Morgunblaðið - 01.08.1974, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 01.08.1974, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. ÁGUST 1974 Kammersveit Reykjavfkur, talið frá vinstri: Graham Tagg, lágfiðla, Jön H. Sigurbjörnsson, flauta, Lárus Sveinsson, trompett, Rut Ingólfsdöttir, fiðla, Hans P. Franss., fagott, Kristján Þ. Stephensen, óbö, Gunnar Egilsson klarinett, Sigurður Markússon, fagott, Jón Sigurðsson, kontrabassi, Helga Ingólfsdóttir, sembal, Stefán Þ. Stephensen, horn, og Pétur Þorvaldsson, selló. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.) félagar þrælbundnir f kennslu — og svo fjárhagslega það kostar tugi þúsunda króna að haida eina hljómleika, þó að ekki sé reiknað með neinum launum ti) hljóð- færaleikaranna.“ — Hafið þið f hyggju að ferðast eitthvað út um landsbyggðina? „Okkur langar til þess, en þá yrðum við að fá til þess fjárhags- legan stuðning eða geta komið þvf svo fyrir, að við þyrftum ekki að búa á hótelum, þau er svo dýr. En vissulega væri það æskilegt, að hljómleikahald atvinnuhljóð- færaleikara væri ekki jafn bund- ið við Reykjavfk og nú er. Við sáum það vfða á dögunum, þegar barokkkvintettinn fór á vegum Menntamálaráðs, að sffkar heim- sóknir eru vel þegnar, sérstaklega á stöðum þar sem fbúarnir hafa áður fengið hljómlistarfólk f heimsókn, „komizt á bragðið" ef svo mætti segja. Aðsóknin að hljómleikum okkar var að vfsu mjög misjöfn, en langmest þar sem áhugamenn á stöðunum höfðu unnið sem bezt að undir- búningi og gert sér far um að vekja áhuga á okkur, e>ns og t.d. á Húsavfk og Egilsstöðum.“ — En svo við snúum okkur aft- ur að þjóðhátfðarhljómleikunum, hvað ætlið þið að spila? „Við leikum Concerto grosso eftir Corelli og Brúðkaupskantöt- una eftir Bach án stjórnanda, en f sfðari verkinu er Elfsabet Erlingsdóttir einsöngvari. Sfðan leikum við undir stjórn Páls PI. Pálssonar verk eftir hann sjálfan „Krystalla" og Nonetto eftir Martinu.“ Þess skal að lokum geta að stjórn Kammersveitar Reykjavík- ur skipa auk Rutar Ingólfsdóttur formanns þeir Gunnar Egilson klarinettleikari og Stefán Stephensen horleikari. Fram- kvæmdastjóri er Þorkell Helga- son stærðfræðingur. — mbj. mRRCFRLDRR mÖGULEIKR VORR Ný hljómsveit: Kammersveit Reykjavíkur leikur á Kjarvalsstöðum Vinum mínum, samstarfsmönnum, gömlum nemum og kunningjum sendi ég einlægar þakkir fyrir hlýhug þeirra vináttu og góðar gjafir á afmæli mínu. Þeir, sem yndi hafa af sígildri tónlist svonefndri, geta sannar- lega ekki kvartað yfir því að hafa verið afskiptir f tónlistarlffi landsins að undanförnu. Eftir Iff- lega hljómleikastarfsemi sl. vet- ur og heimsóknir margra góðra erlendra söngvara og hljóðfæra- leikara tók við listahátfðin með þeim glæsilega og fjölbreytilega tónlistarflutningi, sem þar gat að hlýða; hinir ýmsu hópar ungra hljómlistarmanna létu til sfn heyra með hækkandi sól, barokkventett Helgu Ingólfsdótt- ur og fleiri músfkantar fóru með List um landið og nú hefur ný hljómsveit verið sett á laggirnar, Kammersveit Reykjavíkur. Stendur til, að sú sveit haldi sfna fyrstu hljómleika á þjóðhátfðinni í Reykjavfk og verða þeir sunnu- daginn 4. ágúst kl. 17.00 f mynd- listarsalnum á Kjarvalsstöðum. Þar að auki hefur hún þegar ákveðið fjóra hljómleika á vetri komanda, sem haldnir verða f sal Menntaskólans við Hamrahlfð, og verður hægt að sjá þegar á fyrstu hljómleikunum, hvaða verkefni hún hyggst fást við og flytja í vetur. Að Kammersveit Reykjavíkur standa tveir hópar hljómlistar- manna, sem hvor um sig hefur starfað f nokkur ár, haldið hljóm- Ieika og Ieikið í útvarp og sjón- varp, að því er Rut Ingólfsdóttir