Morgunblaðið - 01.08.1974, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 01.08.1974, Blaðsíða 32
u,- |Wor0nnblíií>ií> í^mPRCFnionR 7| mnRKHÐ VÐBR iKgstttliIafrifr FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 1974 Ikveikja í húsi i Þingholtum? I FYRRINÓTT klukkan rúmlega 5 var slökkviliðið kvatt að Þing- holtsstræti 27, sem er gamalt tveggja hæða timburhús. Eldur logaði þá f forstofu og reykur hafði lokað uppgönguleiðum f húsinu. Var maður úti f glugga á rishæðinni og voru sendir inn tveir reykkafarar til að bjarga Alvarlegt slys í Eyjum L'ngur piltur f Vestmannaeyj- um slasaðist alvarlega, þcgar hann lenti f árekstri við vörubif- reið á bifhjóli sfnu sfðdegis f gær. Var pilturinn fluttur á sjúkra- húsið f Eyjum og sfðan með þyrlu frá varnarliðinu á slysadeild Borgarspftalans. Pilturinn er með höfuðáverka og beinbrot og var meðvitundarlaus, þegar Mbl. hafði samband við lækni á slysa- deild f gær. honum. Aður en þeir komu upp var maðurinn, Gústaf Skúlason, hins vegar búinn að bjarga sér niður á brunakaðli f hinum enda hússins og varð honum ekki meint af. Eldurinn var slökktur á um 20 mínútum og urðu ekki verulegar skemmdir á húsinu af hans völd- um, en einhverjar skemmdir urðu af reyk. Þegar lögregla og slökkvilið komu á vettvang var ölvaður mað- ur í anddyri hússins og annar félagi hans nývaknaður í kjallar- anum. Lögreglan tók menn þessa i sína vörzlu og leikur grunur á, að þeir hafi verið valdir að brun- anum, en þeir hafa þó ekki viður- kennt neitt. Mbl. ræddi í gær stuttlega við Gústaf Skúlason, sem er jap- anskur að uppruna, en hefur fengið íslenzkan ríkisborgararétt og talar fslenzku. Gústaf býr einn í risinu. Sagði Gústaf, að hann hefði Framhald á bls. 18 Uxahryggjaleið ófær í gær og fyrradag vegna sandfoks I GÆR og f fyrradag hefur vegur- inn við Sandkluftavatn á Uxa- hryggjaleið milli Tröllaháls og Meyjarsætis verið nánast ófær af og til vegna sandbyls. Á þessari leið þarf ekki mikið rok til að koma af stað miklu sandfoki, þeg- ar þurrkur hefur verið lengi. Vegagerðin hefur undanfarna daga hvatt menn eindregið til að fara ekki þessa leið. t fyrrakvöld var lögreglan á Selfossi kvödd til aðstoðar bíl, sem festst hafði, en hann hafði verið losaður, þegar lögreglan kom á vettvang. Lög- reglan veitti þeim bílum, sem leiðina komu þá, fylgd og komust þeir klakklaust f gegnum sand- inn, en sandskaflar voru víða um 1 metri á þykkt. Vegagerðin hefur sent veghefil á staðinn, en hann kemur ekki að gagni fyrr en læg- ir. Launadeila starfsmanna á Kleppi: Varðskipið Þðr með teinæringana f eftirdragi í gær. Teinæringarnir til Keflavíkur í gærkvöldi Keflavík, miðvikudagskvöld, frá Árna Johnsen blm. Mbl. NORSKU teinæringarnir Örn og Hrafn komu til Keflavíkur í gærkvöldi kl. 9, en þangað komu þeir frá Grindavík. Þegar þeir komu fyrir Reykjanesið fengu þeir sterkan mðtbyr og til þess að spara sér sðlarhrings siglingu út á haf til að ná byr fengu þeir spotta hjá varðskipinu Þðr og drð varðskipið seglbát- ana inn fyrir Garðskaga- vita. Þar voru aftur þanin segl og siglt inn til Kefla- víkur. Fjöldi manns var á bryggjunni til að taka á mðti sæförunum og var þeim vel fagnað. 15 karl- menn voru um borð f bát- unum tveimur og ein kona. Mbl. ræddi stuttlega við skip- verja við komuna og kváðu þeir ferðina hafa gengið vel. Létu þeir mjög vel af farkostum sínum og kváðu þá hafa reynzt frábærlega, en þeir hrepptu allt upp í 9 vind- stig og mikinn sjó. Þegar búið var að binda skipin var tekinn Framhald á bls. 18 Bensínið hækkar Neyðarástand á Kleppsspítala ef gæzlumenn mæta ekki í dag llonoo/tlíl r» L,. r* r. „ *>,, A í- h , 11 íl 11 Kiirrrln 1 niir, plrtr 1 A fl/\hlri . . - UM 25 gæzlumenn við geðhjúkr- un á Kleppsspítalanum hafa sagt upp störfum sfnum frá og með deginum f dag vegna óánægju með launakjör sfn. Starfs- mennirnir telja sig vinna störf, sem greiða skuli eftir 14. launa- flokki opinberra starfsmanna, en þeir þiggja nú laun eftir 12. flokki. Skv. upplýsingum Jakobs Jónassonar yfirlæknis á Kleppi og Þórunnar Pálsdóttur forstöðu- konu spftalans mun skapast neyðarástand á spftalanum ef uppsagnirnar koma til fram- kvæmda og verður að útskrifa um 30 sjúklinga og loka deildum til að jafna álaginu á það starfsfólk, sem eftir verður. 