Morgunblaðið - 28.08.1974, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 28.08.1974, Blaðsíða 28
200 mílurnar eitt stærsta málið nú Ver og Hrönn liggja bundnir við ÆgisgarS. Ljósm. Mbl.: R.AX. Þrír pólsku togaranna eru bilaðir MIKIÐ HEFUR verið ritaS og rætt um bilanir ð togurum þeim, sem keyptir hafa verið til fslands frá Spáni, en nú virðast þeir ganga eftir atvikum sæmilega. f stað þeirra liggja nú togarar þeir, sem smíðaðir voru fyrir fslendinga I Póllandi bilaðir við bryggju. Einn þeirra, Vigri, er búinn að vera bilaður I marga mánuði, þar sem gfr skipsins eyðilagðist, og er verið að skipta um gfr f skipinu f Þýzkalandi. Kemur Vigri vart heim fyrr en f október. Þá liggja tveir togaranna, Hrönn og Ver, bundnir við Ægisgarð vegna bilanna. Skrúfuöxull Hrannar er mikið gallaður og aðaltogvindan f Ver er alvarlega biluð. Ekki er enn vitað hvenær þessi skip komast á veiðar. Þær bilanir og þeir gallar, sem komið hafa fram ! nýju skuttogurunum eru orðnir ærið margir og hver dagur, sem þessi afkastamiklu skip þurfa að liggja i höfn, er þjóðinni dýr. Fall krónunnar nemur tugum prósenta 1 tíð vinstri stjómar vart pundi aðeins á árinu 1974, er unnar í tíð vinstri stjórnarinnar fall hennar hartnær 16%. Gagn- 14,46%. vart Kanadadollar: er fall krón- Framhald á bls. 16 Vinstri stiórn: Þannig hækk- aði verðlagið — segir Matthías Bjarnason, sem tekur í dag við embætti sjávar- útvegsráðherra „(JTFÆRSLA fiskveiðilögsög- unnar f 200 sjómflur á árinu 1975 er eitt stærsta málið, sem hin nýja rfkisstjórn kemur til með að vinna að. Það er mikið mál, sem krefst vandlegs undirbúnings og íhugunar“, sagði Matthfas Bjarnason f viðtali við Mbl. f gær, en hann tekur f dag við embætti ÁTVR kaup- ir ekki ber ÁFENGIS- og tóbaks- verzlun ríkisins mun ekki kaupa nein ber á þessu hausti, þar eð berjabirgðir verzlunar- innar frá í fyrra og hitt- eðfyrra nægja til fram- leiðslu á krækiberja- líkjör fram til næstu berjauppskeru. Þessar upplýsingar fékk Mbl. í gær hjá Ragnari Jóns- syni, skrifstofustjóra ÁTVR. Berjabirgðirnar eru ekki geymdar í mynd berjanna, heldur er saftin úr þeim geymd og saman við hana settur vínandi, svo að saftin geymist. HINN 1. nóvember n.k. tekur Sláturfélag Suðurlands við rekstrí matvörubúðar, sem Silli og Valdi hafa rekið f verzlunar- húsinu Glæsibæ við Alfheima. Kaupir Sláturfélagið áhöld, tæki KJÖTBIRGÐIR f landinu af dilkakjöti voru 500 smálestir hinn 1. ágúst sfðastliðinn og voru þessar birgðir dreifðar vfðs vegar um land. Þó var Iftið sem ekkert um dilkakjöt f þéttbýliskjarnan- um á Suðvesturlandi svo og við Akureyri. Nú hefur það gerzt, að þetta kjöt flyzt ekki til þéttbýlis- ins, sem áður er nefnt, en úti á landi hjá sláturleyfishöfum, sem eiga kjötið, er unnt að fá það keypt. Losna þeir þá við flutn- ingskostnað til Reykjavíkur svo og dreifingarkostnað f heildsölu f sjávarútvegsráðherra auk heil- brigðis- og tryggingaráðuneytis. Matthías sagði ennfremur: „I sambandi við sjávarútvegs- mál almennt þá eru ástand og horfur í þeim mjög slæmar. Hag- ur útgerðarinnarbæði skuttogara og flestra annarra báta er mjög bágborinn. Þeir eru reknir með mjög miklum halla. Hraðfrysti- iðnaðurinn er rekinn með halla og nokkrar minni greinar sjávar- útvegs. Hins vegar má segja, að nokkuð góð afkoma sé við salt- fiskverkun og skreiðarverkun. Það sem fyrst og fremst verður að gera er að skapa útgerð og fiskvinnslu rekstrarskilyrði. Það skilja allir, að hið fyrsta, sem gera þarf, er að skrá gengi krónunnar rétt og gera nauðsynlegar hliðar- ráðstafanir til þess að tryggja hallalaúsan rekstur útgerðar og allra greina útflutningsafurða. I heilbrigðis- og trygginga- málum er mjög margt ógert og margt, sem þarf lagfæringar við. Á þessu stigi vil ég ekki tíunda neitt af því, sem þar stendur til, en allt kemur þetta til með að skýrast — sumt á næstu dögum og annað á næstu vikum.