Morgunblaðið - 14.09.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.09.1974, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. SEPTEMBER 1974 DAG _ BOK i dag er laugardagurinn 14. september, 257. dagur ársins 1974. Krossmessa á hausti. Ardegisfióð f Reykjavfk er kl. 4.43, sfðdegisflóð kl. 17.05. Sólarupprás f Reykjavfk er kl. 6.46, sólarlag kl. 19.59. A Akureyri er sólarupprás kl. 6.28, sólarlag kl. 19.46. (Heimild: tslandsalmanakið). Barnabörnin eru kóróna öldunganna, og feðurnir eru heiður barnanna. (Orðskv. Salómons 17.6.) ARNAD HEILIA I dag verða gefin saman f Fríkirkjunni af séra Þorsteini Björnssyni Hanna Kolbrún Jóns- dóttir hjúkrunarkona og Halldðr Olafur Olafsson húsgagna- bólstrari. Heimili þeirra verður að Búðargerði 3, Reykjavík. I dag verða gefin saman i hjóna- band Sigrfður Kjartansdóttir og René Wagner. Heimili þeirra verður í Luxembourg. Vikuna 13.—19. september verður kvöld- helgar- og næturþjón- usta apóteka í Reykjavík f Laugarnesapóteki, en auk þess verður Ingólfs apótek opið utan venju- legs afgreiðslutfma til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. | KHOSSGÁTA Sextug er á morgun, 15. septem- ber, Málfrfður Þorvaldsdðttir, Akurgerði 4, Akranesi. Hún tekur á móti gestum í Skátahúsinu við Háholt kl. 3—7 á afmælisdaginn. Lárétt: 1. káta 6. forfeður 7. urg 9. keyrði 10. kvartaði 12. 2 eins 13. fæðan 14. á litinn 15. ámæli Lóðrétt: 1. org 2. falskur 3. tíma- bil 4. flátið 5. stefnurnar 8. sér- hljóðar 9. vítskerta 11. manns- nafn 14. athuga. Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 2. ala 5. AA 7. AK 8. Krít 10 UE 11. kallaði 13. án 14. átan 15. ná 16. RU 17. ósa. Lððrétt: 1. bakkann 3. látlaus 4. skeinur 6. árana 7. auðar 9. il 12. át. Sextugur er f dag, 14. septem- ber, Björgvin Grfmsson, stór- kaupmaður, Miklubraut 42, Reykjavík. Af því tilefni tekur hann á móti gestum f Templara- höliinni við Barónsstfg kl. 15—17 ídag. 7. júif gaf séra Guðmundur Guð- mundsson saman í hjónaband í Utskálakirkju Jakobfnu únnu Olsen, Hólagötu 31, Ytri-Njarð- vík, og Tómas Guðlaugsson, Há- teigi 11, Keflavík. Heimili þeirra er að Holtsgötu 8, Ytri-Njarðvík. (Ljósmyndast. Suðurnesja). Eftir þriggja ára valdaferil: KMaÉB&Hf i:l. vrplember 1971— :ly. .trií 171 . Ibl. CHl I dag birfis. on< Chite 04 fiallar r lenda *uöhringa Hrcinsiíæliiit í Straiimstíla Álverinu skipað að setja tækin upp I riqu'.tminufli n._ði heilbrigftisráðuncyt.ð for- svarsmönnum ÍSAL bréf, þar tem tyrirskipuo v»r uppsctning hremsit*k|a i verksm.öjunní innan ars. Magnús KjarUnsson, þáverandi heitbrigðisráðherra, ritaði bréfið, en hann hafði pegar é fyrstu mánuðum vin$trist|órnarinnar 197) hafist hsnda um að tryggja að hreinsun yrði framkvamd a úrgang&efnum «i framleiðslunnar i Straumsvfk. Al. M Vkja Kull-ru.ir Ahisunsil- (friiKu jiildi frnlufi-f "i.if it,ri,ir i efa i upjjtiLii »k aMu -ir ekki bundnd .if .Ikiafium hpnnar (ierftu [ii'ir |...-i 1 i>rundvrll) >amninjwm_ (ra I9M rtnlLi þjt vurandi rlki»sijörnar <>r Alu min»A vift þa>r i-ftl*"rtii hvitl vHr vtft prftiun þci Aftalvandamalift wm <iíi ftlln.fi I Straurnsvlk opnu kcrtn t>aft var , .l!i ifll ..( Ij'llil.l nmrHI marn Itlvitnuftum sai vift Alusuiottr. ifm undrun manna Kynr stftan f* atverknniojun Magnús Jónsson, formaður Kiwanis-klúbbsins Heklu, afhendir Jönfnu Guðmundsdóttur kælingartækið. Aðrír á myndinni (talið frá vinstri): Axel Smith, Karl Þorsteinsson, Ásgeir Guðlaugsson, Bent Jörgensen og Egill Hjálmarsson, en þeir eru f stjórn Heklu. Lengst til hægri er Ottar Kjartansson, varaformaður Styrktarfélags lamaðraog fatlaðra. Nýtt tæki í æfingastöðina í FYRRADAG afhenti Magnús Jónsson, formaður Kiwanis- klúbbsins Heklu, Jónfnu Guð- mundsdðttur, forstöðukonu Æf- ingastöðvar Styrktarfélags lam- aðra og fatlaðra, nýtt tæki til notkunar f stöðinni. Tæki þetta er notað til kælingar á vöðvum, sem þjálfa á, en fram til þessa hefur verið notazt við fsbakstra f stað þessa tækis. Kiwanis-klúbburinn Hekla var stofnaður fyrir 10 árum, en stofn- un hans var upphaf Kiwanis- hreyfingarinnar hér á landi. I Heklu eru 66 félagar, en alls er nú 21 klúbbur innan hreyf- ingarinnar, og eru í þeim samtals um 800 félagar. 