Morgunblaðið - 01.08.1974, Page 20

Morgunblaðið - 01.08.1974, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. AGUST 1974 Vinna við hjólbarðaviðgerðir Hjólbarðaverkstæðið Nýbarði, Garða- hreppi óskar að ráða mann vanan hjól- barðaviðgerðum. Uppl. gefur Árni Halldórsson á staðnum. Hjólbarðaverkstæðid Nýbarði, sími 50606. Skrifstofustjóri — Fulltrúi Kaupfélag Vopnfirðinga vill ráða skrif- stofustjóra, sem jafnframt er fulltrúi kaup- félagsstjóra. Útvegum húsnæði í einbýlishúsi. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf, sendist Halldóri K. Halldórssyni, kaupfélagsstjóra, Vopnafirði. Skrifstofustúlka Vön vélritun óskast, hálfan eða allan daginn. Sími 1 2800. Konur óskast til starfa Hagkaup, Skeifunni 15, óskar að ráða starfsstúlkur til starfa á vörulager fyrir- tækisins. Upplýsingar gefur Gunnar Kjartansson, í síma 86566, milli kl. 14 og 15 fimmtu- dag og föstudag (1 og 2 ágúst ). Hagkaup. Löglærður fulltrúi Staða löglærðs fulltrúa er laus til um- sóknar við sýslumannsembættið í Suður- Múlasýslu. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Húsnæði fyrir hendi. Allar upplýsingar veitir undir- ritaður. Sýslumaðurinn í Suður-Múlasýs/u. Bæjarfógetinn á Eskifirði. Matsvein vantar á 140 lesta skip, sem stundar síldveiðar við Suðvesturland. Upplýsingar í síma 92-81 76. Hjúkrunarkonur, Ijósmæður, þroskaþjálfar og sjúkraliðar óskast til starfa á Hrafnistu. Upplýsingar hjá forstöðukonu. Rafeindavirkjar Óskum að ráða rafeindavirkja til starfa á mæla- og rafeindaverkstæði voru í Straumsvík. Til greina koma útvarpsvirkjar, radíósím- virkjar eða aðrir með tilsvarandi menntun. Ráðning nú þegar eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar gefur ráðningarstjóri, sími 52365. Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti, Reykjavík og bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Umsóknir óskast sendar eigi síðar en 7. ágúst 1 974 í pósthólf 244, Hafnarfirði. ís/enzka Álfélagið h. f., Straumsvík. Verzlunarstarf í Kópavogi Óskum að ráða við varahlutaverzlun okkar starfsmann til afgreiðslu og alhliða- starfa við varahlutalager. Umsóknir sendist fýrir 7. ágúst merktar „Varahluta- verzlun." Tékkneska bifreiðaumboðið á íslandi h.f., Auðbrekku 44 — 46, Kópavogi. Fasteignaþjónustan óskar að ráða stúlku til starfa nú eða síðar eftir sam- komulagi. Starfið er sjálfstætt og fjöl- breytt og felst aðallega í vélritun, útreikn- ingum, undirbúningi samninga, skjala- gerð og skrifstofuumsjón. Góð laun. Með umsóknir og fyrirspurnir verður farið með sem algjört trúnaðarmál. Frekari uppl. veitir Ragnar Tómasson í síma 26666. Fasteignaþjónus tan, Austurstræti 1 7. Óska eftir fjórum trésmiðum í mótauppslátt í stórhýsi í Garðahreppi. Upplýsingar í síma 10976, Ingólfur Guðmundsson. Oskum eftir að ráða afgreiðslustúlku frá næstu mánaðarmót- um, helstvön. Verzlun Ola Geir, Hringbraut 49. Símar 13734 og 12312. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Kleppsspítalinn Sjúkraliðar og aðstoðarmenn við hjúkr- un sjúklinga óskast nú þegar við hinar ýmsu deildir spítalans. Upplýsingar veitir forstöðukonan, sími 38160. Reykjavík 30. júlí 1974. SKRIFSTOFA R í KISSPITALANN A EIRÍKSGÖTU 5,SÍM! 11765 NÝ SENDING af CANDYþvottavé/um og ITT frystikistum og frystiskápum. Eigum emnig frystikistur fyrir verzlanir. Hærra verð á næstu sendingum vegna erlendra verðhækkana. Verzlunin PFAFF

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.