Morgunblaðið - 01.08.1974, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 01.08.1974, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 1974 27 Sírnl 50 2 49 HEFNDIN Spennandi brezk litmynd með íslenzkum texta. Joan Collins, James Booth. Sýnd kl. 9. ^ÆJARBfP Eiginkona undir eftirliti Frábær bandarísk gamanmynd i litum með íslenzkum texta. Mia Farrow, Tobal. Sýndkl. 9. Veiðiferðin Spennandi og hörkuleg litmynd í leikstjórn Don .Medford. Hlut- verk: Oliver Reed, Candice Berg- en. íslenskur texti Endursýnd kl. 5.1 5 og 9 Bönnuð börnum innan 1 6 ára. Félaaslif Verzlunarmannahelgin 3 — 5 ágúst' 1. Ferð í Þórsmörk. 2. Ferð að Lagagýgjum. Uppl. í skrifstofunni daglega frá 1 — 5 og á kvöldin frá kl. 8 — 1 0. FERÐAFÉLAGSFERÐIR UM VERSLUNAR- MANNAHELGINA Föstudagur 2. ágúst kl. 20. 1. Þórsmörk, 2. Skaftafell, 3. Landmannalaugar — Eldgjá, 4. Heljargjá — Veiðívatnahraun. Laugardagur 3. ágúst Kl. 8.00. Kjölur — Kerlingar- fjöll. kl. 8.00. Breiðafjarðareyjar — Snæfellsnes, kl. 14.00. Þórsmörk. SUMARLEYFISFERÐIR: 7. —18. ágúst, Miðlandsöræfi, 10.—21. ágúst, Kverkfjöll — Brúaröræfi — Snæfell, 10.—21. ágúst, Miðausturland. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3, símar: 19533 — 1 1798. Hjálpræðisherinn i kvöld kl. 8.30 almenn samkoma. Frú kaftein Tund Gamst talar. Allir velkomnir. Fíladelfía Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30, ræðumaður Willy Hansen. Ath. samkomur falla niður fram yfir helgi vegna sumarmótsins i Kirkjulækjarkoti. Arnarstapi Snæfellsnesi Prímusarmessa um verzJunarmannahelgina Dansleikir, laugardags og sunnudagskvöld. Brimkló og Júdas skemmta öll kvöldin. Næg tjaldstæði, nægar veitingar. Fjörið verður í Arnarstapa um helgina. Guttormur. sum 18936 Frumsýnir í dag úrvalskvikmyndina ELIZAEETti MICEAEL SIJSANNAEI IAVI4 I 4 AINI Heimsfræg ný amerísk úrvalskvikmynd í litum um hinn eilífa „Þríhyrning" — einn mann og tvær konur með úrvalsleikurum. Sýnd kl. 6, 8 og 1 0. Bönnuð innan 14 ára. Athugið breyttan sýningartíma. Miðasala opnar kl. 5. Júdas og Haukar skemmta I kvöld. BINGÓ BINGÓ Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, kl. 8.30 í kvöld. Vinningar að verðmæti 25 þúsund krónur. Borðum ekki haldið lengur en til kl. 8.15. Sími 20010. Gömlu og nýju dansarnir Sunshine leikur í kvöld. Opið kl. 8—11.30. Borðapantanir í sima 1 5327. Veitingahúsicf Borgartúni 32 RÖ-ÐULL Til sölu er rússajeppi Gaz '68 yfirbyggður. Peugeot vél '73. Ekinn 35 þús. km. Upplýsingar um helgina í síma 95-1 396.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.