Morgunblaðið - 14.09.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.09.1974, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. SEPTEMBER 1974 DJiC _ BOK 1 dag er laugardagurinn 14. september, 257. dagur ársins 1974. Krossmessa ð hausti. Árdegisflóð f Reykjavfk er kl. 4.43, sfðdegisflóð kl. 17.05. Sólarupprás f Reykjavfk er kl. 6.46, sóiarlag ki. 19.59. A Akureyri er sólarupprás kl. 6.28, sólarlag kl. 19.46. (Heimild: Islandsalmanakið). Barnabörnin eru kóróna öldunganna, og feðurnir eru heiður barnanna. (Orðskv. Salómons 17.6.) ÁRIMAO HEILLA________________ 1 dag verða gefin saman í Frfkirkjunni af séra Þorsteini Björnssyni Hanna Kolbrún Jóns- dóttir hjúkrunarkona og Halldór Ólafur Ólafsson húsgagna- bólstrari. Heimili þeirra verður að Búðargerði 3, Reykjavfk. 1 dag verða gefin saman í hjóna- band Sigrfður Kjartansdóttir og René Wagner. Heimili þeirra verður í Luxembourg. Vikuna 13.—19. september verður kvöld- helgar- og næturþjðn- usta apðteka í Reykjavík í Laugarnesapðteki, en auk þess verður Ingðlfs apðtek opið utan venju- legs afgreiðslutfma til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. IKHOSSGÁTA Lárétt: 1. káta 6. forfeður 7. urg 9. keyrði 10. kvartaði 12. 2 eins 13. fæðan 14. á litinn 15. ámæli Lóðrétt: 1. org 2. falskur 3. tíma- bil 4. ílátið 5. stefnurnar 8. sér- hljóðar 9. vitskerta 11. manns- nafn 14. athuga. Sextug er á morgun, 15. septem- ber, Málfrfður Þorvaldsdóttir, Akurgerði 4, Akranesi. Hún tekur á móti gestum í Skátahúsinu við Háholt kl. 3—7 á afmælisdaginn. Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 2. ala 5. AA 7. AK 8. Krft 10 UE 11. kallaði 13. án 14. átan 15. ná 16. RU 17. ósa. Lóðrétt: 1. bakkann 3. látlaus 4. skeinur 6. árana 7. auðar 9. il 12. át. Sextugur er f dag, 14. septem- ber, Björgvin Grfmsson, stór- kaupmaður, Miklubraut 42, Reykjavík. Af því tilefni tekur hann á móti gestum i Templara- höllinni við Barónsstíg kl. 15—17 f dag. 7. júlf gaf séra Guðmundur Guð- mundsson saman i hjónaband í Utskálakirkju Jakobfnu önnu Ölsen, Hólagötu 31, YtriNjarð- vfk, og Tómas Guðlaugsson, Há- teigi 11, Keflavík. Heimili þeirra er að Holtsgötu 8, Ytri-Njarðvík. (Ljósmyndast. Suðurnesja). Eftir þriggja ára valdaferil: CHl I dag birtist on> Chile og I jallar h lenda auðhringa lln-insilæliin í Slruiimsrík: Álverinu skipað setja tækin upp I ágústminuði ritaði heilbrigðisráðuneytið tor- svarsmönnum ISAL bréf, þar sem fyrirskipuð var uppsetning hreinsitakja i verksmið|unni innan árs. Magnús Kjartansson, þáverandi heilbrigðisráðherra, ritaði bréfið, en hann hafði þegar á fyrstu mánuðum vinstristjórnarinnar 1971 hafist handa um að tryggja að hreinsun yrði framkv»md á úrgangsefnum ál- framleiðslunnar I Straumsvík alramhuldiindi starf*emi llafnar voru viðrahur vift IS- Al. uin uppsrtningu lirrinm UPkja Kulltruar AIUHUisae drðgu gtldi rt'glugerftarinnar I efa I upphali ng alilu sig vkki laindna af ákvi'fturn hennar Gerftu þeir þaft a grundvrlh samrungsins fra im milli þa verandi rlkisstjornar og AIu að nuhaft vift þar aftterftir heitt var' vift prðfun þei Aftalvandamálift wm aft glima f Straumsvfk opnu kerin Þaftvar, atrifti af fjolila morgi marg tilvitnuftum sam vift Alusuinse. sem undrun manna Fyrir slftan er alverkimiftjun Magnús Jónsson, formaður Kiwanis-klúbbsins Heklu, afhendir Jónfnu Guðmundsdóttur kælingartækið. Aðrir á myndinni (talið frá vinstri): Axel Smith, Karl Þorsteinsson, Ásgeir Guðlaugsson, Bent Jörgensen og Egill Hjálmarsson, en þeir eru í stjórn Heklu. Lengst til hægri er Óttar Kjartansson, varaformaður Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Nýtt tæki í æfingastöðina I FYRRADAG afhenti Magnús Jónsson, formaður Kiwanis- klúbbsins Heklu, Jónfnu Guð- mundsdóttur, forstöðukonu Æf- ingastöðvar Styrktarfélags lam- aðra og fatlaðra, nýtt tæki til notkunar í stöðinni. Tæki þetta er notað til kælingar á vöðvum, sem þjálfa á, en fram til þessa hefur verið notazt við ísbakstra f stað þessa tækis. Kiwanis-klúbburinn Hekla var stofnaður fyrir 10 árum, en stofn- un hans vaí upphaf Kiwanis- hreyfingarinnar hér á landi. 