1 gær ákvað heilbrigðisráðu- neytið að notfæra sér ákvæði f lögum um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna og fram- lengja uppsagnarfrest fastráð- inna starfsmanna um þrjá mánuði og lausráðinna um þann tfma, sem þeir voru ráðnir, þegar þeir hófu störf. Heyrzt hafði í gær, að starfsmenn mundu hafa þessa ákvörðun að engu, taka veikinda- frí og mæta ekki til starfa í dag. Óánægja starfsmanna þessara á Kleppi á rætur að rekja til launa- samninga ríkisins við starfsmenn sína, sem gerðir vorú á sl. vetri, eins og áður hefur komið fram í Mbl. Töldu starfsmenn, að þá hefði verið ákveðið, að þeir skyldu þiggja laun skv. 14. flokki enda hefði svo staðið á fyrstu plöggum, sem frá fjármálaráðu- neytinu komu. Ráðuneytið telur aftur á móti, að um prentvillu hafi verið að ræða og hafi verið átt við 12. launaflokk. Hefur staðið i stappi vegna þessa all- lengi. Starfsmenn skrifuðu nýlega fjármálaráðuneytinu bréf og fóru fram á viðræður um launamál þeirra. Höskuldur Jónsson, sem nú gegnir störfum Framhald á bls. 18 Flugóhapp í Gnúpverjahreppi: 3 bjargast lítt meiddir LlTILLI eins hreyfils flugvél hlekktist á f lendingu á túni við bæinn Ása f Gnúpverjahreppi um kl. hálftfu f gærkvöldi. Þrfr menn voru í vélinni, flugmaðurinn, Hallgrfmur Pétursson, og tveir farþegar, Viðar Gunngeirsson og Magnús Pétursson. Hlutu þeir ekki alvarleg meiðsli, en voru þó skrámaðir og rispaðir eftir óhapp- ið. Viðar kvartaði þó undan eymslum f baki, en hann hafði áður tognað í baki. Vélin ber einkennisstafina TF- ACC og er af gerðinni Auster Autocrat. Hún er nokkuð komin til ára sinna og f eigu einkaaðila f Reykjavfk. Mbl. náði f gærkvöldi tali af Hallgrfmi Péturssyni flugmanni, þar sem hann og farþegarnir voru f skoðun á sjúkrahúsinu á Sel- fossi. Hallgrfmur sagði að þeir hefðu verið á leið að Ásum frá Reykjavfk, en Magnús og Viðar ætluðu að taka sér frf og vinna f heyskap um helgina. Sagði hann, að þegar vélin var nærri lent og á lftilli ferð hefði komið á hana niðurstreymi og hún misst ferð- ina, og fallið niður á túnið. Hall- grfmur sagði, að sem betur fer hafi þeir félagar mjög Iftið meiðzt, en vélin væri mikið skemmd og t.d. hefði brotnað ann- ar vængurinn og hjólastell. Frá Ásum er tæplega klukku- tfma akstur til Selfoss, og var farið með þá þremenninga rak- leitt f bfl á sjúkrahúsið þar eftir óhappið. Virðist mikil mildi að ekki skuli hafa farið verr f óhappi þessu. ! DAG hækkar bensfn úr 33 krónum í 36 krónur lftrinn. Engin hækkun verður á olíu f sambandi við þessa hækkun. Að sögn Vilhjálms Jónsson- ar forstjóra Olíufélags- ins hefur bensínverð að undanförnu verið undir því útreikningsverði, sem miðað er við, og er hækkunin nú gerð til að ná því verði. Framsókn: Ráðherrar gáfu skýrslur Framkvæmdastjórn og þing- flokkur framsóknarmanna komu saman til fundar síðdegis í gær. Þórarinn Þórarinsson formaður þingflokks Framsóknar sagði í samtali við Mbl. í gærkvöldi, að ráðherrar flokksins hefðu á þess- um sameiginlega fundi gefið skýrslur um gang stjórnar- myndunarviðræðnanna. Þórarinn Þórarinsson sagði ennfremur, að þessar viðræður væru á algeru byrjunarstigi og af þeim sökum væri ekkert hægt að segja um árangur þeirra ennþá, en á fund- inum í gær hefði verið rætt um afstöðu Framsóknarflokksins til væntanlegs málefnasamnings.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.