Morgunblaðið - 01.08.1974, Síða 25

Morgunblaðið - 01.08.1974, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. AGÍJST 1974 25 Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn 21. marz.—19. apríl Þú verdur fyrir þrýstingi á vettvangi starfs þíns og nú reynir á undirbúning þinn og staðfestu. Þú verður að leggja meiri áherzlu á smáatriðin en áður. Nautið 20. apríl — 20. maí Þú hefur rfka ástæðu til að fylgjast vel með þeim málum, sem þig varða og ráð- ast fjarri þðr. Vertu þolinmóður og ljúktu þvf, sem fyrir höndum er. Þú kannt að finna einhver ráð, ef þú hugsar málin einn meðsjálfum þér. Tvíburarnir 21. mai — 20. júní Láttu aðstoaðrmenn þfna fást við dægur- málin án þess að blanda þér of mikið f málefni Ifðandi stundar. Leitaðu ráðlegg- inga f málum, sem þú þckkir ekki of vel. vjjö Krabbinn 21. júní — 22. júlí Skyndilegur skoðanamunur kemur upp eftir að vanhugsuð orð hafa verið töluð. Þú getur verið hreykinn af sjálfsögun þinni ef þú kemst klakklaust úr þessum vanda. Ljónið 22. jtíl í — 22. ágúst Svo virðist sem tilviljanir reki hver aðra f dag. Einhvers staðar f öllum ruglingn- um Ieynast skilaboð til þín. Þú færð innblástur ef þú hugleiðir málin. Mær'i MðíL 2:!- á«ú ín ágúst ■ 22. sept. Athugasemdir þfnar eru beinskeyttari en margur kýs að Iáta uppi. Mæli þarft eða þegi. Kostnaðarsamt er að halda uppi sumum nákomnum og spurðu sjálfan þig hvers vegna. fí'fil Vogin 23. sept. — 22. okt. Persónulegar þarfir halda áfram að hafa óheppileg áhrif á starfið. Þar eð ómög- legt er að gera öllum til hæfís skaltu fara meðalveginn, sem þér er sjálfum að skapi, og venja aðra við hann. Drckinn 23. okt. — 21. nóv. Búðu þig undir stærri átök en að undan- förnu og sparaðu kraftana sem stendur. Ferðalög verða ekki árangursrfk. Samn- ingu er enn ólokið. Bogamaðurinn 22. nóv. — 21. des. Það er freistandi að hella sér út f bjart sýnisáform og leggja fram fé f félagi með öðrum, en upplýsingar skortir um áform- in. Frekari umræður gætu sparað þér talsvert ómak. Steingoitin 5m\ 22. des. — 19. jan. Samslarfsmenn þfnlr virðast ákreðnir f aí koma í veg fyrir framfarir. Gakktu úr skugga um. aA þú byggir skoúun þfna á nógu góðum upplýsingum áður en þú tekur ákvörðun. m Vatnsberinn 20. jan. — 18. fel>. Kominn er tfmi til að gaeta heilsu sinnar. Hirtu ekki um, þótt ruglanir verði á vinnuáætlun þinni, en varastu að taka á þig auknar skuldbindingar. Þú verður að fhuga ýmis mál gaumgæfilega f kvöld. Fiskarnir 19. feb. — 20. niarz. Öðrum hættir tii að vera á annarri skoð- un en þú f dag og f mismunandi góðu skapi. Hafðu hemil á eigin skapsmunum. Heiðarleikinn borgarsig bezt. X-0 pó KRAKEN SKIPST0ÖRI ' QALLAGRIPUR, HVBRNIG RtyNT ■ VERNDA FLUTNINGl VILT þu EKKI VERÐA GESTVR M/NN pANGAÐ - TIL VE'LIN KEMUR \' NÆSTU VIKU' LJÓSKA KÖTTURINN FEUX IZ-B Þetta ep EKKI NEITT smAfólk PFAMJTS TH£ Bl6 VOöZAW T0THE LITTLE P06,“HAVEHOU MET THE NEU) CAT U)H0 live^ NEXTDOOf??" Stóri hundurinn sagði við litla hundinn: „Hefurðu hitt nýja köttinn, sem býr í næsta húsi?“ ‘ H'Eí, I TALKEDTÖ HíM YEíTERPAY/'éAlP THE LlTTlE D06.. “DlD WTALKTO HIM IN PEK60K?"A5KED THE 6)6 D06... "NO/éAlDTHE LITTLED06.. "I TALKED TO HIM INCATí" „Já, ég talaði við hann f gær,“ sagði litli hundurinn. „Talaðir þú við hann f eigin persónu?** spurði stóri hundurinn. „Nei,“ sagði sá litli, „ég talaði við hann f eigin ketti!“ HAHAHAHAHAHAHAHA! Bfbf skilur aldrei neitt! FEROIIMAIMO

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.