Morgunblaðið - 14.09.1974, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 14.09.1974, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. SEPTEMBER 1974 GAMLA BIO l Bráðskemmtileg kvikmynd um „konung ofurhuganna", sem enn einu sinni hefur komist í heimsfréttirnar með fífldirfsku sinni. í myndinni er hann leikinn af GEORGE HAMILTON Endursýnd kl. 9. ^STUNDUM^ SÉST HANN, STUNDUM EKKI) Sýnd kl. 5 og 7. Brúðuheimilið Afbragðs vel gerð og leikin ný ensk litmynd byggð á hinu fræga leikriti Henrik Ibsens sem síðast var sýnt hér í Þjóðleikhúsínu fyrir skömmu. (slenzkur texti. Leikstjóri Joseph Losey með Jane Fonda, Edwarð Fox, Trevor Howars. Sýnd kl. 7 og 9. Spennandi og fjörug ný ensk ævintýramynd i litum. DAWN ADAMS James Robertson Justice (slenzkur texti Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5 og 1 1.1 5 TÓNABÍÓ Sími 31182. Bleiki Pardusinn „The Pink Panther" Létt og skemmtileg bandarísk gamanmynd. Peter Sellers er ógleymanlegur í hlutverki CLOUSEAU lögreglustjóra i þessari kvikmynd. Myndin var sýnd i Tónabiói fyrir nokkrum árum við gifurlega að- sókn. Aðalhlutverk: PETER SELLERS, DAVID NIVEN, Capucine, Robert Wagner, og Claudia Cardinale. Leikstjóri: Blake Edwards. Sýnd kl. 5, 7 og 9._______________ 18936 SÍMI MACBETH BEST PICTURE OFTHEYEAR! -National Board of Review Heimsfraeg ný ensk-amerísk verðlaunakvikmynd um hinn ódauðlega harmleik Wm. Shake- speares. Leikstjóri: Roman Pol- anski. Aðalhlutverk. Jon Finch, Francesca Annis. Martin Shaw. Sýnd kl. 4, 7 og 9. Bönnuð innan 1 6 ára Mynd sem aldrei gleymist Greifinn af Monte Cristo Frönsk stórmynd gerð eftir hinni ódauðlegu sögu Alexander Dumas. Tekin i litum og Dyali- scope. fslenzkur texti. Aðalhlutverk: Louis Jourdan Yvonne Furneaux. Sýnd kl. 5 og 9. ^ÞJÓÐLEIKHÚSlé KLUKKUSTRENGIR í kvöld kl. 20. Miðvikudag kl. 20. ERTU NÚÁNÆGÐ KERLING? miðvikudag kl. 20.30 í Leikhúskjallara. Sala aðgangskorta (ársmiða) er hafin. Miðasala 13.15 — 20. Sími 1-1200. Silfurtunglið Sara skemmtir í kvöld til kl. 2. ÍSLENZKUR TEXTI LOGINN OG ORIN Ótrúlega spennandi og mjög við- burðarík, bandarísk ævintýra- mynd i litum. Mynd þessi var sýnd hér fyrir allmörgum árum við algjöra met- aðsókn. BURT LANCASTER Nýr og endurbyggður Margar greinar, t.d. bókm., félagsfr , uppeldisfr. sálarfr., tungum., stærðfr., eðlis- og efnafr., kvikmyndun, heimspeki. Aukafög: leikrit, tónlist, leikfimi. Aðrar greinar eru valgreinar. Sendum bækling. JRorgimfcla&ifo =^i mnRCFnLDRR mÖCULEIKR VÐRR KID BLUE A FUNNY THING HAPPENED TO KID BUJE DENNIS HOPPER WARREN OATES PETER BOYLE BEN JOHNSON íslenzkur texti Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd úr vilta vestrinu. Sýnd kl, 5, 7 og 9. laugaras ■ =fl (*N ALFREDO ALFREDO (tölsk-amerisk gamanmynd i litum með ensku tali, um ungan mann sem Dustin Hoffman leikur og samskipti hans við hið gagn- stæða kyn. Leikstjóri: Pietro Germi íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SÍÐASTA SINN £eMv.úsVC\a\\aúcv^ Opið í kvöldtil kl. 2. Matur framreiddur frá kl. 19.00. Borðapantanir frá kl. 15.00. Rómartríóið leikur. Sími 19636. Ingólfs-café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. HG-kvartettinn leikur. Söngvari María Einarsdóttir. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 7. Sími 12826. £}dlnctanSQl^U\(?l’uri Dansað í, BRAUTARHOLTI 4 í kvöld kl. 9. J.S. kvartettinn leikur Aðgöngumiðapantanir I síma 20345 eftir kl. 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.