Morgunblaðið - 30.08.1974, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 30.08.1974, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. ÁGtJST 1974 13 Gerir brezki herinn f FYRSTA skipti f sögu Bretlands á sfðari tfmum er beinlfnis rætt um þann möguleika, að herinn taki völdin. Er hægt að taka þennan möguleika alvarlega? Aðeins þeir glámskyggnustu hafa ekki getað séð fyrir uppgang hægrisinnaðra baráttusamtaka f Bretlandi. Heiztu miðstöðvar valds og áhrifa hafa um nokkurt skeið færzt frá hinum hefðbundna vett- vangi stjórnmála og lýðræðis til utanþingsstofnana og samtaka. Þeirra mikilvægust er verkalýðs- hreyfingin, sem nú fer með gffur- Iega mikið vald og er f sfvaxandi mæli albúin þess að beita þvf f pólitfskum tilgangi ekki sfður en til þess að knýja fram kjara- bætur. 1 raun voru það aðgerðir landssambands námuverka- manna (NUM), sem felldu sfðustu stjórn Ihaldsflokksins og ef hægt er að taka mark á orðum ieiðtoga hins volduga sambands rafvirkja, Hugh Scanlon, má búast við nýjum árásum verka- lýðsfélaga á breytingar þær, sem gerðar hafa verið á þingi á vinnu- málalöggjöf Verkamannaflokks- stjórnari nnar. Vinstri öfgamenn hafa miklu meiri áhrif f forystu helztu verka- lýðsfélaganna en fjöldi þeirra segir til um og svfpuðu máli gegnir með þingflokk Verka- mannaflokksins. Á þingi á stjórnin f höggi við hálfmáttlausa stjórnarandstöðu. Starf neðri málstofunnar og opin- berar yfirlýsingar taismanna flokkanna einkennast af nöldri og smámunasemi, sem stundum er ótrúlegt f Ijósi þeirra geigvæn- legu erfiðieika sem þjóðin stendur andspænis f efnahags- málum og félagsmálum. Astandið er þannig, að verulega stór þjóð- félagshópur — einkaframtakið f þjóðarbúskapnum — er farinn að lfta svo á, að hann hafi raunveru- lega enga fulltrúa á þingi. Afleið- ingin er sú, að skotið hefur upp fyrirbæri, sem er venjulega kallað hægra-andóf þótt það sé of mikil einföldun. Stjórnir iðn- fyrirtækja eru farnar að ræða um nauðsyn þess að grfpa til sinna ráða, treysta á á mátt sinn og megin og skipuleggja starf sitt f ljósi hins herskáa anda verkalýðs- hreyfingarinnar og hótana um algera þjóðnýtingu. Mikið er rætt um þörfina á styrkri stjórn, samtök eins og „Aims of Industry“ reka skefjalausan áróður gegn verkalýðsfélögum og baráttu- samtök landssambands skatt- greidenda, sem greiða sveita- og sýslugjöld af húsum eða landar- eignum og voru mynduð á orði kveðnu til þess að vernda félags- menn sína gegn vaxandi kröfum um hækkanir á gjöldunum, hafa lýst þvf yfir, að þau ætli að heyja baráttu sfna á breiðari grundvelli og meðal annars berjast fyrir þvf sem einu af höfuðmarkmiðum sfnum að „leita að þjóðarleið- toga“. • ALVARLEGAR AFLEIÐINGAR Þessi dæmi geta virzt f sjálfu sér meinlaus en jafnframt hefur orðið önnur þróun, sem getur haft alvarlegri afleiðingar. Það er tilkoma nokkurra smáhópa, sem hafa verið myndaðir f þeim heldur þokukennda tilgangi að láta til skarar skrfða ef til þess kemur, að „lög og regla fara út um þúfur“. Erfitt er að meta raunverulega þýðingu þessara samtaka. Forsvarsmenn þeirra ýkja vafalftið styrk þeirra. Þetta einkennilega, nýja fyrir- bæri hefur það miður geðfellda einkenni að herforingar á eftir- launum eru áberandi f röðum hinna sjálfskipuðu varða laga og reglu. Um þessar mundir vekja mesta athygli opinberar yfirlýs- ingar Sir Walter Walkers hers- höfðingja, sem hætti hermennsku fyrir tveimur árum