Morgunblaðið - 24.08.1974, Síða 16

Morgunblaðið - 24.08.1974, Síða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. ÁGUST 1974 eftir JÓN Þ. ÞÓR f\ ,,, ........... , J:: Kortsnoj eða Karpov? Nú líður senn að þvi, að þeír Kortsnoj og Karpov hefji einvígi sítt -um réttinn til þess að skora á heimsmeistarann Robert Fischer Tnn er þó ekki fyllilega Ijóst. hvort Fischer mætir til leiks, en haldi hann fast við ákvörðun sina um að tefla ekki, mun einvigi þetta skera úr um heimsmeistaratignina Flestir munu spá Karpov sigri, enda hefur ferill hans verið ein óslitin sigurganga, allt frá þvi hann sigraði óvænt ásamt Leonid Stein á minningarmóti Aljekins árið 1971. í fyrri áskorendaeinvigum sigraði Karpov þá Polugajevsky og Spassky. að þvi er virtist fyrir- hafnarlaust. Enginn skyldi þó leyfa sér að afskrifa Kortsnoj algjörlega, hann er gamall refur og getur vissulega komið á óvart Siðasta skák þeirra Kortsnojs og Karpovs var tefld á Sovétmeistaramótinu 1973 og birtist hún hér á eftir: Stuðzt er við athugasemdir M Botvinniks í Informator nr. 1 6. Hvítt: V. Kortsnoj Svart: A. Karpov Pólsk byrjun 1 Rf3 — Rf6, 2. g3 — b5, 3. c3 — Bb7, (Hér kom einnig til álita að leika 3 — e6 og svara 4 a4 með b4). 4. a4 — a6, 5. e3! — Rc6l, (Sterkara en 5 — e5, sem bvitur hefði svarað með 6. d4). 6. d4 (Ekki 6 axb5 — axb5, 7. Hax8 — Dxa8, 8 Bxb5 -— Rd4, 9. Rxd4 — Bxh1, 10, f3 — e5, og svatur ætti að vinna) 6. — e6, 7. b4 — Be7, 8 Rbd2 — Ra7, 9. Bd3 — 0—0, 10. e4 — d6, 1 1.0—0 — c5! (Nú hefur svartur a.m.k. jafnað taflið). 12. bxc5 — dxc5. 13. Bb2 — Rc6?! (13 — c4 kom ekki siður til álita) 14. e5?! (Hér er Kortsnoj fullbráður; betra var 14 axb5 — axb5, og 15. Bxb5) 14. — Rd5, 15. axb5 — axb5, 16 Dbl — cxd4, 17. cxd4 (Ekki 17. Bxh7+ — Kh8, 18 cxd4 — g6, 19 Bxg6 — fxg6, 20 Dxg6 — De8, 21. De6 — Df7 og svartur vinnur). 17. — h6, 18. Bxb5 — Db6, 19. Be2 — Hxal, 20. Bxa1 — Da7, 21. Rc4. (Hvítur hefur að visu unnið peð, en hanrr á engu að siður í erfiðleik- um, þar sem svörtu mennirnir eru mjög virkir Hér var þó þetra að leika 21 Re4 og siðan Rc5 með um það bil jöfuu tafli). 21. — Hb8, 22. Bb2 — Ba6, 23. Dc2 — Db7, 2-1 Ba1 — Rcb4. 25. Dd2 — Hc8, 26 Re3 (Til greina kom einnig 26 Hc1) 26 — Rxe3, 27. Dxe3 (Auðvitað ekki 2 7. Bxa6 vegna Rxf 1) 27. — Bxe2, 28 Dxe2 — Hc2, 29. Ddl — Dc6, 30 h3? (Hér missir Kortsnoj éndanlega af strætisvagninum, með 30 cf5! hefði hann getað haldið jöfnu tafli) 30. — Rd5, 31. Dd3 — Da4, 32 Rd2 — Ha2, 33. Rb3 — Rb4, 34 Db1 — Rd5, 35. Hcl — Da8, 36. Hc8+ — Dxc8, 37. Da2 — Dc4, 38. Dbl — De2, 39 Dc1? (Betra var 39 Rc5!). 39 — Bg5, 40 Dfl — Df3, 41 h4, hér fór skákin í bið, en Korts- noj gafst upp án frekari tafl- mennsku. Áframhaldið hefði getað orðið: 41. — Be3!, 42. Dg2 — Bxf2 +, 43. Dxf2 — Dxb3, 44. Kh2 — Dd3! 45. Bb2 — Re3, 46. Kh3 — h5!, 47 Df3 — Dd2 og vinnur. X~9 ROIÐ! VIÐ L/ERÐUM AÐ VITA UM AEDRIF REIRRA CORRIGANS OGKAMUS.EF EITTHVAÐ ER þA EFTII? AF m t=> EIM / ^ SJAVAR - 1 HBLURfEHGim 1 ÓKUNNUGUR GATI FUNDIÐ HANN/ i HVBRNIG 6ÁTU PEIR VERlÐ SVONA SNÖGGIR HING - AÐ?BEZTAÐ ATHUGA HVAÐAN þEIR KOMl// þETTA ER GILLY„ BÁTSMAÐUR UÚSKA KÖTTURINN FEUX smAfúlk LOTéOFMI/élCIANS N6VER 6£T MASftlED Jl+T BECAUáí BKTHOÆN N£« 60TMAKRIED THAT5 (UHAT1CALL APADINFLUENCE!!! Beethoven hafði slami áhrif! Hvernig geturðu sagt þetta? Margir hljómlistarmenn giftast OG ÞAÐ KALLA ÉG SLÆM aldrei, bara af þvf, að Beethoven AHRIF!!! giftist aldrei.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.