Morgunblaðið - 01.08.1974, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 01.08.1974, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. AGÚST 1974 GAMLA BIO Sfml 1 14 75 LOKAÐ í DAG. SLAUGHTER t)fsalega spennandi og viðburða- hröð ný bandarisk litmynd, tekin i TODD AO 35 m um kappann Slaughter, sem ekkert virðist bita á, og hina ofsalegu baráttu hans við glæpasamtökin. Slaughter svikur engan. Jim Brown Stella Stevens íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3. 5. 7, 9 og 1 1. Siðasta sinn TÓNABÍÓ Simi 31182. HNEFAFYLLI AF DÍNAMÍTI Ný itölsk-bandarisk kvikmynd, sem er i senn spennandi og skemmtileg. Myndin er leikstýrð af hinum fræga leikstjóra SERGIO LEONE sem gerði hinar vinsælu ..doll- aramyndir" með Clint Eastwood, en i þessari kvikmynd eru Rod Steiger og James Cbburn i aðal- hlutverkum. Tónlistin ereftir ENNIO MORRICONE sem frægur er fyrir tónlist sina við „dollaramyndirnar". íslenzkur texti SÝND KL. 5 og 9 Bönnuð börnum yngri en 1 6 ára. #ÞJÓDLEIKHI)SIÐ Litla flugan í kvöid kl. 20.30 í Leikhús* kjallara. Þjóðdansafélagið föstudag kl. 20 Litla flugan laugardag kl. 20.30 i Leikhús- kjallara Ég vil auðga mitt land sunnudag kl. 20. Siðasta sinn. Litla flugan Þriðjud. kl. 20.30 i Leikhús- kjallara siðasta sinn. Jón Arason miðvikudag kl. 20. Siðasta sinn. Uppselt á allar sýningar á Litlu I fluguna i Leikhúskjallaranum. Miðasala 13.15 — 20. Sími 1-1200. COLUMBIA FILM PDKSCNTfREB I I l/AI I II TAyLCC «411 l-AI I CAINE Sl USS.il yccr íslenzkur texti Heimsfræg ný amerisk úrvals- kvikmynd í litum með úrvals- leikurum um hinn eilifa „Þríhyrn- ing" — einn mann og tvær konur. Leikstjóri. Brian G. Hutton. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 14 ára. Athugið breittan sýningartima. Miðasala opnar kl. 5. Bátar til sölu Til sölu eru tveir vélbátar, annar 12 smálestir umbyggður 1972, og 4ra smálesta trillubátur með þilfari. Nánari upplýsingar gefur Eiríkur Bjarnason í síma 6322, Eskifirði, eða Tómas Hjaltason, Eskifirði. Viðlagsjóður auglýsir: Viðlagasjóður hættir að greiða kostnað af flutn- ingi búslóða Vestmannaeyinga til Eyja eftir n.k. áramót. Kostnaður við flutning fram að n.k. áramótum verður því aðeins greiddur, að um hann sé tilkynnt og eftir honum sé óskað fyrir 1. sept. n.k. á skrifstofu Viðlagasjóðs í Reykjavík eða í Vestmannaeyjum. Viðlagasjóður. Fröken Fríða Ein af þessum viðurkenndu brezku gamanmyndum, tekin í litum. Gerð samkvæmt sögu íslandsvinarins Ted Willis lá- varðar. Aðalhlutverk: Danny La Rue Alfred Marks Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslendingaspjöll sýning í kvöld, uppselt föstudag, uppselt sunnudag, uppselt Siðustu sýningar. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 1 4, simi 1 6620. (slenzkur texti LEIKUR VIÐ DAUÐANN Deliuerance Alveg sérstaklega spennandi og mjög vel gerð, ný, bandarisk kvikmynd i litum byggð á skáld- sögu eftir James Dickey. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Jon Vight. Þessi kvikmynd hefur farið sigur- för um allan heim, enda talin einhver „mest spennandi kvik- mynd" sem nokkru sinni hefur verið gerð. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Í*RR ER EITTHURfl FVRIR RLLR TANDBERG höfum fengið mikið úrval af Tandberg sjónvörp- um með 20“ og 24 " tommu skermi Tandberg er með smárum í staðinn fyrir lampa, sem eykur endingu tækisins. Leitið upplýsinga hjá okkur Gen |1 no Brœðraborgorstig 1 iCLLUKF SÍMI 200 80 jazzBOLLetCsKóLi Bóru Dömur athugið Q N N I N líkom/íeekl Nýr 3 vikna kúr hefst 6. Q ágúst. Líkamsrækt og == megrun fyrir dömur á öl/um CD aldri. CT Morgun — dag og kvö/d- CT tímar sturtur — sauna — tæk/. Upplýsingar og innrit- un í síma 83 730. 5 jaZZBQLLöttSKÓU BÓPU 2flovt>imt)Iaöjí> morgfaldar morhod vðar HJÓNABAND í MOLUM RICHARD BENJAMIN J0ANNA SHIMKUS m A Lawrence Turman Production The Marriage of aYoung Stockbroker (slenzkur texti Skemmtileg amerisk gaman- mynd. Framleiðandi og leikstjóri Lawrence Turman Bönnuð börnum innan 1 2 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. laugaras ■ =fl [*a Símar: 32075 MARÍA STUART SKOT ADROTTNING íslenskur texti Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Síðasta sinn. Ofbeldi beitt (Violent City) Óvenjuspennandi og viðburðar- rik ný ítölsk-frönsk-bandarísk sakamálamynd í litum og Techniscope með íslenzkum texta. Leikstjóri: Sergio Sollima, tónlist: Ennio Morricona (dollara- myndirnar). Aðalhlutverk: Charles Bronson, Telly Savelas Jill Ireland, Michael Constantin Endursýndkl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 1 6 ára. A SKIPAUTGCRB RIKISINS M / s Esja fer frá Reykjavík þriðjudagirm 6. ágúst vestur um land í hringferð. Vörumóttaka: miðvikudag, fimmtudag og til hádegis á föstu- dag til Vestfjarðahafna, Norður- fjarðar, Siglufjarðar, Ólafs- fjarðar, Akureyrar, Húsavikur, Raufarhafnar, Þórshafnar, Bakkafjarðar, Vopnafjarðar og Borgarfjarðar eystra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.