Morgunblaðið - 14.09.1974, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 14.09.1974, Blaðsíða 17
T MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. SEPTEMBER 1974 17 fclk í fréttum Soffía fertug og fjörug Hér sést Sofia Loren, leik- kona og þokkadfs, með fjöl- skyldu sinni, Carlo Ponti eigin- manni og sonum þeirra á af- mælisdaginn. Hún var að verða fertug. Hún kvaðst f afmælis- yfirlýsingu stefna að þvf að lifa jafnlffvænlega næstu fjörutfu ár og hingað til. . . Baunsgaard „púttar" pent Hilmar Baunsgaard, fyrrum forsætisráðherra Dana, er enn að vasast í stjórnmálunum. En til þess að slappa af frá amstrinu og þrasinu á Baunsgaard sér tvö áhugamál í frístund- unum, — garðyrkju o golf. Hér sjáum vi^ Baunsgaard í ham annars vegar einbeittan að miða út síðasta höggið, hins vegar „púttar" eins og það er víst kallað á fagmáli. FYRIR - EFTIR Þessi 16 ára danska stúlka, Solveig Thomasen, hafði verið sköllðtt frá fæðingu. Það hafði faðir hennar einnig verið, og virtist þetta vera arfgengt. Sol- veig hafði gengið til ýmissa sér- fræðinga, en ekki gátu þeir fengið hárið til að spretta. Virt- ist þvf svo sem Solveig yrði að bera hárkollu alla ævi. En að lokum var hún send til Erik O. Lauridsen, hárskerameistara, sem undanfarið hefur sagzt geta framkallað hárvöxt hjá sköllóttu fólki með sérstakri aðferð, sem nefnist OGI-kúr. Um þennan kúr veit ritstjðrn Fólks f f réttum þvf miður ekki neitt, en hann bar þann árang- ur, sem myndirnar sýna. Hann kom f ljðs, eftir að Solveig hafði verið á honum f eitt ár. Útvarp Reyhfavth ^k LAUGARDAGUR 14.september 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund harnanna kl. 8.45: Guð- rfður Guðbjörnsdðttir heldur áfram lestri sögunnar „Fagra Blakks" eftir OnnuSewell (6). Tílkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Krfstln Sveinbjörnsdðttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tðnleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tðnleikar. 13.30 Franskir vfsnasöngvarar Felix Leelerc og Leo Ferré syngja. 14.00 Vikan sem var Pðll Heiðar Jðnsson sér um þátt með ýmsu efni. 15.00 Bikarkeppni f knattspynu Jðn Asgeirsson lýsir slðari hálfleik úr- slitaleiksins. A skfánum LAUGARDAGUR 14. september 1974 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 „Grúsfudansar". Rfissneskur dans- flokkur synir grtisfska þjððdansa. 20.50 Landsmðt hestamanna 1974 Kvikmynd frá mðti Landssambands hestamannafðlaga, sem haldið var ð Vindheimamelum f Skagafirði dagana 10. lil 14. júirfsumar. Umsjðnarmaður Ómar Ragnarsson. 21.10 Lívingstone Bresk frieðslumynd um skoska trúboð- ann og landkönnuðinn David Living- stone (1813—1873) og eviferil hans. Þýðandi Heba Júlfusdðttir. Þulur Ingi Karl Jðhannesson. 21.40 Leyndarmðl konu Bandarfsk bfðmynd fra" árinu 1949. Leikstjðri Nicolas Ray. Aðalhlutverk Maureen O'Hara, Melvyn Douglas og Gloria Grahame. Þýðandi Sigrun Helgadðttir. Ung söngkona finnst myrt a heimili sfnu. Vinkona hennar, sem ðður fyrr var kunn songkona, en hefur orðið að draga sig f hlé af heilsufarsðstæðum, jðtar í sig glæpinn. Kunningja þeirra beggja gengur illa að trúa þessu, og tekur hann til við aðkanna m.1 lið. 23.15 Dagskrðrlok. SUNNUDAGUR 15. september 1974 18.00 Meistari Jakob Brúðuleikur, fluttur af „Lelkbriiðu- landinu". l'i-iðji og sfðasti þáttur. Aður á dagskrð vorið 1973. Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Fréttlr. Fréttaauki. Tilkynningar. Sjðlfsþekking i fslenzkum fornrit- 15.45 A ferðinni Ökumaður: Arni Þðr Eymundsson (16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir). 16.30 Horft um öxl og fram ð við. Gfsli Helgason fjallar um útvarpsdag- skrá sfðustu viku og hinnar komandi. 17.30 Söngvar f léttum dúr. Tilkynning- ar. 18.45 19.00 19.35 um Hermann Pálsson lektor flyturerindi. 