Morgunblaðið - 30.08.1974, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.08.1974, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. ÁGUST 1974 5 Kvæðabók eftir Þórarin Eldjárn Ot er komin kvæðabók eftir Þórarinn Eldjárn og eru 30 kvæði f bókinni, sem heitir „Þórarinn Eldjárn Kvæði". Sigrún Eldjárn hefur teiknað myndir f bókina. Heiti kvæða eru m.a. Roy og Trigger, t gleraugnaverzlun tsa- fjarðar, John P. Buckie, Enn á kuldaskóm, Katanesdýrið, Góður gestur á Bakka, Kvæði um Tarzan o.fl. Meðfyigjandi mynd eftir Sig- rúnu er á sfðu við hliðina á ljóð- inu Góður gestur á Bakka. ------- Isíándska ordsprák HERMAN SIOLPE r Islenzkir málshættir á sænsku tslenzkir málshættir og spak- mæli heitir ný bók, sem fyrir skömmu kom út f Svfþjóð f tilefni 1100 ára afmælis tslandsbyggðar. Bókin er tekin saman af Herman Stolpe f samvinnu við Guðlaug Rósinskranz. Bókin er mynd- skreytt af Önnu Marfu Guð- mundsdóttur og falla þær að efn- inu f bókinni. Meðfylgjandi mynd er af for- sfðu bókarinnar. Allt nýjar og nýlegar vörur 40%-60%afsláttur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.