 millj. Laus strax. Við Fálkagötu 3ja herb. jarðhæð Sér inngang- ur. Sér hitalögn. Útb. 2,5 millj. Við Rauðalæk 3ja herb. kjallara ibúð sér inn- gangur, sér hiti. Útb. 2.5 millj. Við Laugarnesveg 5 herb. íbúð á 3. hæð. Útb. 3.5 millj. Einbýlishús i Hafnarfirði Uppsteypt 140 ferm einbýlishús á góðum stað i Hafnarfirði. GÓð kjör m.a. 1 millj. lánuð til 10 ára. Teikn- og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Raðhús við Torfufell 140 ferm raðhús frágengið að mestu leyti. Húsið er 4 herb. stofa o.fl. Útb. 4—5 millj. EicnflmiÐLunm VONARSTRÆTI 12 sirni 27711 Sölustjórí: Sverrir Kristinsson ÞURFIÐ ÞÉR HIBYLI? Reynimelur Góð 3ja herb. ibúð á 2. hæð. 1 stofa, 2 svefnherb., eldhús, bað. íbúðin getur losnað strax. Hjarðarhagi Góð 4ra herb. ibúð á 4. hæð. 2 stofur, 2 svefnherb., eldhús, bað. Bilskúr. Álfheimar 3ja herb. ibúð. 1 stofa. 2 svefn- herb., eldhús, bað. Skipasund 3ja herb. ibúð. 1 stofa, 2 svefn- herb., eldhús, bað. Seljendur Við verðleggjum eignina, yður að kostnaðarlausu. HIBYLI & SKIP GARÐASTRÆTI 38 SÍMI 26277 Gisli Olafsson 20178 Skólavörðustíg 3a, 2. hæð. Símar 22911 og 19255. Laugarneshverfi. Höfum í einkasölu skemmtilega 4ra herb. íbúðarhæð í fjórbýlis- húsi, gæti verið laus fljótlega. Bílskúrsréttur. Jón Arason hdl. EIGNASAIAN REYKJAVlK Ingólfstræti 8 HÚSEIGN Á góðum stað i Vesturborginni. Húsið er að grunnfleti 108 ferm. Á 1. hæð eru 3 samliggjandi stofur, rúmgott eldhús með nýrri innréttingu og tækjum, rúmgóð innri forstofa og snyrtiherb. Á efri hæð eru 4 herbergi og bað. Svalir á báðum hæðum. I kjall- ara er stór 2ja herb. íbúð, geymslur og þvottahús. Húsið allt sérlega vandað og vel með farið. Bilskúr fylgir, ræktuð lóð. 4—5 HERBERGJA Ibúð i nýlegu fjölbýlishúsi við Hraunbæ. Ibúðin öll sérlega vönduð, tvennar svalir. 3JA HERBERGJA Rúmgóð jarðhæð við Dalaland. íbúðin i góðu standi. FaMeg sér lóð. 2JA HERBERGJA íbúð i nýlegu háhýsi við Ljós- heima. (búðin er um 70 ferm. EINSTAKLINGSÍBÚÐ í Norðurmýri, útborgun kr. 1- 1 200 þúsund. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson Símar 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8. FASTEIGN ER FRAMTlÐ 2-88-88 I Háaleitishverfi 5 herb. endaibúð á 2. hæð, að auki 1 ibúðarherb. i kjallara. Sameign fullfrágengin. Bilskúrs- réttur. í Fossvogi 4ra herb. endaibúð, sem er rúm- góð stofa með suðursvölum, 3 góð svefnherb., baðherb., og glæsilegt eldhús með borðkrók. í Hraunbæ 5—6 herb. endaibúð, 4 svefn- herb. m.m. Vandaðar innrétt- ingar. Við Blikahóla 4ra herb. 1 1 5 fm glæsileg ibúð. Gott útsýni. Bilskúrsréttur. Við Sæviðarsund Glæsileg 3ja herb. ibúð með bilskúr. AÐALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14.4.H. SÍMI28888 Kvöld- og helgarsimi 8221 9. SÍMI 16767 Við Fálkagötu 4ra — 5 herb. ibúð á efri hæð í tvílyftuhúsi, ný standsett, sér inngangur. Við Eyjabakka stofa 3 svefnberbergi, þvottahús á hæðinni búr innaf, um 100 ferm. endaíbúð á1. hæð. Við Álfheima 4ra herb. ibúð. Við Melhaga 3ja herb. risibúð. Við Hraunbæ 4ra herb. ibúð á 2. hæð. Við Háaleitisbraut 5 herb. ibúð á 3. hæð. Við Otrateig 3ja herb. kjallaraibúð, sér inn- gangur Við Þverbrekku 5 herb. ibúð, háhýsi. Elnar SlgurÖsson hrl. Ingólfsstræti 4, sími 16767 Kvöldsími 32 799.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.