Morgunblaðið - 14.09.1974, Síða 5

Morgunblaðið - 14.09.1974, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. SEPTEMBER 1974 r — 5 Milli ffóni og fjalls í Simca 1100 Simca 1100 GLS. SIMCA 1100 er einn vinsælasti litli fimm manna bíllinn ð Norður- löndum, enda er hann annálaður fyrir gæSi, styrkleika, lipurS, hagkvæmni, aksturshæfni, spameyzlu, aS ógleymdu ótrúlega lágu verSi. — SIMCA 1100 GLS er 4. dyra, en meS fimmtu hurSina aS aftan og á fáeinum sekúndum má breyta honum f einskonar station- bíl. —SIMCA 1100 GLS er sérstaklega styrktur fyrir fslenzka vegi og veSurfar. GeymiS ekki þangaS til á morgun þaS sem hægt er aS gera í dag: pantiS nýjan SIMCA 1100 — hringiS eSa komiS strax í dag. Ifökull hf. ÁRMÚLA 36 REYKJAVÍK Simi 84366. Kristján O. Skagfjörð h.f. Tæknideild Söluferð um landið Verðum á: Stöðvarfirði 14. sept. Fáskrúðsfirði 15. sept. Reyðarfirði / Eskifirði 16. sept. Norðfirði 17. sept. Seyðisfirði 18. sept. Vopnafirði / Bakkafirði 19. sept. Þórshöfn / Raufarhöfn / Kópasker 20. sept. Húsavik 21. sept. Grenivik 22. sept. Akureyri 23. sept. Fjölbreytt úrval af tækjum og búnaði fyrir skip og báta. Sýnum einnig sjálfvirkar bindivélar fyrir frystihús Kristján Ó. Skagfjörð h.f. Tæknideild Slmi 24120, Hólmsgötu 4, R. FRYSTISISTUR VESTFROST ER DÖNSK GÆÐAVARA VESTFROST frystikisturnar eru bún- ar hinum viðurkenndu Danfoss frysti- kerfum. Hverri VESTFROST frystikistu fylgja 1—2 geymslukörfur. Aukakörfur fá- anlegar á mjög hagstæðu verði. VESTFROST frystikisturnar eru allar búnar sérstöku hraðfrystihólfi og einnig má læsa kistunum. VESTFROST verksmiðjurnar í Es- bjerg eru stærstu útflytjendur í Dan- mörku á frystitækjum til heimilisnota. litrar 195 265 385 460 560 breidd cm 72 92 126 156 186 dýpt cm (án handfangs) 65 65 65 65 65 hæS cm 85 85 85 85 85 Frystiafköst pr. sólarhring kg 18 23 27 39 42 195 Itr. kr. 50.253.— 265 Itr. kr. 54.786.— 385 Itr. kr. 61.749 — 460 Itr. kr. 68.986.— 560 Itr. kr. 76.854.— Laugavegi 178 Sími 38000 Ofnhitas*illarnir frá DANFOSS spara heita vatníð. Sneytt er hjó ofhitun og hitakostnaðurinn lækkar, þvf DANFOSS ofnhitastill- arnir nýta allan "umfram- hita” frá t.d. sól, fólki, Ijósum, eldunartækjum o. fl. Herbergishitastiginu er haldið jöfnu með sjálfvirk- um DANFOSS hitastill- tum lokum. DANFOSS sjálfvirka ofnloka má nota á hita- veitur og allar gerðir miðstöðvarkerfa. RAVL ofnhitastillirinn veitir aukin þægindi og nákvæma stýringu herbergishitans, vegna þess að herbergishitinn stjórnar vatnsmagninu, sem notað er. Ef höfuðáherzla er lögð á að spara heita vatnið, skal nota hitastillta FJVR bakrennslislokann, þá er það hitinn á frá- rennslisvatninu, sem stjórnar vatnsmagninu. DANFOSS sjálfvirkir þrýst- ingsjafnarar, AVD og AVDL, sjá um að halda jöfnum þrýstingi á öllum hlutum hitakerfisins, einnig á sjálfvirku hitastilltu ofnlokunum. Látidl Danfoss stjóma hitanum = heðinn= ™ ™ ™ ■ ■ VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.