Morgunblaðið - 01.08.1974, Page 24

Morgunblaðið - 01.08.1974, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. AGUST 1974 fólk f fréttum % Karamannlis, hinn nýi forsætisráð- herra Grikkja, kom heim úr útlegð í París og tók við stjórnartaumunum, sem kunnugt er. Við fengum fréttir af því, að íslenzk kona, sem lengi vann hjá Sameinuðu þjóðun um, Kristín Björns- dóttir, þekkti þenn- an kunna mann og fengum hjá henni þessa mynd. Hann er þar að heilsa henni í veizlu, rem hann hélt, er hann kom til Sameinuðu þjóð- anna, þegar hann var forsætisráóherra 1956 og miklar deilur voru einmitt vegna Kýpurmálsins. En Kristín hafði kynnzt honum áður í Grikk- landi. 0 Hér sjáum við Konstantín Kara- manlis veifa til mannfjöldans, sem beið hans á Aþenu- flugvelli, en Kara- manlis hafði þá dvalizt í París frá því að herforingjastjórn- in tók völdin fyrir sjö árum. Karaman- lis var eitt sinn for- sætisráðherra lands síns, og er nú orðinn það aftur. 0 Tízkufrömuðir í Parísarborg eru nú sem óðast aó tína varninginn fram á markaðsborðin fyrir haustiö og veturinn. Þessi vígalegi kven- maður er í einhvers- konar krókabrynju frá Paco Rabanne, en pilsið er einnig úr málmi. Altént hlýtur það aó teljast kostur fyrir þá, sem kunna að verða á vegi þessarar valkyrju, að skröltið í herklæðun- um hlýtur að heyrast langar leiðir, þannig að hægt er að forða sér í tæka tíö, ef á þarf að halda. Útvarp Reykfavík * FIMMTUDAGUR 1. áeúst 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15, og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00, 10.00. Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög mílli liða. Við sjóínn kl. 10.25. Ingólfur Stefáns- son ræðir við Sigurð Stefánsson skip- stjóra frá Eskifirði; fyrri hluti. Morgupopp kl. 10.40. Hljómplötusafnið kl. 11.00 (endurtek- inn þáttur G.G.) 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Á frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnír óska- lög sjómanna. 14.30 Sfðdegissagan: „Katrfn Tómasdótt- ir“ eftir Rósu Þorsteinsdóttur. Höfund- ur les fyrsta lestur óbirtrar sögu sinn- ar. 15.00 Miðdegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veð- urfregnir) 16.25 Popphomið. 17.10 Tónleikar. 17.30 t leit að vissum sanneika Dr. Gunnlaugur Þórðarson flytur ferðaþætti (3). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.40 A fimmtudagskvöldi Vilmundur Gylfason sér um þáttinn. 20.20 Gestur f útvarpssal Erling Blöndal Bengtson og Sinfónfu- hljómsveit tslands leika Sellókonsert eftir Dmitri Kabalevsky; Jean-Pierre Jacquillat stjórnar. 20.40 Þættir úr „Islandsklukkunni** eftir Halldór Laxnes Leikstjóri: Lárus Pálsson. Leikendur: Þorstcinn ö. Stephensen, Herdfs Þor- valdsdóttir, Brynjólfur Jóhannesson, Valur Gfslason, Haraldur Björnsson, Baldvin Halldórsson, Anna Guðmunds- dóttir, Regfna Þórðardóttir, Ævar R. Kvaran, Valdimar Helgason o.fl. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Sólnætur** eftir Sillanpáá Andrés Kristjánsson fslenzkaði. Raldur Pálmason les (3). 22.35 Mannstu eftir þessu? Tónlistarþáttur f umsjá Guðmundar Jónssonar pfanóleikara. 23.20 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 2. ágúst. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15, og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Rann- veig Löve les þýðingu sfna á sögunni „Fyrirgefðu manni, geturðu vfsað okk- ur veginn út f náttúruna?** eftir Benny Anderson. (3). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli liða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Wolfgang Schneiderhan og Ffl- harmónfuhljómsveit Berlfnar leika fiðlukonsert f D-dúr eftir Igor Stravinsky/Janet Baker syngur með Sinfónfuhljómsveit Lundúna „Dauða Kleopötru**, Ijóðrænt tónverk eftir Hector Berlioz/Claude Helfer leikur pfanósónötu eftir Béla Bartók. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Sfðdegissagan: „Katrfn Tómas- dóttir** eftir Rósu Þorsteinsdóttur. Höfundur les (2). 15.00 Miðdegistónleikar Jutta Zoff og Fflharmonfusveitin f Leipzig leika Hörpukonsert f Es-dúr eftir Reinold Lier; Rudolf Kempe stjórnar. Nikolaí Ghiauroff syngur rússneska söngva við pfanóundirleik Zlatinu Chiauroff. Fflharmónfusveitin f Vfn leikur „Hnotubrjótinn**, ballettsvftu eftir Tsjaikovský; Herbert von Karajan stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir) 16.20 Popphomið. 17.10 Tónleikar. 17.30 I leit að vissum sannleika Dr. Gunnlaugur Þórðarson flytur ferðaþætti. (4) 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Spurt og svarað Ragnhildur Richter leitar svara við spurningum hlustenda. 20.00 Samkeppni bama- og unglingakóra Norðurland — I Guðmundur Gilsson kynnir. 20.50 Islenzk myndlist f ellefuhundruð ár Sfðari þáttur Gylfa Gfslasonar um sýn- inguna á Kjarvalsstöðum. 21.30 CJtvarpssagan: „Árminningar** eft- ir Sven Delblanc Sverrir Hólmarsson og Þorleifur Hauksson lesa. (11) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðarþáttur; Kál og rófur. Gfsli Kristjánsson ræðir við Asgeir Bjarnason garðyrkjubónda á Reykjum f Mosfellssveit. 22.35 Sfðla kvölds Helgi Pétursson kynnir létta tónlist. 23.20 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. Á skfánum 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.35 Lögregluforinginn Þýskur sakamálaflokkur. Morð á hraðbrautinni Þýðandi Bríet Héðinsdóttír. 21.35 Með lausa skrúfu Finnsk fræðslumynd um nýjar aðferð- ir við kennslu barna, þar sem höfuð- áhersla er lögð á að láta sköpunargáfu einstaklingsins njóta sfn og losa um óþarfar hömlur. Þýðandi og þulur Hrafn Hallgrfmsson. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 22.10 Iþróttír Umsjónarmaður ómar Ragnarsson. LAUGARDAGUR 3. ágúst 1974 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.30 Læknir á lausum kili Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Borgir Kanadfskur fræðslumyndaflokkur, byggður á bókum eftir Lewis Mumford um borgirog borgarlff. 3. þáttur. Þýðandi og þulur Ellert Sigur- björnsson. 21.25 Sirkusinn f Moskvu Finnskur þáttur með sýníngaratriðum úr sovésku fjölleikahúsi og viðtölum við fjöllistafólk, sem þarstarfar. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.55 Sumarást (Loss of Innocence) Bresk bfómynd frá árinu 1961, byggð á sögu eftir Rumer Godden. Leikstjóri Lewis Gilbert. Aðalhlutverk Susannah York, Kenneth More og Danielle Darrieux. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Myndin gerist f Frakklandi. Aðalpersónan, sem er ung og saklaus stúlka, dvelur þar á hóteli f sumarleyfi sfnu, og þar kemst hún f kynni við mann, sem veldur þáttaskilum í Iffi hennar. .riöwui óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: BLAÐBURÐARFÓLK AUSTURBÆR Bergþórugata, Fjólugata. < Leifsgata ÚTHVERFI Selás Kleppsvegur frá 66 — 96, Sæviðarsund Upplýsingar ísíma 35408. Mosfellssveit Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu i Markholtshverfi Eínnig óskast umboðsmaður í Teigahverfi Uppl. í síma 10100.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.