Morgunblaðið - 30.08.1974, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 30.08.1974, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. AGUST 1974 Benedikt Gíslason frá Hofteigi: Talað við Magnús Oskarsson Undanfarinn tíma hafa orðið nokkrar umræður og deilur um Njálssögu og vita menn þó lítt, hver er undirrótin að þessum deilum. Ég vakti athygli á því, að hin merkilega setning, sem síðust stendur í Njálssögu og margir hafa rætt um, tilheyrði ef til vill hinni alkunnu gátufræði þjóðar- innar í sínum merkilegu þjóð- fræðum og höfundar hefði bundið nafn sitt f setningunni, eins og altítt er, að skáld gerðu í kvæðum, að sfðasta vísan var gáta um nafn höfundar. Setningin er: „Lýk ek hjer Brenne-Njáls sögu“, og staf- ina mátti taka saman í nafnið Brjánn Eyjulvsson, klerk, egh. Hér var fullt heiti, stöðunafn og alþekkt fræðatákn í ritum. Af þessu fræðatákni einu saman kom það til álita að athuga þetta mál. Nú hefur rétt enn einn fræða- gæðingurinn tekið til máls í þess- um Njálufræðum í Morgunblað- inu 20. ágúst s.l. Heitir hann Magnús Óskarsson og kvað vera Iögfræðingur hér í borg. Þykist hann nú ekki lítill karl og nefnir Snorra slíka menn réttu nafni í Eddu. Nú bætir hann samtenging- unni „ok“ framan við málsgrein- ina, sem hér kemur ekki máli við, og les „Jeg Ben. Gíslason Rvk er Tiiboð óskast skemmst hafa í í eftirtaldar bifreiðar, sem umferðaróhöppum, Fíat 127 árg. 1974, Fíat 600 árg. 1971, Mazda 818 árg. 1 973, Saab 96 árg. 1971, Citroen DS árg. 1971. Bifreiðarnar verða til sýnis Melabraut í Hafnarfirði, ágúst n.k. frá kl. 13 —17. Tilboðum skal skila til skrifstofu Brunabótafélags íslands, fyrir kl. 1 7 mánudaginn 2. september n.k. Brunabótafé/ag ís/ands, Laugavegi 103, Reykjavík, sími 26055. Njáluh." Að hætti þeirra manna, sem hér eru á ferð, samkvæmt Eddu, spyr hann, hvort Njáluhöf- undur sé enn á lífi. Er reyndar von, að hann spyrji samkvæmt því, sem Helgi á Hrafnkelsstöðum hafði upplýst um Snorra Sturlu- son. En vinnubrögð og heiðarleiki Magnúsar kom fljótt í ljós. Hann skammstafar nöfn. Hann hefur þrjú „k“ í Njálutexta, en eitt f sínum texta. Hann hefur „y“ í Njálutexta, en ekkert „y“ í sínum texta. Hann hefur eitt ,,g“ í Njálu- texta, tvö í sínum texta. Hann hefur eitt „á“ í Njálutexta, sömu- leiðis í sínum texta, en kemur með „a“ í sínum texta, sem ekki finnst í Njálfutexta o.s.frv. „Það er von, að þú segir það, Freyja", sagði Þorsteinn borgari í r———— Borgarfirði, þegar útgerðarreikn- ingarnir voru erfiðir en stofutíkin geispaði framan f hann. Það er von að Magnús þessi þurfi að geispa framan í Njálufræði, því að það eitt hygg ég, að hann kunni til þeirra að leggja, skv. þessum sérstaklega gáfulega og heiðar- lega texta hans, sem hér var um rætt. Eigi þetta að vera Helga á Hrafnkelsstöðum til liðsemdar f botnlausu rugli hans um Njálu- höfund, þá hafa íslendingar sagt það, að „eigi er hana borgnara þótt hæna beri skjöld“. Þess vil ég geta, að það, sem blöð höfðu eftir mér, gerðist með þeim hætti, að blaðamaður hafði tal af mér í síma, en réð alveg orðalagi á því, sem taldist eftir mér haft. Efnislega er það hlið- stætt því, sem ég hafði talað, en ekki kannast ég við að hafa haft lítilsvirðandi ummæli um Helga á Hrafnkelsstöðum. En ég bað um það, að skýring kæmi á því, hvers vegna þessar deilur og dellur eru í frammi hafðar. En frá gömlum í skemmu FIB við laugardaginn 31. Sólfatnadur — Strandfatnaður Sundbolir, frottes/oppar, hvítar og mislitar síðbuxur. Morguns/oppar (ve/our) Rúmteppi og gardínur. Bergþórugata, Bergstaðastræti, óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: BLAÐBURÐARFÓLK AUSTURBÆR Miklabraut, Ingólfsstræti, Blönduhlíð. VESTURBÆR Tómasarhagi, Sólvallagata, Nes- vegur frá Vegamótum að Hæðarenda. ÚTHVERFI Selás og Rofabær, Sæviðar- sund, Goðheimar, Laugarásveg- ur frá 1 —37. KÓPAVOGUR Hrauntunga. GARÐAHREPPUR Vantar útburðarbörn í Arnarnesi og á fleiri staði. Upp/ýsingar ísíma 35408. Bílar — Skuldabréf Til sölu eru. Volvo 1 42 árg. 1 970. Verð 450 þús. Sunbeam 1250 árg. 1972, ekinn 34 þús km. Verð 330 þús. Vauxhall Viva station skráð 1972, ekinn 11 þús km. Verð 500 þús. Veðtryggð skuldabréf 3ja eða 5 ára koma til ^re'na Bí/asalan, Hafnarfirði, Lækjargötu. Sími 52266. I Kodak I Kodak 1 Kodak I K Litmpi ODAK tir dögum HANS PETERSEN H/F. BANKASTR. 