Morgunblaðið - 14.09.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.09.1974, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. SEPTEMBER 1974 Akranesi: Hitaveituboranir á Leirá lofa góðu Akranesi 12. sept. N(J HEFUR verið lokið við að bora tvær holur hjá Leirá, eins djúpt og litli borinn kemst, eða á um 400 m dýpi. Við þess- ar boranir kemur f Ijós, að myndbreyting f berginu nálg- ast hæsta stig, sem finnst hér- lendis aðeins í tengslum við háhitasvæði, liðin eða virk. 1 þessum holum var komizt niður á vatnskerfi f 100—200 metra dýpi með 65 gráðu heitu vatni á Celsfus. Hitaaukningin neðan við 200 m er skýrð á þann veg, að annað vatnskerfi, Ifklega 130—140 gráðu heitt, liggi dýpra. Orkustofnunin hvetur til, að ráðizt verði f borun allt að 2000 m djúpt sem allra fyrst, þar sem góðar Ifkur eru á, að slfk borun beri tilætlaðan árangur. Stóri borinn kemur væntan- lega á hitaveitusvæðið f nóv., en sérfræðingar Orkustofn- unarinnar telja þetta svæði vfðáttumikið. Kostnaður fram- haldsborunarinnar er áætl- aður 11 millj. kr„ sem er mest- megnis leigugjald til ríkisins. Það er Akurnesingum mikið kappsmál, að þessi „olfulind“ við Leirá komi sem fyrst að gagni. — Júlfus. FélMslíf Hjálpræðisherinn Sunnudðg kl. 1 1 helgunarsam- koma. Kl. 2 SUNNUDAGASKÓLI. Kl. 20:30 hjálpræðissamkoma. Velkomin. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðinsgötu 6a á morgun kl. 20:30. Allir vel- komnir. Skrifstofa Félags ein- stæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3-—7. Aðra daga kl. 1 —5. Simi 1 1822. Suðurnesjafólk takið eftir Vakningarsamkoma á morgun kl. 2. Einar Gislason talar. Allir hjartanlega velkomnir. Filadelfía, Keflavlk. K.F.U.M. á morgun: Kl. 10.30 f.h. Sunnudagaskólinn að Amtmannsstig 2b. Drengja- deildin, Langagerði 1. Kl. 1.30 e.h. Drengjadeildirnar að Amtmannsstíg 2b. Kl. 8.30 e.h. Almenn samkoma að Amtmannsstíg 2b. Séra Valgeir Ástráðsson talar. Allir velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS Sunnudagsgöngur15/9. Kl. 9.30. Botnsúlur — Brynju- dalur. Verð 700 kr. Kl. 13. Sandfell — Fossárdalur. Verð 500 kr. Brottfararstaður B.S.Í. Ferðafélag íslands. 28444 Reynimelur ""'7 Höfum til sölu 2ja her- 1 bergja íbúð á 3. hæð í sambýlishúsi. Mjög góð HÚSEIGNIR íbúð. Laus nú þegar. Stærð 70 fm. VEUUSUNOH P d#ID SÍMI2S444 Ot ðlmla Nauðungaruppboð sem auglýst var I 82., 84., og 86. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1 973, á landareign I Smárahvammslandi eign Gunnars Kristjánssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 20. september 1 974 kl. 1 5.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 1974 hefst sunnudaginn 22. sept. n.k. kl. 14 í félagsheimilinu við Grensásveg (nr. 44—46). Keppt verður á sunnudögum, þriðjudögum og föstudögum. Raðað verður í 12 manna riðla eftir skákstigum í tveim efri flokkunum. M.a. verður teflt um titlana skákmeistari TR og unglingameistari TR 1974. Öllum frjáls þátt- taka. Innritun á mánudag og fimmtudag eftir kl. 20 og laugardag kl. 1 7 — 1 9. Skákstjóri verður Jón Úlfljótsson.. Verðlaunaafhending fyrir skákþing Reykjavíkur, skákkeppni stofnana og önnur smærri mót á árinu 1 974 fer fram sunnudaginn 15. september kl. 14 í félagsheimilinu við Grensásveg. Taflfélag Reykjavíkur & \ Danskennarasamband íslands Læriö 4 \ & \ aö m ^ dansa \ & Eðlilegurþáttur í almermri menntun hvers einstaklings ætti að vera að læra að dansa. '*A? & Ath. Afs/áttur ef 3 systkini eða fleiri eru í dansi. Auka afsláttur ef foreldrar eru /íka. \ & /nnritun í dansskólana hefst fimmtudaginn 19. sept. Dansskóli Hermanns Ragnars. Jazzdans Iben Sonne. Dansskóli Sigvalda. Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar. & \ ^ Til sölu Til sölu Volkswagen 1300 árg. 1972. Bílarnir eru nýyfirfarnir og eru til sýnis að Rauðarárstíg 31. Bílaieigan Falur. Heimdallarfélagar Þeir Heimdallarfélagar sem hafa hug á að sækja aukaþing S.U.S. á Þingvöllum 28. — 29. september næstkomandi, eru vinsamlegast beðnir að tilkynna það skrifstofu félagsins fyrir miðvikudaginn 18. september n.k. Skrifstofa félagsins er i Galtafelli, Laufásvegi 46, simi 1 71 02 og er opin frá kl. 9—5. Stjórnin. Týr F.U.S. í Kópavogi Fundur í Tý verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu Borgarholtsbraut 2, þriðjudaginn 1 7. þ.m. kl. 8:30. Fundarefni: Val fulltrúa á aukaþing S.U.S. Vetrarstarfið. Áriðandi að fjölmenna. sus sus Til formanna kjördæmasamtaka og félaga ungra Sjálfstæðismanna. Eins og fram hefur komið mun SUS halda aukaþing dagana 28. og 29. september n.k. Mikilvægt er að skrifstofu SUS berist tímanlega nöfn væntanlegra þingfulltrúa. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofuna sem fyrst. Sími 1 7-1 00. Sjálfboðaliðar Mjög áríðandi er að sjálfboðaliðar mæti til vinnu eftir hádegi í dag. Margar hendur vinna létt verk. SJÁLFSTÆÐISMENN, VIÐ BYGGJUM SJÁLFSTÆÐISHÚS. Bygginganefndin. Vesturland Þing kjördæmissamtaka ungra Sjálfstæðismanna á Vesturlandi verður haldið í Sjálfstæðishúsinu á Akranesi sunnudaginn 22. september kl. 14:00. Að loknum venjulegum aðalfundarstörfum mun þingið fjalla um eftirtalin mál: Samgöngumál á Vesturlandi. Varanlega gatnagerð i þéttbýli. Kjördæmamálið. Þá mun Þorsteinn Pálsson blaðamaður hafa framsögu um byggðamál. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, varaformaður S. U. S. mun ávarpa þingið. ESAB Rafsuða Kvikmyndasýning að Seljavegi 2, þriðjudaginn 17. september kl. 20.30. Sýndar verða tvær stuttar kvikmyndir: „Sjóðið rétt með basiskum rafsuðuþræði" „Kolsýru- og Argonsuða" Erik Henriksen frá ESAB, Kaupmannahöfn svar- ar spurningum að sýningu lokinni. HÉÐINN =

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.