Morgunblaðið - 14.09.1974, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.09.1974, Blaðsíða 1
174. tbl. 61. árg. LAUGARDAGUR 14. SEPTEMBER 1974 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Eþíópía: Auðæfi keisarans þióðnýtt m T r • i • r • i • • m ^ Nýja stjórnin treystir sig í sessi Washington, 13. sept. Reuter. NELSON Rockcfeller, varaforseti Bandarfkjanna, hefur tjáð banda- rfska þinginu, að persónulegar eigur hans séu lauslega metnar á tæpa fjóra milljarða króna, en sfðan muni hann æskja þess að fjármál hans verði könnuð til hlftar. Rockefeller hefur aldrei fyrr gefið upp hversu miklar eignir hann ætti. Madrid, 13. sept. AP. GÍFURLEGA öflug sprengja sprakk á veitingahúsi, skammt frá aðallögreglustöðinni f Madrid sfðdegis f dag og samkvæmt fyrstu heimildum er talið að 12 manns hafi látið Iffið og milli 40 og 50 slasast, margir þeirra alvar- lega. Sumir þeirra sem létu lífið voru lögregluþjónar, sem sátu að snæðingf á veitingahúsinu. Ekki hefur verið neitt látið upp- Washington, 13. sept. Reuter Ap. BANDARÍSKA öldungadeildin greiddi f gærkvöldi atkvæði um þá hugmynd að Ford forseti náð- aði sakborninga f Watergatemál- inu og var hún felld með 55 atkvæðum gegn 24. Um svipað leyti og atkvæðagreiðsla þessi fór fram lýsti blaðafulltrúi Fords, Addis Abeba, Genf 13. sept. Reuter Ntb. * RlKISSTJÖRN Eþfópfu mun leitast við að framfylgja friðsam- legri stefnu f hvfvetna, ekki aðeins f orði heldur á borði, og mun halda f heiðri stofnskrá skátt um, hverjir eru grunaðir um þetta hryðjuverk, en getum var að því leitt að félagar úr skæruliða- hreyfingu Baska væru viðriðnir málið. Miklar skemmdir urðu á veit- ingastofunni og næstu húsum og bifreiðar sem stóðu við húsið ger- eyðilögðust. Slysstaðurinn var samstundis lokaður af og unnið að því að koma slösuðum • undir læknis- hendur og rannsaka rústirnar. John Husden, yfir þvf, að Ford hefði aldrei ætlað sér að gefa öllum sakborningum upp sakir sfnar. Gaf hann þessa yfirlýsingu eftir að John Mitchell, fyrrver- andi dómsmálaráðherra hafði farið fram á að kærur á hendur sér yrðu látnar niður falla. Sagði Mitchell að það mikla umtal sem orðið hefði um náðun Sameinuðu þjóðanna, að því er segir f yfirlýsingu forsvarsmanna stjórnarinnar. if 1 kvöld var ekki enn Ijóst, hvort sonur Haile Selassie, Asfa Wossen, mundi taka við konungs- tign þeirri sem stjórnin hefur boðið honum. Hann liggur á sjúkrahúsi f Sviss og hefur ekki treyst sér til að gefa endanlegt svar. Sonur hans, Zare Jakob, 22ja ára hafði verið útnefndur af afa sfnum, en hann stundar nám við Oxfordháskóla og hefur ekki sýnt áhuga á að fara heim til Eþíópíu. í dag var tilkynnt að allar eigur Haile Selassie, fyrrverandi keisara hefðu verið þjóðnýttar, en þær voru metnar á um 8 millj. og 400 þús. sterlingspund. Voru það jarðir, gistihús og fyrirtæki. Um verustað keisarans nú er ekki vitað og velta stjórnmálafrétta- ritarar vöngum yfir því, hvort hann verði leiddur fyrir rétt og | Nixons myndi verða til þess að hann fengi ekki réttláta málsmeð- ferð fyrir dómi. John Sirica dóm- ari neitaði eindregið beiðni Mitchells, en frestaði réttarhöld- unum um einn dag. Peter Rodino, formaður dóms- málanefndar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, krafðist þess f gærkvöldi að athugað yrði hversu látinn svara til saka eða gerður útlægur úr landinu. Margt bendir til að nýja stjórn- in hafi tiltrú þjóðarinnar og segir í fréttaskeytum að menn hafi víða látið I ljós fögnuð sinn þegar fréttist að Haile Selassie hefði verið settur af og eignir hans af honum teknar. Þustu margir borgarar að skriðdrekunum, sem eru á götum Addis Abeba og skreyttu þá blómum og hrópuðu vinsamleg orð til hermannanna. Talsmaður brezka utanríkis- ráðuneytisins sagði í kvöld, að þar væri íhugað, hvort nýja stjórnin í Eþíópíu yrði viðurkennd á næst- unni. Margt benti til að hún nyti stuðnings þjóðarinnar, hefði fest Vin, 13. september — Reuter. HELZTU oliuútflutningsriki heims ætla að halda áfram verð- stöðvun sinni á oliu, það sem eftir er ársins 1974, að því er innan- langt náðunarvald forsetans næði, vegna hinnar óvenjulegu ákvörðunar Fords að náða Nixon áður en formleg kæra hafði verið lögð fram gegn honum. Rodino sagðist í sjálfu sér ekki draga i efa, að aðgerð Fords hefði verið lögleg, en þetta vekti alvarlegar spurningar í hugum fólks um, hvort vald hans í þessu efni væri ef til vill of mikið. sig í sessi og hefði einlægan vilja til að vinna að umbótum fyrir þjóðina. Því væri sennilegt að viðurkenning yrði íhuguð mjög fljótlega. í Addis Abeba gengur lífið sinn vana gang á nýjan leik og þar hefur flugvöllurinn verið opnað- ur fyrir almennri umferð og linað var á þeim reglum um útgöngu- bann, sem höfðu verið settar. Blöð í landinu lýsa öll ánægju sinni með nýju stjórnina og þá breytingu sem gerð hefur verið og telja að lokið sé áratuga harð- stjórn og nú fyrst geti menn gert sér vonir um að jöfnuður og mannréttindi verði í heiðri höfð í landinu. rikisráðherra Irans, Jamshid Amouzegar, sagði á föstudag. Þó kemur til greina að olíufélög verði látin greiða 2% þóknun vegna aukins hagnaðar þeirra, en þeim verður ekki heimilt að láta það gjald koma fram i hærra verði til neytenda. Háttsettir ráðherrar frá 13 aðildarlöndum OPEC, samtaka olíuútflutningsríkja, héldu hér á föstudag ársfjórðungslegan fund sinn um ákvörðun olíuverðs. I kjölfar fjórföldunar olíuverðs á síðasta ári hefur verðstöðvun á olfu verið í gildi þrjá fyrstu fjórðunga þessa árs. Ákvörðun um að hætta verðstöðvuninni hefði leitt til hækkandi heims- markaðsverðs. Hryðjuverkin í Madrid: Tólf látnir, tugir slasaðir Öldungadeildin neitar frekari náðunum Olía hækkar ekki í skólanum, í skólanum er skemmtilegt að vera. Ljósm. Mbl. Br. H. Rabin og'Ford ræðast við Washington, 13. sept. Reuter. YITZAK Rabin, forsætisráðherra Israels, sem er f Washington, ræddi á ný við Gerald Ford Bandarfkjaforseta og skýrði hon- um frá þvf að hann teldi nú tfma- bært að næsti þáttur friðarvið- ræðna við Egypta færi að hef jast. Hann mun einnig hafa getið þess að tsraelar myndu þiggja meiri hernaðaraðstoð frá Bandarfkjun- um. Forsætisráðherrann hefur hvorki skýrt Bandarfkjaforseta né Kissinger utanrfkisráðherra frá nákvæmlegri stöðu sem nú er f liðsf lutningum f Sinaieyðimörk- inni og verður þvf haldið leyndu unz Sadat Egyptalandsforseti býðst til að leggja eitthvað fram á móti. Rabin mun eiga fleiri fundi með Ford áður en hann heldur heimleiðis. Sendiherrann enn gísl í gær Reynt að komast að samkomulagi við japönsku ræningjana Haag, París, Tókíó, 13. sept. Ap. Reuter. ÞRlR vopnaðir Japanir, sem réðust inn f sendiráð Frakka í Haag f Hollandi sfðdegis f dag, héldu enn sendiherranum Jacques Senard og nokkrum öðr- um starfsmönnum sendiráðsins f Rockefeller á 4 milljarða gfslingu f byggingunni seint f kvöld. Þá var lögregluvörður f jöl- mennur á staðnum og reynt var að fá ræningjana til að fallast á að sleppa sendiherranum, en þeir kröfðust þess að japönsk kona, sem sæti f fangelsi f Parfs yrði látin laus. Þær fréttir bárust bæði frá franska og japanska utan- rfkisráðuneytinu f kvöld, að ekki væri vitað um neina japanska konu f frönsku fangelsi, en þar væri aftur á móti einn karlmaður. Fréttir af atburðunum voru framan af óljósar og í fyrstu var sagt, að einn maður hefði ráðizt inn í sendiráðið. Tókst að kveðja tvö lögregluþjóna á vettvang, en þeir urðu fyrir skotum og voru fluttir tafarlaust á sjúkrahús. I fréttum í kvöld sagði að ræningjarnir hefðu enn ítrekað kröfu sína um að konunni yrði sleppt og gáfu þeir frest til klukk- an tvö f nótt (aðfararnótt laugar- dags), en létu í það skína, að ella myndu þeir skjóta sendiherrann og hina gíslana, sem ekki er vitað, hverjir eru. Ræningjarnir óskuðu eftir að læknir yrði sendur til sendiráðs- Framhald á bls. 14

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.