Morgunblaðið - 19.10.1974, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 19.10.1974, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 19. OKTÓBER 1974 75 ára í dag ÞORSTEINN Þ. Vfglundsson, fyrrum skólastjóri og sparisjóðs- stjóri f Vestmannaeyjum er 75 ára f dag. Hann dvelst f dag hjá dóttursyni sfnum f Kaupmanna- höfn. Athugasemd- ir við frétt FORMAÐUR sóknarnefndar Siglufjaröarkirkju hefur haft samband viö Mbl. vegna fréttar af smyglvarningi í kössum með kirkjugluggum i Siglufjarðar- kirkju, og vill sóknarnefndin taka fram, að þessir kirkjumunir séu þeim algjörlega óviðkomandi. Þá hefur Ragnar Emilsson arki- tekt látið þess getið við Mbl., að dráttur sá, er varð á afgreiðslu sendingarinnar, hafi ekki verið vegna munanna, sem voru með í kössunum. Ragnar sagði, að sá aðili, sem leysti kassana út, hafi tjáð sér, að drátturinn hafi verið vegna þess, að ekki hefðu fengizt réttir pappírar um söluskatt af gluggunum. Því hafi afgreiðsla dregizt f nokkra daga. — Gyðingar Framhald af bls. 1 hefði yfirleitt þybbazt við tilraun- um sínum, en hældi Ford og Kiss- inger á hvert reipi fyrir að taka upp breytta stefnu örfáum dögum eftir að Ford tók við embætti. Hann lagði áherzlu á að þetta mál hefði verið hafið yfir flokka- deilur. Bæði Jackson og Javits lögðu áherzlu á, að samkomulagið væri ekki aðeins miðað við Gyðinga, heldur fólk af öllum kynþáttum og trúarbrögðum. ----♦ ♦ ♦---- - Leigubílstjórar Framhald af bls. 24 stórfækka leigubílum. „Fjöldi þeirra er kominn út í algjöra vit- leysu,“ sagði Ulfur, „þar sem Hannibal Valdimarsson á sínum tíma strikaði yfir reglugerðina, sem sagði að bílstjórarnir ættu að hafa L70 fbúa á bak við hvern leigubíl ;og setti markið niður í 140. Þettá hefur haft í för með sér að bætt hef ur verið yfir 100 bílum í leyfaúthlutunum siðan. Er þetta algjör vitfirring cg lækkun á ný yrði ekki síður mikii kjarabót, þar Hljómsveit Kalla Bjarna leikur í kvöld. ALLAR VEITINGAR Fjörið verður á hótelinu í kvöld. sem bílstjórar bíða nú eftir far- þega í 50 til 60% af yinnutím- anum. Með þvf fæst heldur ekki nein nýting vinnutækjanna og verða bflstjórarnir að vinna 14 til 16 klukkustundir í sólarhring og jafnvel upp í 20 um helgar." Kvað Ulfur m.a. eina orsökina fyrir þessu vera 7000 bíla innflutning frá áramótum og væri þar aðeins um einkabíla að ræða. Ef jeppar væru þar taldir með kvað hann bflafjöldann vera um 9000. Endurnýjaðir leigubílar í Reykja- vík eru á sama tíma um 200. Ulfur kvað einnig vera unnt að koma til móts við leigubílstjóra að lækka innflutningsgjöld. Þeir greiddu 35% innflutningsgjald, þótt bílarnir væru atvinnubílar, en vörubílaeigendur og fólks- flutninga bflaeigendur greiddu aðeins 25%. Á þennan hátt væri unnt að koma til móts við leigubíl- stjóra án verulegs tekjutaps hjá ríki. Þá sagði hann að leigubílar væru í 10% hærri tolli en allir aðrir atvinnubflar. Bensínverð hefur stórhækkað. Ulfur kvað þeirri hugmynd hafa verið hreyft við yfirvöld, að leigu- bilstjórar fengju sérstakt úttekt- arkort fyrir 8.000 lítra af bensfni, þar sem þeir fengju eftirgefinn vegaskatt, 16 krónur af hverjum lítra. Ulfur kvað unnt að ganga þannig frá að ekki yrði unnt að misnota þetta kerfi. Ef þessi eftir gjöf fengist væri unnt að lækka taxta leigubílanna um 10% — eða unnt yrði að lækka kröfur bíl stjóranna, sem því næmi. Ein- hverjar slikar úrbætur sagði Ulf- ur að yrðu nauðsynlegar, þar sem ekki væri unnt að hækka taxtann endalaust gagnvart neytand- anum. Ulfur Markússon sagðist hafa kynnst talsvert málum bflstjóra á Norðurlöndum. Sem dæmi nefndi hann að í Danmörku greiddu leigubílstjórar 20% toll, en al- mennur bfleigandi 160% við inn- flutning bílsins. Hér eru eins og áður sagði 140 íbúar að baki hvers leigubíls, en að meðaltali á Norðurlöndunum um 600 íbúar. 