Morgunblaðið - 30.08.1974, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 30.08.1974, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. ÁGUST 1974 25 fclk í fréttum Teuvo Aura og nafni hans Útvarp Reyttfavíh ^ FÖSTUDACUR 30. águsl Teuvo Aura yfirborgarstjóri í Helsinki kom í heimsókn til Islands og var gestur Reykja- víkurborgar á þjóóhátíðinni um daginn. Eftir að hann kom heim tók við önnur hátfð, 100 ára afmæli Helsinkihafnar. Borgarstjórinn hélt auðvitað ræðu og sagði, að þótt maður færi að leika sér að þeirri hugs- un, að Helsinki missti höfuð- WILSON Á FLAKKI Við fyrstu sýn virðist þetta vera ósköp venjulegur ferða- maður með bakpokann sinn, ferðamaður með frekar lítil auraráð. En þegar betur er að gáð kemur í Ijós, að þarna er enginn annar á ferðinni en Har- old Wilson, forsætisráðherra Breta. Myndin er tekin í sumar, þegar hann var i sumarleyfi á Seillv-pvinm staðarréttindin væri ekki úti um hana — borgin gæti ekki dáið, því að hún lifði og andaði gegnum hafið og höfnina. Teuvo Aura sagði þetta á sýn- ingu, sem efnt var til vegna afmælisins og rétt hjá honum var líkan af nýjum hafnarbáti, sem skírður var í höfuðið á hon- um og nefnist Teuvo. Sögðu blöðin, að nýi báturinn virtist Hér í dálkinum höfum við áður sagt frá Birgitte Bardot, sem skiptir um fylgissveina álfka oft og aðrir um bíla. Hún er þó ekki ein um þetta háttar- lag, það sama má segja um filmudfsina Ginu Lollobrigidu. Þessi ftalska þokkadfs er orðin 45 ára gömul, en aðdráttaraflið er það sama, eins og sjá má á myndinni. Lengi sást Gina í fylgd með ungum Svía, Bertil Lundgren, sem var 17 árum yngri en hún. Talað var um hjónaband, og Gina ætlaði að hjálpa honum Bertil sínum til að ná langt sem kvikmyndaleik- ætla að verða jafndrífandi og vel heppnaður og nafni hans, borgarstjórinn. Ekki er að undra, þvf að Finnar láta mikið af Teuvo Aura og talið, að hann sé liklegur eftirmaður Kekkon- ens Finnlandsforseta. Bæði er hann vinsæll — og það, sem kannski skiptir ekki minna máli — ráðamenn Sovétrikj- anna, hins volduga nágranna Finna, geta sætt sig við hann. ari. En skyndilega slitnaði upp úr því sambandi, og Gina fór að sjást í fylgd með spænskum prins, Adam Czartorisky, færnda Juan Carlos prins, þess sem taka mun við eftir daga Francos. Gina er yfir sig ást- fanginn af prinsinum, en Svf- inn er alveg gleymdur. „Hann vildi aðeins nota mig til að kom- ast áfram f kvikmyndaheimin- um. En hann verður aldrei leik- ari, til þess hefur hann ekki hæfileika," segir Gina, og ánægjan leynir sér ekki í svipn- um, þar sem hún stendur með prinsinum á myndinni. 7.00 Morgunútvarp Vcðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 8.45: Knút- ur R. Magnússon heldur áfram iestri „Paradfsargarðsins“ eftir H.C. Ander- sen f þýðíngu Steingrfms Thorsteins- sonar (2). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög millí liða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Sænski karlakórinn Orphei Drángar syngja sænsk lög; Eric Ericson stjórnar. / José Iturbi leikur á pfanó tónlist eftir Isaac Albeniz/ Arthur Grumiaux og Robert Veyron Lacroix leika Sónatfnu f a-moll fyrir fiðlu og pfanó op. 137 eftir Franz Schubert. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13þ.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Sfðdegissagan: „Smiðurinn mikli'* eftir Kristmann Guðmundsson Höfundur les (4). 15.00 Miðdegístónleikar Luciano Sgrizzi leikur á sembal tón- verk eftir tvö ftölsk tónskáld frá 18. öld. Igor Zhukov, Grigory Geigin og Valetin Geigin leika Trfó nr 1 f d-moll fyrir pfanó, fiðlu og sello éffir Anton Arensky. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir) 16.25 Popphornið 17.10 Tónleikar. 17.30 Frá Egyptalandi Rannveig Tómasdóttir heldur áfram að lesa úr bók sinni „Lönd f Ijósaskipt- um“ (4). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Spurt og svarað Ragnhildur Richter leitar svara við spurningum hlustenda. 20.00 Frá erlendum útvarpsstöðvum a. Pierre Fournier leikur á selló Til- brigði um rokkókó-stef eftir Tsjafkovský; Lóránd Sziicx leikur á pfanó. b. Sinfónfuhljómsveit útvarpsins f Baden-Baden leikur; Ernest Bour stjórnar. (Hljóðritanir frá Búdapest og Baden- Baden). 21.00 Peninga- og gengismál sem hag- stjórnartæki Baldur Guðlaugsson ræðir við Sigur- geir Jónsson aðstoðarbankastjóra Seðlabanka tslands. 21.30 (Jtvarpssagan: „Svo skal böl bæta“ eftir Oddnýju Guðmundsdóttur Guðrún Asmundsdóttir leikkona les (5). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Búnaðarþáttur: (Jr niðurstöðum bú- reikninga Ketill A. Hannesson flytur erindi. A sklanum FÖSTUDACUR 30. ágúst 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veðurog auglýsingar 20.30 Lögregluforinginn Þýskur sakamálamvndaflokkur. Engin taeyrði skothvell Þýðandi Brlet Héðinsdóttir. 21.25 Eþlðpfa Nýleg, dönsk fræðslumynd um stjðrn- mála- og efnahagsþróun I landinu á undanförnum misserum. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörns- son. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 21.50 Iþróttir Umsjónarmaður Ömar Ragnarsson. LAUCARDAGUR 31. ágúst 1974 20.00 Fréttir 1 dag verða popp-unnendur sannarlega ekki útundan f út- varpsdagskránni. Morgunpopp- ið er kl. 10.25, Popphornið er kl.I6.25, og sfðasti dagskrárlið- urinn er nýr þáttur, „Afangar", f sumsjá Ásmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. Viðhöfðumsambandvið Guð- mund Gilsson i tónlistardeild útvarpsins og inntum hann eft- ir efni þáttarins, og kom þá í ljós, aö hér er á ferðinni nýr poppþáttur. Þeir Ásmundur og Guðni koma í stað Helga Péturssonar, 22.35 „Afangar“ f umsjá: Asmundar Jónssonar og Guðmundar Rúnars Agnarssonar. 23.20 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. LAUGARDAGLR 29. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Knút- ur R. Magnússon lýkur lestri „Paradfsargarðsins“ ævintýris eftir H.C. Andersen f þýðingu Steingrfms Thorsteinssonar. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli líða. óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Frá hljómleikum Alþjóðlegu lúðrasveitarinnar f Háskólahfó f ágúst 1972. Hljómsveitin leikur lög eftir Graiger, Grieg, Erikson, Sjostakovitsj og Sousa. 14.00 Vikan sem var Páll Heiðar Jónsson sér um þátt með ýmsu efni. 15.00 Miðdegistónleikar Sussie Romande-hljómsveitin leikur „Gleðimars“, „Þræladans*4 og Pólonesu eftir Chabrier; Ernest Ansermet stjórnar. Robert Shaw-kórinn syngur „Hermannakórinn“ úr óperunni Fást eftir Gounod með RCA Victor hljóm- sveitinni. 15.30 A ferðinni ökumaður: Arni Þór Eymundsson. (16.15 Veðurfregnir). Horft um öxl og fram á við Arnþór Helgason fjallar um útvarps- dagskrá sfðustu viku og hinnar næstu. 17.00 ftlandsmótið í knattspyrnu: Fyrsta deild. Jón Asgeirsson lýsir sfðari hálfleik lokaleiksins. 17.45 Söngvar f léttum dúr. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 (Jtlegð óg frelsi f fslenzkum forn- ritum Hermann Pálsson lektor flytur erindi 20.00 Létt tónlist frá Noregi Sinfónfuhljómsveit norska útvarpsins leikur; Öivind Bergh stj. 20.30 Frá Vestur-lslendingum Ævar R. Kvaran sér um þáttinn. 21.15 Dumka-kórinn syngur úkranfsk þjóðlög Einsöngvari: Boris Gmyrja. Söng- stjóri: Paul Murawský 21.35 „Heimþilisböl“, smásaga eftir Carson McCullers Helma Þórðardóttir fslenzkaði. Jónfna H. Jónsdóttir ieikkona les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. * Stúdentar f anda Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.50 Borgir Kanadfskur fræðslumyndaflokkur um borgir og borgarlff, byggður á bókum eftir Lewis Mumford. 5. þáttur. Þýðandi og þulur Eilert Sigurbjörns- son. 21.10 Palmu lögregluforingi gerir skyssu Finnsk sakamálamynd, byggð á sögu eftir Mika M'altari. Leikstjóri Matti Kassila. Aðalhlutverk Joel Rinne, Matti Ranin, Leo Jokela og Elina Pohjanpaá. Þýðandi Kristfn Mántylá. Mynd þessi, sem er f gamansömum tón, greinir frá starfi lögregluforingja nokkurs og aðstoðarmanna hans við lausn flókinnar morðgátu. Lögreglu- foringinn er snillingur f sfnu fagi og hinn geðfelldasti maður á flestan hátt, en þó hefur hann sfnar veiku hliðar, einkum gagnvart kvenfólki. 23.10 Dagskrárlok. sem undanfarið hefur verið með þætti á föstudagskvöldum, en hann er nú kominn á blaða- mannaskóla i Danmörku. Sumum finnst eflaust sem alltof mikið sé af poppi í út- varpsdagskránni, en þá er þess að gæta, að poppið er svo margs konar, — stefnurnar fjölmarg- ar og misjafnar, og öllum þarf að gera skil. Það er bara verst, að ein útvarpsdagskrá annar hvergi nærri öllum þeim tegundum tónlistar, sem útvarpshlustend- ur vilja heyra, þannig að allaf verða einhverjir útundan. Gina og prinsinn hennar 20.20 Veður og augiýsingar 20.25 Læknir ð lausuni kili Breskur gamanmyndaflokkur. fclk f fjclmiélum Popp, popp og aftur popp

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.