1 sambandi við 10 ára afmælið hefur Hekla styrkt Krabbameins- félagið, Flugbjörgunarsveitina, Hrafnistu og Heyrnleysingjaskól- ann, auk æfingastöðvarinnar, en áður hefur klúbburinn gefið til margra annarra félaga. Þetta er i þriðja sinn, sem Hekla gefur tæki í æf ingastöðina. Æfingastöðin hóf starfsemi sína árið 1956, en Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra var stofnað árið 1952. Stöðin tók til.starfa, þegar lömunarveikifaraldur hafði geysað hér, en áður var ekki starf- rækt slík stöð hérlendis. Nú munu um 200 manns fá meðferð í stöðinni á hverjum degi, og er mikill hluti þeirra börn, en þau eru alla jafna látin ganga fyrir. I stöðinni er starfræktur leik- skóli, þar sem 15 börn eru að jafnaði. Starfsfólk við stöðina er nú um 15 manns, en þar af eru aðeins þrír sjúkraþjálfarar í heilsdagsstarfi, og einn er hálfan daginn. Um þessar mundir eru fjórir sjúkraþjálfarar við nám er- lendis, en skortur á þjálfuðu starfsliði er það, sem veldur mest- um erfiðleikum, að sögn Jónínu Guðmundsdóttur og Óttars Kjartanssonar, varaformanns Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. $$$& •*&* CENGISSKRÁNING Nr.lí>'5 - 13, sept. 1974. Skráð frá Eining Kl. ,2. 00 Kaup Sa a 2/9 197-: 1 Banda rtkjadotlar 1 1H, 30 1 1H, 70 1 1/9 . 1 Stc rlingspund 27 i. 95 275, 15 10/9 - 1 Kanndadollar 1 19, 80 120, Í0 12/9 - 100 Danskar krónur 1 BH7, 00 1 H'?5, 00 13/9 - 100 100 100 100 100 100 Norsk,- r krónur 212H, IS 2640, 10 ) 1 12, C,5 2455, !5 2 99, 10 i9ií., 45 2 1 i7, 2(>5I, ÍI25, 24Í.5, Í00, Í95 i, 15* iO* H5* 75* 70* 05* S.irnskar krónur Finnsk mörk Franskir frankar Bclg. frankar Svissn. frankar . . 100 Gyllini 4Í5H, (,5 4 i77, 05* 12/9 - 100 100 V. -liýzk mörk 4 140, 05 1 7, H4 4458, 17, H5* 9 2 Lfrur _ - 100 Austurr. Sch. 627, 00 í>29, 70 _ - 100 Escudoe 45(>, «5 4 5H, 75 4/9 _ 100 Pesetar 205, 15 20í>, 05 1 V9 _ 100 Yen 39, 46 i9, (,_,» 2/9 - 100 Reikningskrónur-Vöruskiptalond 99, H6 100, 14 - - 1 Reikningadollar-Voruskiptalönd 118, 30 1 18 70 « Breytlng frá níBuntu akránlngu. . . . að taka undir þegar hann er að segja veiðisögurnar CapT><«hr H7J IOS ANOflfS TIMtÍ 1 bridge" T. L. Vestur S. K-G-10-7-6 H. K-G-7-6-4-2 T. 6 Hér f er á ef tir spil f rá leik milli Italiu og Kanada í Olympíumóti fyrir nokkrum árum. Norður S. 9 H. 9 Á-K-D-G-9-8-4 10-7-5-4 Austur S. 5-3 H. — T. 10-7-5-2 L. 2 L. AK-G-9-8-6-3 Suður S. AÐ-8-4-2 H. Á-D-10-8-5-3 T. 3 L. D Við annað borðið sátu kanadfsku spilararnir N—S og þar gengu sagnir þannig: N A S V lt 21 2h P 3t P 3s P 4t P 4h D 5t D Allirpass Erfitt er fyrir sagnhafa að ráða við þetta skiptingarspil, enda varð hann 3 niður og ítalska sveitin fékk 800 fyrir. Við hitt borðið sátu ítölsku spil- ararnir N—S og þar gengu sagnir þannig: N A S V 3t P 3s P 3g P 4h D 5t D Allir þass Hér brást ítölsku meisturunum bogalistin, þvf 3 grönd vinnast alltaf, en það er alls ekki hægt að vinna 5 tígla. — Spilið varð 2 niður, 500 fyrir Kanada, en ítalska sveitin græddi 7 stig á spilinu. MESSUR A MORGUIM Fríkirkjan í Reykjavik. Messa kl. 2 síðd. Haustfermingarbörn komi til viðtals þriðjudagskvöldið kl. 6síðd. Sr. Þorsteinn Björnsson. Kirkja óháða safnaðarins. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson messar kl. 2. Sr. Emil Björnsson. Fíladelfía Reykjavík. Almenn guðsþjónusta klukkan 20. Einar Gíslason. Fíladelfía Keflavík. Almenn guðs- þjónusta kl. 2 síd. Kristján Reykdal. Hvalneskirkja. Messa kl. 11 árd. Sr. Guðmundur Guðmundsson. MINNINGAR- SPJÖLD HALLGRÍMS- KIRKJU fást í Hallgrfmskirkju (Guðbrandsstofu), opiö virka daga nema laugardaga kl. 3—5 e.h., slml 17805, Blóma- verzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Kirkjufell, verzl., Ingólfsstr. 6, Verzl. Halldóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonnr, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstfg 27.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.