1 Reykjavik eru nú 706 leigubílar á bak við 10.000 manns, en í Osló eru 1100 leigubílar í hálfrar millj- ónar manna borg. Þá kvað Ulfur það koma til greina við fækkun leigubíla að það yrði gert að skyldu að bilarnir væru í notkun lengri tíma og hefðu þessi mál verið leyst er- lendis með því að hafa tvískiptar vaktir á bílunum, sérstaklega um helgar. Væri þá unnt að sjá til þess að á venjulegum vinnutíma yrði næg vinha fyrir hendi. Aðal álagspunktunum yrði síðan mætt með því að haf a tvískiptar vaktir. Frami er nú að kanna nýja gjaldmæla, sem búnir eru raf- eindatækjum. Þeim er unnt að breyta, svo að mælarnir sýni ávallt rétt gjald. Fara nú fram tilraunir á hvaða mælar séu bezt- ir. Sagði Ulfur að til þess að unnt yrði að hafa ávallt rétt gjald á mælunum yrðu verðlagsyfirvöld að koma til móts við bílstjórana og að taxtinn yrði þá ákveðinn talsvert rýmri, svo að breytingar þyrftu ekki að verða nema hálfs- árslega. Væri þar um algjört lág- markstímabil að ræða. Ingólfs-café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. HG-kvartettinn leikur. Söngvari María Einarsdóttir. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 7. Sími 12826. & Fjölbreyttur matseöill Opiö a//a daga í hádeginu og á /<völdin. HÓTEL LOFTLEIÐIR Stórdansleikur í kvöld. Missið ekki af þessu einstæða tækifæri. Sætaferðir frá B.S.Í. kl. 21.30 og 23. PELICAN Hlégarður - Bílum enn lagt Framhald af bls. 2 Lauth. Hann sagði. „Ég reikna ekki með að bannið hafi afger- andi áhrif á verzlunina hjá okkur. Hins vegar held ég, að það hefði átt að fara öðruvísi að þessu, útvega fyrst stæði í stað- inn fyrir þessi, sem tekin eru, og auglysa þau vel. Fólkið virðist ekki hafa áttað sig á þessu. Eg er hræddur um að menn haldi bara áfram að leggja í stæðin á meðan þeir skreppa inn í búðirnar, nema löggæzlan verði því betri.“ — Nixon Framhald af bls. 1 chells f kosninganefndinni; og Dean sagði: „Ef Jeb heldur að hann sé að drukkna, grfpur hann f hvern sem hann getur náð taki á . . . Það versta af ölfu er að Jeb ber mestu ábyrgðina á öllu þessu máli.“ Dean hafði áður borið við réttarhöldin að John Ehrlich- man fv. innanrfkisráðunautur hefði sagt sér að þegja um kröfur nokkurra Watergate- sakborninga um foforð um hjálp frá Hvfta húsinu. Tilkynnt var að Nixon næði sér ef til vill fljótlega, þannig að hann gæti mætt Við réttar- höldin. Enn um Sigurlaugu — en öðru vísi Tilefnið er skrif fólks um grein Sigurlaugar Bjarnadótt- ur alþm. þ. 8. okt. s.l. Við íslendingar megum vera þakklátir fyrir (hvaða stjórn- málaskoðanir, sem við höfum) að eiga á Alþingi fulltrúa á borð við Sigurlaugu, sem getur greint á milli mikilsverðra málefna og hjóms. Alþingis- mennirnir okkar þurfa að sinna mörgum og misjafnlega mikilvægum málefnum, en ég vona, að þeir þurfi ekki að eyða tíma sínum meir i mál- efni Keflavíkursjónvarpsins, enda'er það afgreitt mál. Það fólk, sem telur frelsi okkar standa og falla með tilveru þessara umtöluðu sjónvarps- sendinga varnarliðsins, ætti að setjast niður og hugsa. Verið gæti, að það fyndi þá þarfari málefni að eyða tíma sínum og peningum í en slíkar undir- skriftasafnanir. En æskilegt finnst mér ef hægt væri að leyfa Islenzkum áhugamönnum útvarpssend- ingar að einhverju marki. _______Sigrlður Gísladóttir. hdlrel; Heimilismatur Jíriöjubagur Soóin ýsa meó hamsafloti eóa smjöri jfimmtubagur Steiktar fiskbollur meó hrísgrj. og karry Haugarbagur Soðinn saltfiskur og skata með hamsaf loti eóa smjöri iRanubagur Kjöt og kjötsúpa jHiötokubagur Léttsaltað uxabrjóst meó hvítkálsjafningi Jföötubagur Saltkjöt og baunir s>umiubagur Fjölbreyttur hádegis- og sérréttarmatseóill FÉLAGSHEIMILIÐ FESTI Grindavik ROOFTOPS Nýja platan kynnt u FESTI FELAGSHEIMIUÐ FESTI Grindavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.