Morgunblaðið - 14.09.1974, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 14.09.1974, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. SEPTEMBER 1974 Stúlka óskast til vélritunar- og bókhaldsstarfa. Vinsamlega mæti til viðtals mánudaginn frákl. 10 — 12. Friðrik A. Jónsson, Bræðraborgarstíg 1. Sveitarstjóri óskast Starf sveitarstjóra Búðahrepps er laust til umsóknar. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til skrifstofu Búðahrepps, Fáskrúðsfirði, fyrir 27. sept 1974. Nánari upplýsingar gefur núverandi sveit- arstjóri í síma 105 Fáskrúðsfirði. Hreppsnefnd Búðahrepps. Eldhússtúlkur vantar við Héraðsskólann Reykjanesi við ísafjarðardjúp. Upplýsingar gefur skóla- stjóri á staðnum, símstöð Skálavík. Unglingsstúlka óskast til sendiferða og fleiri starfa hálfan eða allan daginn. Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir 19. september merktar: 741 7. Afgreiðslustúlkur óskast í sérverzlun í miðbænum. Tilboð óskast send Morgunblaðinu með upplýs- ingum um aldur, menntun og fyrri störf fyrir 20. þ.m. merkt: „Afgreiðsla — 7415". Starfsstúlka óskast Starfsstúlka óskast að Lýðháskólanum í Skálholti. Nánari upplýsingar gefur Dóra Þórhallsdóttir, Skálholti, sími um Ara- tungu. Lýðháskólinn í Skálholti. Atvinna Alþýðubankinn h.f. óskar að ráða 1. Starfsmann í víxladeild. 2. Stúlku í mötuneyti. Umsóknareyðublöð liggja frammi í af- greiðslu bankans, Laugaveg 31. Afgreiðslumaður óskast strax í byggingavöruverzlun. Uppl. í skrifstofu vorri Strandgötu 28, sími 50200. Kaupfé/ag Hafnfirðinga. Ferðamál — Ferðaskrifstofa Ungur maður með talsverða reynslu í móttöku erl. ferðamanna óskar eftir starfi við ferðamál. Tilb. sendist Mbl. fyrir 20. sept. merkt: „H.V. — 7461". Tæknifræðingar Teiknarar Hafnamálastofnun ríkisins vill ráða tækni- fræðing og teiknara. Laus staða yfirfiskmatsmanns. Staða yfirfiskmatsmanns í ferskum og frystum fiski í Vestmannaeyjum er laus til umsóknar. Starfið krefst: a) matsréttinda og reynslu á þessum sviðum. b) búsetu í Vestmannaeyjum. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir sendist sjávarútvegsráðu- neytinu fyrir 1 2. október n.k. Sjá varú t vegsráð un eytið, 11. september 1974. Ritari — Sendistörf. Opinber stofnun óskar að ráða: 1. ritara með starfsreynslu í starfi hálfan daginn. 2. Stúlku eða pilt til sendiferða og almennra skrifstofustarfa. Umsóknir merktar: „Miðbær, 9543" sendist Morgunblaðinu fyrir 18. september. Hjúkrunarkona Óskum eftir að ráða hjúkrunarkonu til starfa við Sigölduvirkjun. Upplýsingar í síma 12935 Energoprojekt við Sigöldu. Rösk og áreiðanleg kona óskast á kvöldvaktir, 8 tíma vinnuvakt, 10 — 11 daga í mánuði. Einnig röskar og áreiðanlegar stúlkur í vaktavinnu,: 1. vinnudagur, frá kl. 1 6.00 til kl. 22.30, (föstudaga, laugardaga og sunnudaga, frákl. 1 7.00 til kl. 23.30). 2. vinnudagur, frá kl. 11.30 til kl. 20.30. 3. vinnudagur, frá kl. 08.00 til kl. 1 6.00. 4. vinnudagur, fri og svo framv. Upplýsingar ekki gefnar í síma Veitingahúsið /Výibær, Síðumúla 34. Sérverzlun í listvöru Óskar að ráða ábyggilega stúlku til afgreiðslustarfa allan daginn, sömuleiðis aðra stúlku hálfan daginn frá hádegi. Upplýsingar um fyrri störf, ásamt menntun, tungumálakunn- áttu og aldri, óskast að verði lagt inn á afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir 1 8. þ.m. Mert: „Listvörur — 9542". Sölustjórn Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða ungan, reglusaman mann til sölustjórnar. Hér er um að ræða framtíðaratvinnu, er býður upp á mikla möguleika fyrir hæfan mann. Tilboð með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Framtíð — 7476". Garðyrkjumaður Garðyrkjumaður, helst fjölskyldumaður óskast að Rannsóknar- stöð Skógræktar rikisins, Mógilsá, Kjalarneshreppi. fbúðarhús fylgir. Umsóknarfrestur er til 20. þ.m. Upplýsingar eru gefnar á staðnum. Trésmiðir Vantar 4 smiði í uppmælíngarvinnu við 700 fm verzlunarhæð við Ármúla. Einnig vantar 2 verkamenn. Öndvegi h. f. Lyngás 8, Garðahreppi, símar 523 74 og 51690. Reykvíkingar sækið opna klúbbfundinn okkar að Hótel Borg n.k. mánudagskvöld kl. 20.30. Umræður. Verðlaun, Veitingar. Ný umferðarkvikmynd. Ailir alltaf velkomnir. Klúbburinn ÖRUGGURAKSTUR, Reykjavík. Börnum mlnum, barnabörn- um og tengdabörnum, fornvin- um nær og fjær og fyrri nemend- um minum i Djúpi vestur, þakka ég af heitu hjarta, árnaðaróskir og góðar gjafir á sjötíu og fimm ára afmæli mínu, hinn sjötta þessa mánaðar. Reykjavík, Kleppsvegi 54, 12. september 1974 Jóhann Hjaltason kennari. PPR ER EITTHUBÐ FVRIRRUH. 2W*i Frá Húsmæðraskólanum að Laugalandi í Eyjafirði Skólinn verður settur 20. september. Nemend- ur mætið í skólann 1 9. september. Boðið er upp á hagnýtt nám í heimilisfræðum saumum og vefnaði. 2ja, 4ra og 8 mánaða nám. Enn geta nokkrir nemendur fengið skólavist. Upplýsingar gefur skólastjóri, sími um Munka- þverá. Skólastjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.