“ STJÓRNARSKIPTI verða f dag og lætur þá svokölluð vinstrí stjórn af völdum eftir rúmlega þriggja ára valdasetu. A þessu tfmabili hefur gengi fslenzku krónunnar að meðaltali fallið um 23,20% og er þá miðað við gengis- og vörulager, og verður kaupverð ákveðið eftir vörutalningu. Silli og Valdi verða áfram eigendur hússins, svo Sláturfélagið verður þar leigjandi. Samningar um Framhald á bls. 16 Reykjavík, en f stað þess flytur kaupandinn sjálfur kjötið til sfn. Sveinn Tryggvason, fram- kvæmdastjóri Framleiðsluráðs landbúnaðarins, sagði í viðtali við Mbl. í gær, að þegar birgðakönn- unin fór fram hinn 1. ágúst, hafi verið álitið, að kjötbirgðirnar nægðu til næstu sláturtfðar, sem hefjast mun eftir svo sem 10 daga. Núhafasláturleyfishafar hins veg- ar kosið að senda kjötið ekki á þéttbýlissvæðin til þess að spara sér kostnað. Jafnframt er beðið eftir nýjum útreikningi á verð- skráningu Seðlabanka tslands 28. júlf 1971 og sfðustu skráningu áður en gjaldeyrisviðskiptum var lokað 21. ágúst 1974. Er þá ekki gert ráð fyrir þvf, að nú er að mati Seðlabankans brýn nauðsyn á að fella gengið og sé miðað við þá 25% innborgunarskyldu, sem Seðlabankinn nú tekur má gera ráð fyrir að gengisfall krðnunnar í tíð vinstri stjórnarinnar sé á fimmta tug prðsenta. Gengisfall krónunnar er æði misjafnt eftir því við hvaða gjald- miðil er miðað, enda hefur hver gjaldmiðill um sig staðið sig mis- jafnlega á hinum alþjóða gjald- eyrismarkaði. Þannig er fall krón- unnar gagnvart Bandaríkjadollar aðeins 10,65% og gagnvart sterlingspundi er fallið aðeins 7,23%. Gengi sterlingspunds hefur einnig verið mjög á reiki undanfarin misseri og sé t.d. miðað við fall krónunnar gagn- lagsgrundvelli landbúnaðarvara, sem koma á 1. september, en vegna bráðabirgðalaga þeirra, er ríkisstjórn Ólafs Jóhannessonar setti í vor, verður útreikningur grundvallarins að leggjast fyrir ríkisstjórn til samþykkis eða synj- unar. Sagði Sveinn, að því væri alls kostar óljóst, hvort eða hve mikil hækkun yrði á útreíkningi grundvallarins. Er það óráðið dæmi, hvernig ný rfkisstjórn bregst við f þessu máli. Sveinn sagði, að Sláturfélag Framhald á bls. 16 ÓÐAVERÐBÓLGA sú, sem fylgt hefur f kjölfar efnahagsstefnu fráfarandi rfkisstjórnar, hefur gert mörgum manninum lffið leitt. Nú við stjórnarskiptin er þvf ekki úr vegi að kanna prós- cntuhækkun á nokkrum vöruteg- undum, sem mikið eru notaðar f þjóðfélaginu. Bensínlítri kostaði við upphaf valdaferils vinstri stjórnar 16 krónur, en mun kosta nú 1. sept- ember, samkvæmt ákvörðun frá- farandi ríkisstjórnar um 44 krón- ur lítrinn. Hækkunin nemur því 175%. Brennivínsflaska, sem framleidd er af ÁTVR, kostaði 1971 470 krónur, en kostar nú 1.210 krónur. Hækkunin nemur 157%. Vindlingapakki kostaði við upphaf valdaferils ríkisstjórnar- innar 55 krónur, en kostar nú 115 krónur. Hækkunin er 109%. Maðurinn ekki fundinn enn MANNSINS, sem týndist í berjamó sfðdegis á sunnudag við Hólahóla á Snæfellsnesi, var leit- að í allan gærdag, en án árangurs. 300 manns tóku þátt í leitinni. Maðurinn, sem er nokkuð rosk- inn, hafði verið til berja með börnum sinum á sunnudag og var saknað um hálff jögurleytið. Hvert kg af ýsu, nýrri, slægðri og hausaðri kostaði sumarið 1971 39 krónur, en kostar nú 85 krónur. Hækkunin er 117,9%. Hvert kg af vínarpylsum kostaði fyrir þremur árum 139 krónur, en kostar nú 300 krónur. Hækkunin er 115,8%. TREYSTI EKKI ÍSLENZKRI LÆKNISLIST ÞVZKUR auðkýfingur, sem hér hefur verið á ferð veiktist skyndilega, fékk hjartaáfall. Var hann fluttur f sjúkrahús og lagður á gjörgæzludeild. Ekki leizt hinum þýzka meir en svo á sjúkrahúsið og lækn- ana, að hann sendi boð eftir einkaþotu af gerðinni Lear-jet frá Þýzkalandi. Lentr hún á ReykjavíkurfIugvelli f gærdag og komu með henni tveir menn f hvftum sloppum. Settu þeir hinn þýzka hjartasjúklíng f eitthvert tski og sfðan geystust þeir af stað á ný til Þýzkalands, og vonandi hefur auðkýfingurinn hresstst við tilhugsunina eina um, að þýzk- ir læknar færu um hann hönd- um. SS yfirtekur rekst- ur matvörubúðar- innar í Glæsibæ Sláturleyfíshafar liggja á kjötinu: Selja það heima og losna við flutnings og dreifingarkostnað

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.