1 Heklu eru 66 félagar, en alls er nú 21 klúbbur innan hreyf- ingarinnar, og eru í þeim samtals um 800 félagar. í sambandi við 10 ára afmælið hefur Hekla styrkt Krabbameins- félagið, Flugbjörgunarsveitina, Hrafnistu og Heyrnleysingjaskól- ann, auk æfingastöðvarinnar, en áður hefur klúbburinn gefið til margra annarra félaga. Þetta er f þriðja sinn, sem Hekla gefur tæki í æflngastöðina. Æfingastöðin hóf starfsemi sína árið 1956, en Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra var stofnað árið 1952. Stöðin tók til. starfa, þegar lömunarveikifaraldur hafði geysað hér, en áður var ekki starf- rækt slík stöð hérlendis. Nú munu um 200 manns fá meðferð f stöðinni á hverjum degi, og er mikill hluti þeirra börn, en þau eru alla jafna látin ganga fyrir. 1 stöðinni er starfræktur leik- skóli, þar sem 15 börn eru að jafnaði. Starfsfólk við stöðina er nú um 15 manns, en þar af eru aðeins þrír sjúkraþjálfarar í heilsdagsstarfi, og einn er hálfan daginn. Um þessar mundir eru fjórir sjúkraþjálfarar við nám er- lendis, en skortur á þjálfuðu starfsliði er það, sem veldur mest- um erfiðleikum, að sögn Jónínu Guðmundsdóttur og Óttars Kjartanssonar, varaformanns Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. gengisskráning Nr.l63 - 13. sept. 1974. SkraC frá Fininfl Kl. * 00 Kaup Sala 2/9 1974 \ Banda rí*kjadollar 1 18, 30 1 18, 70 11/9 _ i Stcrlingspund 271, 95 275, 15 10/9 _ i Kanadadollar 1 19, 80 120, 10 12/9 _ 100 Danskar krónur 1 887, 00 1 895, 00 13/9 - 100 Norskar krónur 2128, 15 2117, 15* . _ 100 S.vnskar krónur 2640, 10 265 1, 10* . _ 100 Finnsk rnörk 1112, 65 11 25, 86* . _ 100 Franskir frankar 2459, 15 2465, 76* . _ 100 Belg. frankar 299, 10 100, 70* _ _ 100 Svissn. frankar 19)6, 15 195 1, 06* _ _ 100 Gyllini 4)58, 65 ■1 177, 06* _ _ 100 V. - l>ýzk mörk 4 440, 05 •14 6 8, 86* 12/9 _ 100 Lfrur 1 7, 84 17, 92 _ _ 100 Aueturr. Sch. 627, 00 020, 7 0 _ _ 100 Escudos 456, 85 458, 75 4/9 _ 100 Pesetar 205, 15 200, 05 1 3 '9 _ 100 Yen 39, 46 19, 6 1* 2/9 - 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99, 86 100, 14 * 1 Reikningsdollar- 118,30 VöruskiptalOnd Breytlng frá sfCustu ekránlngu. 1 1 8, 70 ást er... . . . að taka undir þegar hann er að segja veiðisögurnar Copyoqbl '*72 IOS ANCClfS ÍIMCS I BRjPBÉ ~| Hér fer á eftir spil frá leik milli Italíu og Kanada f Olympíumóti fyrir nokkrum árum. Norður S. 9 H. 9 T. Á-K-D-G-9-8-4 L. 10-7-5-4 Vestur S. K-G-10-7-6 H. K-G-7-6-4-2 T. 6 L. 2 Austur S. 5-3 H. — T. 10-7-5-2 L. AK-G-9-8-6-3 Suður S. ÁD-8-4-2 H. Á-D-10-8-5-3 T. 3 L. D Við annað borðið sátu kanadísku spilararnir N—S og þar gengu sagnir þannig: N A S V 11 21 2 h P 3 t P 3 s P 4 t P 4 h D 51 D Allir pass Erfitt er fyrir sagnhafa að ráða við þetta skiptingarspil, enda varð hann 3 niður og ftalska sveitin fékk 800 fyrir. Við hitt borðið sátu ftölsku spil- ararnir N—S og þar gengu sagnir þannig: N A S v 31 P 3 s P 3 g P 4 h D 51 D Allir þass Hér brást ítölsku meisturunum bogalistin, því 3 grönd vinnast alltaf, en það er alls ekki hægt að vinna 5 tígla. — Spilið varð 2 niður, 500 fyrir Kanada, en ítalska sveitin græddi 7 stig á spilinu. MESSUn Á MQRGUIM Fríkirkjan f Reykjavík. Messa kl. 2 sfðd. Haustfermingarbörn komi til viðtals þriðjudagskvöldið kl. 6síðd. Sr. Þorsteinn Björnsson. Kirkja óháða safnaðarins. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson messar kl. 2. Sr. Emil Björnsson. Ffladelfía Reykjavík. Almenn guðsþjónusta klukkan 20. Einar Gíslason. Fíladelfía Keflavík. Almenn guðs- þjónusta kl. 2 síd. Kristján Reykdal. Hvalneskirkja. Messa kl. 11 árd. Sr. Guðmundur Guðmundsson. MINNINGAR- SPJÖLD HALLGRÍMS- KIRKJU fást í Hallgrlmskirkju (Guðbrandsstofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 3—5 e.h., siml 17805, Blóma- verzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Kirkjufell, verzl., Ingólfsstr. 6, Verzl. Halldóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstlg 27.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.