Morgunblaðið - 14.09.1974, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.09.1974, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. SEPTEMBER 1974 9 SÍMAR 21150-21370 Til sölu 4ra herb. stór úrvals íbúð í smiðum við Dalsel nú rúmlega fokheld, fullbúin undir tréverk og málningu á fyrstu mánuðum næsta árs. Sér þvottahús á hæð, fullbúin bifreiðageymsla. Fast verð, engin visitala. Óvenju hag- stæðir greiðsluskilmálar. Teikning og nánari upplýsingar á skrifstofunni. í gamla Vesturbænum 3ja herb. stór og góð kjallara- íbúð, litið niðurgrafin við Ránar- götu sér hitaveita, veðréttir lausir fyrir kaupanda. Laus strax. Út- borgun 1,6 milljónir sem má eitthvað skipta. Úrvals sérhæð 5 herb. 135 ferm. efri hæð í tvíbýlishúsi á fögrum stað á Nesinu með útsýni. Tvennar svalir, bílskúr. Nánari upplýs- ingar aðeins á skrifstofunni. Við Leirubakka 5 herb. ný og glæsileg ibúð á 3ju hæð. Sér þvottahús. Gott kjallaraherb. fylgir. Góð lán. Góð kjör. í Vesturborginni 3ja herb. stór og góð kjallara- ibúð á Högunum. Litið niður- grafin. Sér hitaveita, sér inn- gangur. Við Barmahlíð 2ja herb. góð kjallaraibúð. Ný máluð og veggfóðruð, ný teppi. Fossvogur 4ra herb. glæsileg íbúð með vönduðum innréttingum á 1. hæð. Sólverönd, sér lóð. í Vesturborginni 3ja herb. glæsilegar ibúðir við Fornhaga (hý eldhúsinnrétting) og Reynimel (frágengin sam- eign). Nokkrar ódýrar 2ja og 3ja herb. íbúðir í gamla bænum. Einbýlishús á einni hæð um 1 00 ferm. 4ra herb. mjög góð ibúð. Húsið stendur i Blesugróf með lóðar- réttindum, bilskúr og trjágarði. Útborgun 3,5 milljónir. Ný söluskrá heimsend. Opið í dag. ALMENNA FAST EIG NASAL flN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 ■ S Flókagötu 1 simi 24647 Við Nökkvavog 2ja herb. kjallaraibúð i góðu lagi. Sér hiti. Sér inngangur. Við Hraunbæ 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Eignaskipti 3ja herb. íbúð við Hráunbæ i skiptum fyrir 4ra eða 5 herb. ibúð. Helgi Ólafsson, sölustjóri, kvöldsími 21155. Fossvogur 2ja herb. vönduð ibúð á 1. hæð (jarðhæð) við Gautland. íbúðin er með harðviðarinnréttingum, teppalögð, flísalagðir baðveggir. Verð 3,1 —3,2 millj. Útb. 2,4----2,5 millj. 3ja herb. bílskúr Höfum i einkasölu 3ja herb. vandaða ibúð á 1. hæð við Dvergabakka um 85 fm og að auki bilskúr um 25 fm. Mjög fallegt útsýni yfir bæinn. íbúðin er með harðviðarinnrétt- ingum og öll teppalögð. Mjög sanngjarnt verð og útb. Verð 4,3 til 4,4 millj. Útb. 3—3,1 millj. Hraunbær 3ja herb. sérlega vönduð ibúð á 1. hæð, um 85 ferm. Harðviðar- innréttingar, teppalögð, flisa- lagðir baðveggir, lóð frágengin. Verð 4 millj. Útb.3 millj. Vesturberg 4ra herb. 1 06 ferm vönduð ibúð á 2. hæð. Verð 4,7—4,8 millj. Útb. 3,2---3,5 millj. Laus fyrir áramót. Ljósheimar 4ra herb. ibúð á 1. hæð i háhýsi um 1 1 0 ferm. Þvottahús á sömu hæð. Verð 5 millj. Útb. 3,5 millj. Bólstaðarhlíð um 138 ferm endaibúð með tvennum svölum á 4. hæð, með