Morgunblaðið - 19.10.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.10.1974, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 19. OKT0BER 1974 Við byggjum Sjálfstæðishús. UPP SKAL ÞAÐ Sjálfstæðismenn sýnum hug okkar I verki. Sjálfboðaliðar hafa þegar unnið geysimikið starf við nýja Sjálfstæðishúsið. Við treystum á áframhalþandi samstarf. Sjálfboðaliða vantar til ýmissa verkefna laugardaga kl. 13 —18,30 Byggingarnefndin. Hafnarfjörður Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði heldur aðalfund í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 21. október kl. 8.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Matthías Á. Mathiesen fjármálaráðherra verður gestur fundarins. Vorboðakonur fjölmennið á fyrsta fund vetrarins. Stjórnin. Aðalfundur Félags Sjálfstæðismanna í Hlíða- og Holtahverfi verður haldinn að Hótel Esju mánudaginn 2 1. október n.k. kl. 20.30. Dagskrá fundar: Venuleg aðalfundarstörf: I Ræðumenn: Ragnhildur Helgadóttir, alþingism. Birgir ísl. Gunnarsson, borgarstjóri. Fundarstjóri: Björn Bjarnason. Mætið vel og stundvislega — takið með nýja félaga. Tilboð óskast í Chevrolet Nova árgerð 1974 skemmdan eftir árekstur. Tilsýnis að Hjarðarhaga 31 í dag milli kl. 1 —4. Gott verð fyrir notuð Hótel-áhöld Óskum eftir að kaupa eftirtalin veitingaáhöld: 3—4 hellu hóteleldavél, góðan frístandandi suðupott, hrærivél með grænmetiskvörn, djúp- steikingarpott, hakkavél, vacumpakningavél, skolvaska, 100—150 lítra plastbala, söltunar- ker o.m.fl. Upplýsingar um helgina í símum 12388 og 26505. ‘ A sama stað eru tveir 12 fm vinnuskúrar til sölu. Lausafjáruppboð Opinbert uppboð á ýmsum fjárnumdum og lögteknum lausafjármunum og munum úr dánarbúum fer fram við Bílasölu Hafnarfjarðar við Lækjargötu í Hafnarfirði, laugardaginn 26. október n.k. kl. 14.00. Selt verður: 1. Bifreiðarnar: G-203, G-243, G-279. G-395, G-858, G-873, G-917, G-971, G-997, G-1083, G-1203, G-1717, G-1773, G-1899, G-2552, G-2557, G-2704, G-2942, G-3061, G-3293, G-3318, G-3385, G-3435, G-3711, G-4049, G-4566, G-4607, G-4759, G-4769, G-5210, G-5379, G-5380, G-5497, G-5859, G-5649, G-5886, G-5876, G-6267, G-6492, G-6505, G-6690, G-6920, G-7117, G-7756, G-8149, G-8557, G-8721, G-9366, A-3042, Y-3534, R-26272, R-27648, R-28921, R-12186 2. Ýmsir búsmundir þ.á m. fjórar þvottavélar, þvottapottur, fimm ísskápar, hrærivél, sextán sjónvarpstæki, þrjú hljómflutningstæki, tveir bókaskápar, eitt sófasett, eitt sófaborð og c.a. 30 fm lítið notað gólfteppi. 3. Ýmsir aðrir munir svo sem búðarkassi, afgreiðsluborð, nokkur lager af fatnaði og járn- uppistöður í Br'eiðfjörðssteypumót, loftpressa og þriggja tonna gólftjakkur. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Stjórnin. Hafnarfjörður Viðtalstími bæjarfulltrúa Sjálf- stæðisflokksins er mánudaginn 21. október ! Sjálfstæðishúsinu (uppi), Strandgötu 29, Hafnar- firði. Til viðtals verða: Stefán Jónsson og Albert Kristinsson. Árshátíð Sjálfstæðisfélaganna í Sllðlir-Þingeyjarsýslu verður haldin í Félagsheimilinu á Húsavík laugardaginn 26. október og hefst með borðhaldi kl. 1 9.30. Ræðumaður kvöldsins verður Gunnar Thoroddsen, ráðherra. Skemmtikraftar: Karl Einarsson og Goðar. Veizlustjóri: Halldór Blöndal, kennari. Þátttaka tilkynnist fyrir miðvikudagskvöld 23. okt. í Bókaverzlun Þórarins Stefánssonar eða í Skóbúð Húsavíkur. ísafjörður — nágrenni Almennur fundur verður haldinn ! Sjálfstæðis- húsinu ísafirði sunnudaginn 20. október kl. 4. e.h. Á fundinn mætir Matthias Bjarnason, sjávarút- vegsráðherra og ræðir ..stöðu Islenzks sjávarút- vegs". Kjördæmasamtök ungra Sjálfstæðismanna í Vestfjarðarkjördæmi. óskar eftir starfs fólki í eftirtalin störf: AUSTURBÆR Kjartansgata, Þingholtsstræti, Sóleyjargata, Skólavörðustígur, Baldursgata. VESTURBÆR Vesturgata 3—45. Nýlendugata, ÚTHVERFI Vatnsveituvegur, Fossvogsblett- ir, SELTJARNARNES Miðbraut, Upplýsingar ísíma 35408. ARNARNES Blaðburðarfólk vantar FLATIR Blaðburðarfólk óskast. Upp/ýsingar í síma 52252. SEYÐISFJÖRÐUR Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. gefur Guðjón R. Sigurðsson í síma 2429 eða afgreiðslan í Reykja- vík, sími 1 01 00. Costa Gomes lofar lýðræði Sameinuðu þjóðunum 17. október — AP FRANSISCO da Costa Gomes, hinn nýi forseti Portúgal, sem nú er staddur í Bandaríkjunum, sagði í ræðu á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna 1 dag, að stjórnin hygðist „skapa andrúms- loft pólitlsks umburðarlyndis á grundvelli fjölflokkakerfis" í landinu. Hann bað bæði um sið- ferðilega og raunverulega aðstoð lýðræðisríkja heimsins til handa Portúgal. Costa Gomes lagði ríka áherzlu á það í ræðu sinni að eyða ugg manna á Vesturlöndum um að Portúgal væri á leiðinni til kommúnísks einræðis eftir af- sögn Spinola forseta. Hann kvað stjó'rn sína ætla að halda f heiðri allar lýðræðislegar stofnanir í landinu. Costa Gomes, sem er í fylgd með utanríkisráðherra sín- um, Mario Soares. mun eiga við- ræður við Ford forseta og fleiri ráðamenn á meðan á Bandaríkja- dvöl hans stendur. AT.T/F TVTEÐ Á næstunni ferma skip vor til íslands sem hér segir: ANTWERPEN: GRUNDARFOSS 21. október ÁLAFOSS 28. OKTÓBER URRIÐAFOSS 4. NÓVEMBER FELIXSTOWE: GRUNDARFOSS 22. Október ÁLAFOSS 30. Október URRIÐAFOSS 5. Nóvember ROTTERDAM: DETTIFOSS 22. Október MÁNAFOSS 29. Október j DETTIFOSS 5. Nóvember MÁNAFOSS 12. Nóvember HAMBORG: DETTIFOSS 24. Október MÁNAFOSS 31. Október DETTIFOSS 7. Nóvember MÁNAFOSS 14. Nóvember NORFOLK: BRÚARFOSS 25. Október GOÐAFOSS 12. Nóvember FJALLFOSS 14. Nóvember SELFOSS 21. Nóvember WESTON POINT: ASKJA 5. Nóvember ASKJA 19. Nóvember KAUPMANNAHÖFN: IRAFOSS 1 9. Október URRIÐAFOSS 25. Október ÍRAFOSS 30. Október HÖFSJÖKULL 6. Nóvember HELSINGBORG: MÚLAFOSS 23. Október MÚLAFOSS 6. Nóvember GAUTABORG: MÚLAFOSS 24. Október ÍRAFOSS 31. Október HOFSJÖKULL 7. Nóvember KRISTIANSAND: MÚLAFOSS 25. Október MÚLAFOSS 7. Nóvember ÞRÁNDHEIMUR: GRUNDARFOSS 4. Nóvember GDYNIA: BAKKAFOSS 6. Nóvember SKÓGAFOSS 14. Nóvember VALKOM: BAKKAFOSS 4. Nóvember SKÓGAFOSS 1 2. Nóvember VENTSPILS: BAKKAFOSS 7. Nóvember SKÓGAFOSS 15. Nóvember

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.