formaður sveitarinnar sagði blaðamanni Morgunblaðsins, sem sótti hana heim stundarkorn f sfðustu viku. Hún hafi þá nokkra stund afiögu f sæmilegu næði milli æfinga hjá Sinfónfuhljóm- sveitinni og Kammersveitinni, sem taka nú upp allan hennar tfma. Dóttir hennar litla, Sigrfð- ur, svaf sfðdegisblundinn sinn meðan við röbbuðum saman yfir kaffibolla um Kammersveitina, tónlistarlff á fslandi og þá marg- háttuðu erfiðleika, sem barnung- ar á þessum aldri skapa útivinn- andi mæðrum, hver svo sem starfsgrein þeirra er. „Þetta hefur verið afskaplega erfitt núna undanfarið," sagði Rut, „því að við höfum haft svo geysimikið að gera. Meðan lista- hátíðin stóð yfir var ég oft að heiman mestallan daginn, annað hvort á æfingum, hljómleikum eða f sjúkraþjálfun, sem ég varð að fara f vikum saman vegna bólgu í öxlinni. Þá hafði ég sf- felldar áhyggjur af telpunni og af gæzlu fyrir hana síðdegis — á morgnana hafði ég fasta gæzlu fyrir hana. Með öllu því, sem ég hef nú að gera— og sé fram á að hafa að gera í vetur, verður þetta fyrirsjáanlega býsna erfitt." Aðspurð um tildrögin að stofn- un Kammersveitarinnar sagði Rut, að fyrrgreindir tveir hópar, barokkkventett Helgu og blásara- kventett Tó -istarskólans, hefðu komið saman upp úr jólum f vet- ur og haldið formlegan stofn- fund, kosið stjórn og verkefna- nefnd svo og framkvæmdastjóra og lagt heildarlfnur starfsins fyrir næsta ár. „Til stóð, að fyrstu hljómleikarnir yrðu þegar f aprfl í vor,“ sagði Rut, „en það dróst vegna veikinda minna. Nú þótti upplagt að láta verða af þessu, þar sem við þurftum hvort eð er að hittast og æfa saman vegna þjóðhátfðarinnar á Þingvöllum. Hóparnir höfðu starfað hvor fyrir sig, sagði Rut — „og munu halda þvf áfram eftir sem áður, en okkur langaði til að slá okkur saman lfka með það fyrir augum að geta spilað fjölbreyttari tón- list. Við munum leika baroktón- list, Schubert, Mozart og fleiri höfunda og einnig nýja tónlist. Við höfum Ifka mikinn hug á að flytja sem mest af verkum fs- lenzkra höfunda. Að undanförnu hafa komizt á legg ýmsir hópar hljóðfæra- leikara og söngvara og höfðum við um hríð í hyggju að reyna að sameina þá. En það þótti ekki heppilegt, þegar til kom. Við lét- um þvf við það sitja að koma öll saman og skipuleggja hljómleika- hald okkar allra með það fyrir augum, að ekki væru allir með hljómleika á sama tfma.“ — Er þetta allt ungt fólk? „Já, ég held okkur sé óhætt að kalla okkur „ungt fólk“, flestir eru um þrftugt, aðrir eitthvað eldri.“ — Er ætlunin af hafa hljóm- sveitarstjóra? „Sum verk munum við flytja án hljómsveitarstjóra — þá leiðir fyrsta fiðla — önnur verk leikum við með stjórnanda og höfum við fengið Pál P. Pálsson til liðs við okkur f þeim efnum. Einnig er fyrirhugað, að Ashkenazy leiki með okkur og stjórni jafnvel líka. Við orðuðum það við hann f vor og hann sýndi þessu máli mikinn áhuga, en getur ekki komið þvf við fyrr en haustið 1975. Við von- um, að þessar áætlanir okkar standist, en þetta er óskaplega erfitt, bæði að finna tfma til æf- inga, þvf að auk starfa f Sinfónfu- hljómsveitinni eru flestir sveitar- Johan Rvnning. Lokað í ágúst mánuði vegna sumarleyfa. ívar, Skipho/ti 2 1. Bændur óska eftir jörð á næstu fardögum, í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð í blokk í Rvk. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1 /9 '74 merkt: 1187. Tjöld, alls konar Bakpokar margar gerðir Svefnpokar mjög vandaðir, margar gerðir i' Gassuöuáhöld alls konar D I áL II Grill, margar geröir Olíuprímusar Einnig feröafatnaöur í miklu úrvali GEíSÍPr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.