harðviðarinnréttingum, teppa- lögð. 3 svefnherb., 2 stofur, Útb. 4,5 millj., sem má skipt- ast. í smíðum Um 240 ferm fokhelt raðhús við Brekkusel i Breiðholti II. Má hafa 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Bil- skúrsréttur. í smíðum Fokhelt raðhús við Engjasel í Breiðholti II. 2—2V4 hæð. Bíl- skúr fylgir. Verð 4,6---4,7 millj. Beðið eftir húsnæðismála- láninu. «ráSTEIGNIB AUtTURSTRATI 10 A S HA-t Slmi 24850. Heimasimi 37272. Lausn skipstjórans Hentugasti dýptarmælirinn fyrir 10—40 tonna báta, 8 skalar niður á 720 m dýpi, skiptanleg botnlína, er greinir fisk frá botni. Dýpislína og venjuleg botnlina, kasetta með 6" þurrpappir, sem má tvinota. SIMRAD Bræðraborgarstíg 1, s. 14135 — 14340. Til leigu í Norðurbænum í Hafnarfirði 320 fm húsnæði á tveim hæðum. Hentugt fyrir verzlun eða léttan iðnað. Lysthafendur leggi inn nafn sitt á afgr. Mbl. SÍMINNER 24300 Til sölu og sýnis 1 4. r I Vesturborg inni 4ra herb. ibúð um 1 00 ferm. á 1. hæð i steinhúsi. Sér hitaveita. Stórt geymsluherbergi og minni geymsla og hlutdeild i þvottaher- bergi fylgir i kjallara. Laus strax ef óskað er. Söluverð 3 millj. og 600 þús. Útb. 216 milljón, sem má koma í áföngum. 5 og 6 herb. sérhæðir o.m.fl. \ýja fasteignasalan Simi 24300 Laugaveg 1 2 utan skrifstofutíma 18546. ALLT MEÐ Á næstunni ferma skip vor til (slands sem hér segir: ANTWERPEN: Úðafoss 1 7. sept. Urriðafoss 25. sept. Grundarfoss 30. sept. FELIXSTOWE: Grundarfoss 13. sept. Úðafoss 1 9. sept. Álafoss 24. sept. Grundarfoss 1. Október. ROTTERDAM: Mánafoss 1 7. sept. Dettlfoss 24. sept. Mánafoss 1. okt. Dettifoss 8. okt. HAMBORG: Dettifoss 1 2. sept. Mánafoss 1 9. sept. Dettifoss 26. sept. Mánafoss 3. okt. Dettifoss 1 0. október. NORFOLK: Fjallfoss 18. sept. Goðafoss 25. sept. Selfoss 3. okt. Fjallfoss 1 6. okt. WESTON POINT: Askja 24. sept. Askja 8. okt. KAUPMANNAHÖFN: (rafoss 1 6. sept. skip 23. sept. írafoss 30. sept. skip 7. okt. HELSINGBORG: Múlafoss 20. sept. Múlafoss 2. Okt. GAUTABORG: (rafoss 1 7. sept. skip 24. sept. (rafoss 1. okt. skip 8. okt. KRISTIANSAND: Múlafoss 21. sept. Múlafoss 3. okt. GDYNIA: Skogafoss 25. sept. Lagarfoss 1 7. okt. VALKOM: Skógafoss 27. sept. Lagarfoss 1 5. okt. VENTSPILS: Skógafoss 28. sept. Lagarfoss 1 8. okt. IsmnRGFnLDnR mnRKnn VÐflR Stór húseign í gamla miðbænum í Reykjavík til sölu. Húsið má nota til hvers konar starfsemi sem er, eða til íbúðar. Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Hag- stætt verð — 7463". / Járnsmíðaáhöld Til sölu nú þegar öll áhöld og tæki frá litlu járnsmíðaverkstæði. Þeir sem áhuga hafa, sendi fyrirspurn í pósthólf 661, Akureyri eða hringi í síma 96-2271 0 á vinnutíma. Hver segir að það besta sé ofgott? SIOUX er það sem vandlátir velja. SKÓSALAN, Laugaveg 1. Skóli Emils hefst 16. september Hóptímar og einkatímar. — Innritun í síma Emil Adólfsson, Nýlendugötu 4 7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.