Morgunblaðið - 08.09.1974, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 08.09.1974, Blaðsíða 36
nucivsincnR 4&4T-W22480 SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1974 nUGLVSinGRR ^t«r-»2248D Innborgunarskyldan: Felld niður stig af stigi RlKISSTJÓRNIN hefur I sam- ráði við Seðlabankann sett nýjar reglur um innborgunarskyldu innflutningsfyrirtækja við gjald- eyrisafgreiðslur. Fyrrverandi rfk- isstjórn ákvað 25% innborgunar- skyldu s.I. vor, og hefur hún kom- ið illa niður á innflutningsfyrir- tækjum eins og Mbl. hefur marg- sinnis skýrt frá og valdið vöru- skorti á ýmsum tegundum. Samkvæmt upplýsingum Björns Tryggvasonar aðstoðar- bankastjóra Seðlabankans í gær, lækkar prósentutala innborgun- arskyldunnar stig af stigi fram til áVamóta, en þá fellur hún alveg niður. Tímabilið 6—30. septem- ber verður hún 20%, í október 15%, í nóvember 10% og í des- ember 5%. Féð verður bundið f 3 mánuði eins og áður, og greiddir af þvf 5% vextir. Seðlabankinn er byrjaður að greiða út fyrstu inn- borganir frá í vor, en sjóðurinn nemur nú tæpum 1200 milljónum. „Við erum algjörlega andvígir þessum nýju reglum og viljum niðurfellingu innborgunarskyld- unnar strax,“ sagði Gfsli Einars- son formaður Verzlunarráðs í samtali við Mbl í gær. „Innflutn- ingsverzlunin býr nú við svo skert kjör, að það fer að segja til sín í auknum vöruskorti. Birgðir heild- verzlana eru í algjöru lágmarki núna. Fyrst varð innflutnings- verzlunin að þola stórfellt gengis- sig, síðan 25% innborgunar- skyldu og loks gengisfellingu. Þessar aðgerðir hafa kallað á stór- aukið fjármagn, en á sama tíma hafa peningastofnanir stórminnk- að fyrirgreiðslur. Við höfum ósk- að eftir fundi með forsætisráð- herra vegna hinnar slæmu að- stöðu, sem innflutningsverzlunin býr við núna,“ sagði Gfsli að lok- um. 50 þúsund manns sóttu Þingvallahátfðina 28. júlf. Hún tókst mjög vel, eins og aðrar þjóðhátfðir f sumar, enda veðurfar verið einstaklega hagstætt. Ljósm. Mbl. Br. H. 200 þúsund manns sóttu þjóðhátíðimar í sumar Spariskírteinin: Hækka úr75 í 900millj. álOárum ÞAÐ kom fram f samtali við Aron Guðbrandsson forstjóra Kaup- hallarinnar f Mbl. s.l. sunnudag, að reikna má með, að vfsitölu- tryggð spariskfrteini rfkissjóðs, sem gefin voru út árið 1964, hafi 12-falda ;t f verði þegar þau koma til útborgunar eftir áramótin. 1964 var fyrsti flokkur skírtein- anna gefinn út, og eftir 10. janúar 1975 verða hvorki greiddir vextir Framhald á bls. 35 „AÐ MlNl' mati eru erfiðleikar sjávarútvegsins mun meiri en af er látið,“ sagði Matthías Bjarna- son sjávarútvegsráðherra f sam- tali við Mbl f gær. Matthfas hefur ásamt rfkisstjórninni undanfarið unnið að lausn á vanda útgerðar og fiskvinnslu, og hefur hann átt fundi með fulltrúum þessara at- vinnugreina. Þessum fundum verður haldið MORGUNBLAÐIÐ hefur tekið saman hve margir gestir sóttu þjóðhátíðirnar, sem efnt var til víðs vegar um landið f sumar, í tilefni 1100 ára afmælis byggðar á íslandi. Taldir eru gestir á þeim hátíðum, sem þjóðhátíðarnefndir höfðu umsjón með eða gengust fyrir að tilhlutan og í samráði við Þjóðhátfðarnefnd 1974, auk Þing- vallahátíðarinnar miklu 28. júlí, sem Þjóðhátíðarnefnd 1974 hélt. Lætur nærri, að gestir á þessum hátíðum öllum hafi verið 200.000, eða litlu færri en íbúar landsins. Þjóðhátíðarnefnd 1974 var skip- uð af ríkisstjórn og Alþingi 1967, og hófst þá þegar undirbúningur að hátfðarhaldinu. Nefndin hafði umsjón með hátíðinni á Þingvöll- um og hún hafði forgöngu um að sýslunefndir og bæjarstjórnir skipuðu nefndir til að hafa um- sjón með héraðshátiðum um allt land. Hér á eftir verða hátiðirnar taldar upp og getið þess fjölda, sem talið er, að sótt hafi hverja hátíð. Héraðshátíðirnar voru 24, og að Þingvallahátíðinni meðtal- inni voru þjóðhátíðirnar alls 25 talsins. f Mosfellssveit var haldin þjóð- hátið 17. júní, og fóru aðalhátfðar- höldin fram við Hlégarð. Talið er, að 12—1500 manns hafi sótt hátið- arhöldin. áfram, enda liggur fyrir að gera hliðarráðstafanir vegna gengis- breytingarinnar og mun leitað sjónarmiða atvinnuveganna í þvi sambandi. Aðrar ráðstafanirþarf að íhuga, tld. hvort halda eigi áfram greiðslu oliustyrks til fiski- skipaflotans. Styrkinn átti að greiða til ágústloka, en gildistími bráðabirgðalaganna frá í sumar var framlengdur um einn mánuð, Á Ólafsfirði var þjóðhátið