Morgunblaðið - 30.08.1974, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.08.1974, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. ÁGÚST 1974 7 listasprang * Eftír Árna Johnsen Norsk-danska þjóðlagasöng- konan Birgitte Grimstad var hðr á ferð fyrir skömmu til þess að syngja í norrænan þátt, sem var tekinn upp f Norræna húsinu með þátttöku allra Norðurlandaþjóða nema Fær- eyinga. Birgitte býr nú f Noregi, en hún cr nú ein kunn- asta vfsna- og þjóðlagasöng- kona á Norðurlöndum. Hún kom fyrst fram á þeim vett- vangi opinberlega 1967. Hún hafði þá frá harna'sku verið f náinni snertingu við tónlist og m.a. hafði hún sungið f sér- stökum þáttum fyrir börn í út- varpi og sjónvarpi. 1963 gaf eiginmaður hennar, sem er norskur, henni gftar og það varð upphafið að þeim ferli, sem hún hefur átt sfðan sem vfsna- og þjóðlagasöngvari. Birgitte Grimstad hefur bjarta og fagra rödd og hún syngur af mikilli tilfinningu. Henni er jafnlagið að syngja bæði lágt og hátt og án nokk- urrar áreynslu getur hún fyllst stærstu hljómleikasali með rödd sinni. Birgitte hefur þá skoðun, að það sé á engan hátt hægt að segja, hvernig eigi að syngja hvert lag á réttan hátt, þvf að það hafi ekki aðeins eins marga möguleika og flytj- endurnir eru margir, heldur eins marga og hvcr flytjandi hcfur hugmyndaflug til. Hún syngur f rauninni á mjög venjulegan hátt eins og flest fólk gerir, en þó svo eðlilega og vel, að hún syngur betur en flestir aðrir vfsnasöngvarar að áliti hlustenda. Þegar hún syngur, syngur hún hreint, ein- falt og fallega og túlkar á sinn hátt þann texta, sem um er að ræða f hvert skipti. Birgitte er lagið að syngja á mörgum tungumálum án þess að lýti verði á framburði hennar. Hún syngur á ensku, frönsku, þýzku, dönsku, sænsku, norsku og ís- lenzku, þvf að f umræddum út- varpsþætti, sem Ivar Eskeland stjórnaði, söng hún Ölaf lilju- rós á mjög góðri fslen/ku. 1971 hlaut Birgitte gagnrýn- endaverðlaunin norsku og árið 1973 var hún kjörin „Árets Spillemand" f Noregi. Birgitte starfar innan félags- skaparins Visans V'enner f Skandinavfu, en þau félög reka öflugt starf bæði sjálfstætt og sameiginiega f öllum lönd- unum. Þegar fólk úr Visans Venner hittist, eru hljóðfærin með, gftarar, fiðlur, flautur, munnhörpur og margskonar hljóðfæri önnur. Maður tekur við af manni og söngurinn ræður rfkjum. Þá er Birgitte f essinu sfnu, en henni lætur ekki sfður að syngja fyrir f jöld- ann. / Vísnasöngkonan Atvinna Súlka óskast til aðstoðar i af- greiðslu okkar. Bifreiðastöð Steindórs s.f., Hafnarstræti 2. Felgur á Cortinu '73 '74 fyrirliggjandi. Svissnesk gæða- vara- C* A U X Storð h.f.. Ármúla 24, sími 8 1 430. Tunþökur — Tækifæri Get útvegað ódýrar, góðartúnþök- ur næstu daga. Simi: 20856. Keflavik Til sölu vel með farin 3ja—4ra herb. íbúð við Hátún. Mjög góðir greiðsluskilmálar. FASTEIG NASALAN Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. Hafnarfjörður Barnagæzla óskast fyrir 7 ára dreóg. Hálfan daginn. Upplýsing- ar i sima 53562. íbúð óskast Óskum eftir að taka á leigu 4ra 5 herb. ibúð helzt með húsgögrr- um og síma, miðsvæðis i borginni. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „íbúð 3013”. Hafnarfjörður — Garðahreppur íbúð óskast til leigu frá 1. sept. Upplýsingar í síma 51 908. Starfsstúlkur óskast á hótel úti á landi. Upplýsingar gefnar i sima 83834. íbúð til leigu 3ja herb. íbúð til leigu í Hlíðunum. Fyrirframgreiðsla. Þeir, sem hafa áhuga, leggi inn tilb. á afgr. Mbl. merkt: 3015 fyrir 1 0. sept. Hanomack Hensel Steypubilar innfluttir frá Þýzka- landi. Hentugir að breyta i flutn- ingabila. Lysthafendur leggi nöfn sin á afgr. blaðsins merkt: „góð kjör 7255". Til sölu Citroen DS super árgerð '74. Dat- sun 1 60 B '72 Ford Bronco '66. Bíla og fasteignaþjónusta Suðurnesja, Hafnargötu 50, simi 92-2925. Kápur Vetrar- og heilsárskápur teknar fram í dag. Verð frá kr. 4.000.— Fatamarkaðurinn Laugavegi 33. Keflavík — Suðurnes Til sölu rúmlega fokheld raðhús og einbýlishús. Bila- og fasteignaþjónusta Suðurnesja, simi 92-2925, eftirkl. 13. Koparmynt Vil kaupa islenzka koparmynt og 2ja krónupeninga allar árgerðir. Upplýsingar um magn og verð sendist i pósthólf 1138, Rvik merkt: „Mynt". Keflavik — Suðurnes Til sölu fallegt einbýlishús ásamt 50 fm bilskúr. Bila- og fasteignaþjónusta Suðurnesja, simi 92-2925, eftirkl. 13. Notað mótatimbur til sölu. Klæðning, uppistöður og bönd, ásamt dálitlu af 2x5. Upplýsingar í símum 31104 og 81936. Til sölu 2ja herb. kjallaraibúð 65 fm við Stóragerði. Upplýsingar i sima 85623. 2 skrifstofuherbergi til leigu nú þegar við Rauðarárstig. Einnig er til leigu á sama stað góð 60 fm geymsla í kjallara. Er að flytja til íslands Vantar íbúð strax. Minnst 2 svefn- herb. Sími 37213. Sér inngangur. Tilboð merkt: „góð aðstaða 8501 ”, sendist Mbl. Au pair. óskast á heimili ! Bandaríkjunum til algengra heimilisstarfa og lítilshátt- ar gaszlu 1 0 ára dreng. Mikill fritími og timi til að fara á ýmiss konar námskeið t.d. i ensku, sögu, listum o.m.fl. Æskilegast að stúlkan geti verið i ár. Farmiðar verða borgaðir báðar leiðir. Umsóknir sendist Mbl. fvrir 3. sept. merktar: „7261" eða eftir þann tíma til David Tilden, 822 Worcester street, Wellesley, Massa- chusetts 02181, U.S.A. Athugid — Athugid Útsalan fer að enda. Gerið stórkostleg kaup. Skóverzl. Péturs Andréssonar Athugið — Athugiö Útsala Verðlækkunin er mikil Komið og athugið Skóverzl. Framnesvegi 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.