20.00 Karlakðr Vfnarborgar syngur þjððlög og drykkjuvísur. 20.30 Frá Vestur-Islendingum Ævar R. Kvaran sér um þáttinn. 21.15 Al|i\ ðuiðnlisi frð Rúmenfu Nicu Pourvu og hljðmsveit hans leika ð Pan-f laiilur. 21.40 „Maður. sem var odrepandi," smð* saga eftir Einar Loga Einarsson. Höf- undur les. 22,00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. * 18.15 SögurafTuktu Kanadfskur fræðslumyndaflokkur fyrir börn. Þýðandi Jðhanna Jðhannsdðttir. Þulur Ingf Karl Jðhannesson. 18.30 Steinaldartðningarnir Bandarfskur teiknimy ndaf lokkur. Þyðandi Guðrún Jörundsdðttir. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.30 Bræðurnir Bresk framhaldsmynd. 10. þðttur. Lfnudans Þyðandi Jðn O. Edwald. Efni 9. þáttar: Edward gerir sitt besta til að nð sam- komulagi við okumennina, en þeir hafna öllum sðttaumleitunum. Verk- fallið virðist munu hafa alvarlegar af- leiðingar, ef ekki verður hægt að standa við samninginn við Parker. Barbara Kingsley er ðkveðin f að f erðast til Parlsar með Fox, vini sfnum, og veldur mðður sinni miklum ðhyggj- um með þvf. 21.20 A bökkum Missisippis Frönsk niyrul um „Blues-tðnlist" og uppruna hennar og þrðun meðal bandarfskra blökkumanna. Þýðandi Dðra Hafsteinsdðttir. 22.15 Sinn .1 siður flandi hverju Breskur fræðslumyndaflokkur. Sjöundi og sfðasti þðttur. Dauðinn. Þýðandi og bulur Gylfi Pðlsson. 23.05 Að kvöldi dags 23.15 Dagskrðrlok *WTF fclk í lii lmi< ium 'ÍT « Páll Heiðar skoðar fasteignamarkaðinn 1 þætti Páls Heiðars Jónssonar, „Vikan sem var", verður f dag fjallað um fasteignakaup. Páll ræðir þá við Ragnar Tómasson, fasteignasala, og fjallar samtalið um það hvers sé helzt að gæta fyrir þann, sem hyggst ráðast f fasteignakaup, hverjar séu skyldur fasteignasala gagnvart kaupanda og seljanda, hvernig komið verði f veg fyrir að aðrir en þinglýstir elgendur selji fasteignír o.s.frv. Páll sagði blaðaskrif um þetta efni hafa orðið kveikjuna að þvf, að hann tekur þetta mál til meðferðar f þáttum sfnum, en spjall þetta er hugsað sem fyrsti hluti smáskoðunar á fasteignasölu hér. Þá ætlar Páll að taka fyrir skrif um sjðnvarpsmálið fræga, — þáttur verður frá Brtissel, þar sem rætt er við Tðmas Tómasson sendiherra fslands hjá Atlantshafsbandalaginu, rætt er við Klaver flotaforingja þar, en hugleiðingu vikunnar flytur Jðn Sigurðsson, skrifstof ustjðri hjá Máli og menningu. 100 ár frá dánardægri Livingstones t kvöld kl. 21.10 verður sýnd sjðnvarpsmynd um David Living- stone, hinn fræga landkönnuð, lækni og trúboða. Livingstone var Skoti, fæddur f Blantyre árið 1813. Þegar hann var 10 ára gamall fðr hann að vinna f baðmullarverksmiðju, en hðf læknanám f Glasgow þegar hann var 24 ára að aldri, og lauk þvf þremur árum sfðar. Að loknu prðfi gerðist hann trúboði, og hélt til Afrfku á vegum kristniboðssambandsins f Lundúnum. Það var svo um það bil 10 árum sfðar að hann hðf iandkónnuðarferðir sfnar fyrir alvöru, og vonaðist hann til að geta beint ferðum kaupmanna og kristniboða til Afrfku og hafa þannig áhrif á að draga mætti úr þrælasólu, sem þá tfðkaðist mjög á þessum slððum. Hann fann marga staði á ferðum sfnum, t.d. fann hann Viktorfufossa árið 1855. Arið 1869 hvarf hann, og var mikið leitað, t.d. sendi blaðið New York Herald blaðamann sinn út af örkinni til að leita hans. Blaðamaðurinn var enginn annar en Henry Morton Stanley, og bar fundum þeirra Livingstones saman árið 1871. Sá fundur varð upphaf vináttu og samvinnu, og könnuðu þeir saman norður Tanganfku. Livingstone lézt árið 1874, þannig að nú eru liðin 100 ár frá dánardægri hans. Hann var grafinn f Westminster Abbey, en það er mesti heiður, sem Bretar sýna látnum afburðamönnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.