4 SÍMI 20 313 -GLÆSIBÆ, SÍMI 82590 ' Kodak i Kodak 1 Kodak Kodak ■ 4 lALLí Qaskcis Vélapakkningar Dodge '46—'58, 6 strokka Dodge Dart '60—'70, 6—8 strokka. Fiat, allar gerðir Bedford, 4—6 strokka, dísilhreyf ill Buick, 6 — 8 strokka Chevrol. ' 48—'70, 6—8 str. •Corvair Ford Cortina '63—'71 Ford Trader, 4—6 strokka Ford D800 '65— '70 Ford K300 '65—'70 Ford, 6—8 strokka, '52— '70 Singer - Hillman - Rambler Renault, flestar gerðir Rover, bensín- og dísilhreyflar Skoda, allar gerðir Simca Taunus 12M, 17M og 20M Volga Moskvich 407—408 -Vauxhall, 4—6 strokka Willys '46—'70 Toyota, flestar gerðir Opel, allar gerðir. Þ. Jónsson & Co Símar. 8451 5—8451 6. Skeifan 1 7. Félmslíf Föstudagur kl. 20. 1. Þórsmörk, 2. Landmannalaugar, 3. Óvissuferð — Könnunarverð. Ferðafélag (slands, Öldugötu 3, slmar: 1 9533 — 1 1 798. Munið safnaðarferðina N.k. sunnudag 1. sept. Upplýsingar og þátttaka tilkynnist I síma 16783 kl. 3—6 I dag og 10—1 2 á morgun. Safnaðarfélög Nessóknar. 1. september gönguferð á Geit- landsjökul. Upplýsingar á skrif- stofunni sími 24950. Farfuglar. Kristniboðssambandið Samkomuvikan I Kristniboðshús- inu Betanla, Laufásveg 1 3. í kvöld kl. 8.30 talar Gunnar Sigurjóns- son cand. theol um efnið: Stofn — Frein — Ávöxtur. Allir velkomnir. tíma er til örugg heimild um Is- lendinga sögur, sem þannig hljóð- ar: „Flestar allar sögur, þær er hér hafa gerzt á tslandi, áöur en Brandur biskup Sæmundsson andaðist, voru ritaðar" o.s.frv. (Sturl. I, bls. 185). En Brandur biskup Sæmundarson dó 1201. Þetta hafa allir háskólar haft fyrir satt og allir íslenzkir fræði- menn haft að leiðarljósi og vitað, að hlaut að vera rétt, þar sem Snorri Sturluson þurfti að kaupa bækur í Reykholti fyrir 60 hundr- uð á landsvísu eftir virðingu 4 valinkunnra manna, þá er hann flutti þangað 1205 eða 6. Dr. Finn- ur Jónsson var merkastur fræði- manna i þessum fræðum, og eng- inn vó að þeim meðan hann lifði. Hann dó 1934. En það var litlu seinna, að Jón, siðar próf. Jó- hannesson var sendur í Hrafn- kelsdal og kom með þau fræði, að þarna hefði engin byggð verið og sagan uppspuni. Á samri stundu voru allar íslendingasögur orðnar marklaus skáldskapur og gildi þeirra fyrir íslenzka sögu og ís- lenzkt þjóðmenntasvið mark- leysa. Norræn fræði og andi voru úr sögunni, fullkomlega hafði verið skorið á lífæð íslenzkrar þjóðarsögu, frægð hennar var úr sögunni, það er allt f rúst, sem áður stóð i stolti. Sögurnar, sem gerðust á íslandi, voru lygasögur, „lítið að marka", sagði einn pró- fessorinn í útvarpinu. Það fylgdi þessum fræðum, að sögurnar væru ritaðar á 13. öld og sumar síðar. Ritöld i háskólafræðum heyrðist ekki nefnd. Sögur, sem ,,gerðust“, segir enginn viti bor- inn maður, að séu lygasögur. Hér var rétt ein stertimennskan á ferðinni. En nú brá svo við, að Háskóli íslands tók að kenna þetta ranga sjónarmið á sögunum og átti Njálssaga jafnvel að vera rituð um 1290 og vera öll login. En þessu mótmæla allir ærlegir menn og útlendum mönnum þyk- ir þetta undrun sæta og mæltust um hér á fundi, að íslendingar gætu haft sín fornu fræði fyrir grin (sjá Mbl. 1. apríl í fyrra). Helgi á Hrafnkelsstöðum fór að böglast við að kenna þá speki, að Snorri Sturluson hefði ritað Njálu um 1230 og að öllu raka- laust og botnlaust í málflutningi, en í hóflausu yfirlæti og stertmál- flutningi og frekju. Og nú hefur þessi fræði hans fengið viðeig- andi mann til að bera fyrir sig skjöld, en Helgi er svo illa settur, að skjaldberinn falsar stafagjörð- ina. Þeir, sem segja, að sögur, sem gerðust nú lygasögur, verða að vera ómerkir menn um alla sögu. Reykjavík 21. ágúst. Benedikt Gfslason frá Hofteigi. $flox'snnl»Tní»ií» $flov£nnT»Tnt>iíi $frlorgnnWnt»it> Gönguferðir á sunnudag Kl. 9.30. Kattartjarnir -— Grensdalur, Verð 700 kr. Kl. 13.00. Reykjafell, Verð 500 kr. Farmiðar við bilinn. Ferðafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.