Morgunblaðið - 19.10.1974, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.10.1974, Blaðsíða 9
 / MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 19. OKTÓBER 1974 9 ÍBÚÐIR ÓSKAST Okkur berst daglega fjöldi fyrir- spurna og beiðna um 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja ibúðir og einbýlishús, einnig um hús í smíðum og stærri og minni íbúð- ir i smiðum. Um góðar útborgan- ir er að ræða, í sumum tilvikum full útborgun. Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 simar 21410 — 14400 Utan skrifstofutíma 32147 EIGNAÞJÓNUSTAN L FASTEIGNA - OC SKIPASALA Njálsgötu 23 SÍMI: 2 66 50 Við Hraunbæ Stór og góð 2ja herb. ibúð á 3. hæð. Við Mosgerði 2ja herb. mjög snotur kjallara- ibúð. Mjög góðar 3ja herb. ibúðir i Neðra-Breiðholti og Kópavogi. Við Langholtsveg 3ja herb. íbúðarhæð, ásamt einu herb. i kjallara. Góður iðnaðar- bilskúr fylgir. Stór og góð 4ra herb. ibúð á 3. hæð við Fellsmúla. Skipti möguleg á góðri 3ja herb. íbúð í Vesturborginni. Við ægissíðu 4ra herb. efri hæð, ásamt tveim herb. i risi. Tvennar svalir. Við æskufell Stórglæsileg 6 herb. ibúð. Góður bilskúr fylgir. Ný glæsileg raðhus við Laugalæk og Tungubakka. Bílskúrar með báðum húsunum. Einbýlishús í smíðum á bezta stað i Bessastaðahreppi. Mjög hagstæð kjör. í Grindavík Fokhelt einbýlishús á góðum stað. Skipti æskileg á 3ja — 4ra herb. ibúð á Reykjavíkursvæð- inu. Á Eyrarbakka Mjög snoturt eldra einbýlishús. Sumarbústaður í smíð- um á góðum stað í Grimsnesi Opið frá kl. 1 0 — 1 7 í dag. ■ i DEES3LI Flókagötu 1 sími 24647 Við Rofabæ 3ja herb. rúmgóð og falleg ibúð á 2. hæð. Suðursvalir. Harðviðarinnréttingar. Teppi á stofu og gangi. Sameign frá- gengin innan húss og utan. Skiptanleg útborgun. Við Álfheima 3ja herb. samþykkt jarðhæð. Sérhiti. Sérinngangur. Kópavogur Höfum kaupendur að 4ra og 5 herb. ibúðum i Kópavogi. Einbýlishús Höfum kaupendur að einbýlis- húsum. Helg'i Ólafsson, sölustjóri, kvöldsími 21155. SIMIMER 24300 Til sölu og sýnis. 19. Við Fálka- götu 3ja herb. ibúð um 80 fm á 2. hæð. Lögn fyrir þvottavél i bað- herbergi. Tvennar svalir. Við Freyjugötu 2ja herb. jarðhæð um 50 frry- með sérinngangi og sérhitaveitu. Útborgun strax 900 þús. og 400 þús. um og eftir áramótin næstu. Við Klapparstig 2ja herb. ibúð um 55 fm á 2. hæð. Ný teppi. Útborgun 1 milljón. Laust einbýlishús á Selfossi 5 herb. ibúð á hagstæðu verði. Útborgun samkomulag. í Hafnarfirði nýlegar 3ja herb. ibúðir o.m.fl. I\fja tasteignasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 Utan skrifstofutíma 18546. nucivsincnR ^2.^*22480 Lóð á Arnarnesi í Garðahreppi Lóð á Arnarnesi í Garðahreppi er til sölu. Uppl. og tilboð sendist Mbl. merkt: „651 4' Hafnarfjörður Hin árlega kaffisala kvenfélags Fríkirkjunnar verður á morgun sunnudag í Alþýðuhúsinu að aflokinni guðþjónustu í kirkjunni. Ágóðanum verður varið til safnaðarstarfsins. Undirbúningsnefndin. -------íbúð til sýnis og sölu------------------ Til sölu er ca. 120 fm. íbúðarhæð (efri) í fjórbýlishúsi að Mávahlíð 43. íbúðin er samliggjandi stofur (má skipta) og tvö svefnherbergi, eldhús og bað. í kjallara er sér geymsla, sameiginlegt þvottahús o.fl. Verð: 5.5 milljónir. — Hagstæð kjör. — Hagstætt áhvílandi lán. Til sýnis í dag milli kl. 1 4.00 — 1 8.00. FASTEIGNA ÞJONUSTAN Austurstræti 1 7. Til sölu Er m.s. Kristbjörg VE — 70, sem er 104 rúm- lestir með 550 hp. Völund aðalvél. Skipið er ný yfirfarið og í 1. flokks ásigkomulagi. Landssamband ísl. útvegsmanna, sími 16650. Vélsmiðja til sölu. Til sölu er vélsmiðja í Reykjavík. Smiðjan er vel staðsett i borginni. Vélar og áhöld seljast i einu lagi. Húsnæði sem er ca. 2000 fm getur kaupandi fengið-leigt. Þeir sem hafa áhuga leggi nafn og simanúmer á afgreiðslu Mbl. merkt: ..Vélsmiðja 4634". Hjólhúsaeigendur Þeir sem vilja láta geyma hjólhús yfir veturinn hringið í síma 26516 og 81359 milli kl. 6 — 8 á kvöldin. Hjólhúsaklúbburinn. 4ra herb. hæð í Hlíðunum Höfum í einkasölu úrvals góða 4ra herb. íbúð við Barmahlíð á 2. hæð um liofrn. Bílskúrsrétt- ur. Svalir í suður. Harðplast eldhúsinnrétting. Harðviðarhurðir. Allt ný teppalagt. Flísar og baðveggjum og milli skópa í eldhúsi. Gott skápapláss. Laus eftir áramót. Sanngjarnt verð. Útborgun 3,7—3,8 milljónir. Samningar og fasteignir. Austurstræti 10A, 5. hæð, sími 24850 og 21970, heimasími 37272. Höfum þessa glæsilegu sumarbústaði til sölu til uppsetningar á næsta ári ef pantað er fljótlega. Húsin eru ca. 50 ferm að grunnfleti. Höfum einnig aðra gerð til sölu með mörgum stærðarmöguleikum. Bæði húsin eru framleidd í einingum. Upplýsingar j síma 52844 51 888 á skrifstofutíma. um helgina og EIGNAVAL DALSEL Nokkrar 4ra og 6 herb. íbúðir í smíðum. Afhendast i marz-apríl '75 KRUMMAHÓLAR Nokkrar óseldar íbúðir í smíðum — 4ra her- bergja og íbúðir á 2 hæðum. MOSFELLSSVEIT Nokkur raðhús í smíðum. Seljast í fokheldu ástandi. EIGNAVAL S/F Suðurlandsbraut 10 símar: 33510 — 85650 — 85740. HÖFUM FYRIRLIGGJANDI NYLON UFSANETASLÖNGUR ÚR GARNI NR. 15 OG 18. STEINAVOR H/F Tryggvagötu 4 REYKJAVÍK Sími 27755 (4 línur)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.