eftir nokkra harkalega árekstra við yfirvöld hersins. Sagt er, að hann beiti sér fyrir þvf, að settar verði á lagg- irnar sveitir sjálfboðaliða f Eng- landi f lfkingu við sérsveitir lög- reglunnar á Norður-trlandi og hann hefur talað með hrifningu um samtök, sem eru þekkt undir nafninu Unison-nefndin og var mynduð 1973. Innan nefndar- innar er svokölluð „innri nefnd bankastjóra, kaupsýslumanna og lögmanna“ og þeir eiga að hef jast handa án þess að það hafi verið útskýrt nánar ef löggæzla fer út um þúfur. Annar fyrrverandi her- foringi, sem ólst upp f ævintýra- legu en ekki beinlfnis vitsmuna- legu andrúmslofti sérsveitanna SAS (Special Air Service), hefur látið svo um mælt og að þvf er virðist f fúlustu alvöru, að það sé „mjög vandasamt mál að sækja inn í mannvirki f eigu rfkisstjórn- arinnar." Hann hefði getað bætt þvf við, að það væri vafalftið ólög- legt en þessar eldhúshersveitir settu það sennilega ekki fyrir sig ef upp kæmi það ástand, sem þær heilla mest og löggæzla færi út um þúfur. 1 eðlilegu andrúmslofti þing- ræðis og lýðræðis væri með réttu hæðzt að svona tiltækjum. En menn eru haldnir svo miklu von- leysi, að möguleikinn á einhvers konar einræðisstjórn f Englandi vekur ekki lengur almenna viður- styggð. Fyrir getur komið, að menn hitti fyrir f herstöðvum ein- hverja vfgreifa en vitgranna liðs- foringja, sem láta ekki við það sitja að flytja venjulegan reiði- lestur miðstéttarfólks um verka- lýðsfélögin en lýsa jafnframt yfir með hrifningu, sem þeir geta tæpast leynt! „Við erum 50.000, scm bfðum eftir að láta til skarar skrfða — það þarf aðeins að gefa okkur skipun." Möguleikinn á herbyltingu f Bretlandi virðist langsóttur — það virðist mega fullyrða að svo stöddu. Það væri hins vegar heimskulegt að Iátast ekki sjá sjúkdómseinkenni vaxandi spennu f þjóðfélaginu. Virkir ny- marxistar til vinstri reyna að tor- tfma blönduðu markaðskerfi lýð- ræðislegrar jafnaðarstefnu og reisa á rústum þess rfkiseinokun, sem ekki er hægt að greina frá kommúnisma. Þeir, sem óttast áhrif stefnu þeirra, eru farnir að skipuleggja varnir hagsmuna sinna og telja sig ekki geta lengur treyst á eðlilegt lýðræðiskerfi sér til verndar. Tveir ólfkir pólar hafa myndazt og þessi þróun er hættuleg. Greinilegrar tilhneig- ingar gætir hjá þeim, sem standa miili þessara öfga — og það er mikill meirihluti brezku þjóðar- innar — að hvetja til grundvallar- breytingar á flokkaskipuninni f þvf augnamiði að sameina þá hóf- sömu stjórnmálamenn, sem standa f miðjunni og einangra öfgamennina til beggja handa, ný-marxistana og nýfasista. Ef þessi hreyfing fer út um þúfur, efnahagsástandið heldur áfram að versna og andlaus flokkapólitík og nöldur hættir ekki, getur svo farið, að Bretar verði að horfast f augu við þá valkosti, sem Sir Oswald Mosley dró skýrum dráttum f áróðursriti fyrir skömmu — stjórnleysi eða herbyltingu. byltingu? Brezkir hermenn á Norður-trlandi Eftir Chalfont lávarð Höfundur þessarar greinar er sérfræð- ingur í varnarmál- um. Hann var á sín- um tíma varnar- málasérfræðingur The Times og hann var afvopnunarráð- herra f sfðustu stjðrn Verkamanna- flokksins. Vi<t getum audvitad ekki ábyrgzt þér lO í vélritun á vorprófinu. En likur þess aukast notir þú skólaritvél % SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. % : x Hverfisgötu 33 Simi 20560 - Pósthólf 377

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.