hald- in 17. júní, og er gizkað á, að 6—700 manns hafi sótt hana. Á Laugum var þjóðhátíð Suður- Þingeyinga haldin 17. júní og sóttu 4—5000 manns þá hátíð. Á Höfn f Hornafirði var haldin þjóðhátíð 17. júní, og sóttu hana 2—2500 manns. Á Kleifum, rétt vestan Kirkju- bæjarklausturs, var þjóðhátíð Vestur-Skaftfellinga haldin 17. júní. Hana sóttu um 2000 manns. A Selfossi var haldin tveggja daga þjóðhátfð Árnesinga, 16. og FRÁ klukkan 6 að morgni 1. september til hádegis f gær bár- ust lögreglunni f Reykjavfk til- kynningar um 124 árekstra og slys, svo ekki byrjar haustum- ferðin glæsilega. Vegna manna- fæðar hefur lögreglan átt fullt f fangi með að sinna þessum útköll- og því verður styrkurinn greidd- ur til septemberloka. Ríkisstjórn- in hefur haft þetta mál til um- ræðu, en engar ákvarðanir hafa verið teknar að sögn Matthíasar Bjarnasonar. Yfirnefnd Verðlags- ráðs sjávarútvegsins fjallar nú um fiskverðið, en það mun hafa mikil áhirf á heildarmyndina hve hátt það verður. Hið nýja fiskverð á að gilda frá 1. sentembei s.l. 17. júní, og er talið, að um 12000 manns hafi sótt hátíðina. Á Hólum f Hjaltadal héldu Skagfirðingar og Siglfirðingar þjóðhátíð 23. júní, og sóttu um 5000 manns þá hátíð. Á Merkjá í landi Hllðarenda- kots héldu Rangæingar þjóðhátíð 23. júní, og er talið, að um 5000 manns hafi verið þar. Á Akranesi var haldin þjóðhá- tíð 4.—11. júlí, og voru dagskrár- liðir hennar mjög vel sóttir, mun betur en reiknað var með. Erfitt er að meta fjöldann á svo langri um, hvað þá að halda uppi nauð- synlegu eftirliti f umferðinni. „Það vantar 100 löggæzlumenn f Reykjavfk,“ sagði Óskar Ólafsson yfirlögregluþjónn umferðarmála, f samtali við Mbl. f gær. Óskar sagði að lögreglan reyndi eftir mætti að fylgjast með um- ferðinni þessa daga með radar- mælingum og sérstöku eftirliti með umferðarljósum og gang- brautum. „En þetta er miklu minna en þyrfti að vera,“ sagði Óskar. „Það hefur ekki fengizt fjárveiting til að auka löggæzluna þrátt fyrir stóraukin verkefni, helmings aukningu bíla á 10 árum, styttingu vinnutíma lögreglu- manna og lengingu orlofs. Lög- reglustjóri hefur farið fram á að fá fjárveitingu fyrir 50 nýjum lög- reglumönnum, þótt talan 100 væri nær lagi, en án árangurs. Og nú þegar umferðin eykst og börnin fara að byrja í skólum er þörfin enn meiri en ella.“ Óskar vildi koma á framfæri áskorun til ökumanna að sýna sér- staka aðgæzlu í umferðinni nú þegar mestu slysatímar ársins fara f hönd. „Byrjunin lofar ekki góðu, mikill fjöldi árekstra og óvenjumörg slys.“ sagði hann. hátíð, en talið er, að 2500 manns hafi horft á það atriði, sem bezt var sótt. I Reykholti var haldin sameig- inleg þjóðhátið Mýra- og Borgar- fjarðarsýslna, svo og Akraness, hinn 6. júlí, og sótt þá hátið 3—4000 manns. 1 Kirkjuhvammi við Hvamms- tanga var haldin sameiginleg þjóðhátíð beggja Húnavatns- sýslna 6. og 7. júlí. Þá hátfð sóttu 3—4000 manns. I Ásbyrgði var haldin þjóðhátið Norður-Þingeyinga 7. júlí, og er talið að 2—3000 manns hafi sótt hana. Á Eiðum héldu Austfirðingar, þ.e. íbúar úr báðum Múlasýslum, tveggja daga þjóðhátíð 6. og 7. júli og er talið að um 4000 manns hafi sótt hana. Á Svartsengi við Grindavik héldu Suðurnesjamenn þjóðhátíð 7. júlí, og sóttu þá hátíð 3000 manns. I Vatnsfirði héldu Vestfirðing- ar tveggja daga þjóðhátfð, 13. og 14. júlí, og er talið að 10—12.000 manns hafi sótt hana. Á Skeiðarársandi héldu Skaft- Framhald á bls. 35 Slátrun hefst eftir helgi HAUSTSLÁTRUN mun hefjast eftir helgina, en ekki er þess að vænta, að nýtt kjöt verði komið f verzlanir, fyrr en f þar næstu viku, þar sem verð á nýju kjöti hefur enn ekki verið ákveðið af viðkomandi yfirvöldum. Sveinn Tryggvason, fram- kvæmdastjóri framleiðsluráðs landbúnaðarins sagði I samtali við Mbl. í gærkvöldi, að slátrun myndi að líkindum hefjast i Borgarnesi á þriðjudag eða mið- vikudag, en þar yrði jafnframt haldið kjötmatsmannanámskeið fyrstu dagana. Byrjað yrði að slátra á fleiri stöðum í vikunni. Þá sagði hann, að verðtillögur framleiðsluráðsins hefðu verið sendar fyrir nokkru til verðlags- yfirvalda, en þar hefði ekki enn verið tekin ákvörðun um verð á nýju kjöti. Matthías Bjarnason: Erfiðleikar sjávarútvegsins eru mun meiri en af er látið Oskar Qlason: Um 100 manns vantar í Reykjavíkurlögregluna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.