Morgunblaðið - 29.10.1974, Síða 1

Morgunblaðið - 29.10.1974, Síða 1
36 SIÐUR MEÐ 8 SIÐNA IÞROTTABLAÐI 212. tbl. 61. árg. ÞRIÐJUDAGUR 29. OKTÓBER 1974 PrentsmiSja Morgunblaðsins. 11 ára sleppt úr gíslingu Haag, 28. okt. Reuter. AP. VOPNUÐU fangarnir fjórir, sem setið er um f fangelsinu Schev- eningen í Haag, slepptu í kvöld enn öðrum gísl — 11 ára dreng — og hollenzka stjórnin taldi, að dregið hefði úr spennunni f við- ræðunum við fangana um að þeir slepptu hinum gíslunum 16. Aður hafði einn fanganna, palestinski flugvélarræninginn Adnan Ahmed Nuri, hótað að myrða nokkra af gíslunum ef hann fengi ekki að tala við félaga sinn í sjúkrahúsi fangelsisins. Hollenzkir embættismenn, sem sögðust strax hafa gert sér grein fyrir því, að Nuri væri full alvara, komu honum í talstöðvarsamband við félaga sinn, en hann sagðist ekki vilja fara úr fangelsinu. Þessi félagi Nuri, Sami Hoessin Tanima. tók bátt með honum í ráni brezkrar þotu á leið frá Beir- út til London í júnf og þeir voru báðir dæmdir í fimm ára fangelsi. Gfslunum hefur ekki verið hót- að dauða fyrr síðan Nuri og þrír aðrir vopnaðir fangar lögðu undir sig kapelluna í Scheveningen- fangelsi í einu úthverfa Haag við messu á laugardagskvöld. Upp- haf lega voru gíslarnir 22. Ástandið versnaði til muna síð- degis í dag þegar Nuri krafðist þess að ræða einslega við Tanima á gangi, sem liggur til kapell- unnar. Tanima hefur verið í sjúkrahúsi fangelsisins þar sem Framhald ð bls. 35 Sprenging í bifreið ráðherra Birmingham, 28. okt. Reuter. SPRENGJA sprakk f bifreið Denis Howell fþróttaráð- herra í kvöld þegar kona hans ók bifreiðinni frá heimili þeirra með son þeirra. Kona Howells og sonur þeirra David, 10 ára, eru dösuð en ómeidd eftir sprenginguna. Rúður brotn- uðu f nálægum húsum við sprenginguna. Bflsþrengjur eru algengt vopn Irska lýðveldishersins (IRA). GEORGS Papadopoulosar, fyrrverandi Ieiðtoga grfsku herforingjastjórnarinnar, er stranglega gætt á eynni Kea. Hér er hann umkringdur lögreglumönnum er hann kemur til eina hótelsins á eynni. Með honum er fyrr- verandi yfirmaður grfsku leyniþjónustunnar, Mikael Roufogalis. Tveir ósigrar SPD áf all fyrir Schmidt Bonn, 28. október. AP. Reuter. HELMUT Schmidt kanslari kom til Moskvu í dag til viðræðna við sovézka ráðamenn, aðallega um efnahagssamvinnu, samtfmis þvf að flokkur hans, SPD, er f sárum eftir ósigra f mikilvæaum fvlkis- Samkomulag við Hussein Rabat, 28. október. Reuter. AP. HUSSEIN Jórdanfukonungur og foringjar Frelsishreyfingar Palestínu (PLO) hafa náð mála- miðlunarsamkomulagi um hver sé fulltrúi palestfnsku þjóðarinn- ar samkvæmt áreiðanlegum heimildum á ráðstefnu æðstu manna Arabalandanna f Rabat f dag. Hussein konungur hefur fallizt á að viðkurkenna PLO sem full- gildan fulltrúa Palestínuþjóðar- innar og að sætta sig i grundvall- aratriðum við yfirráð Palestínu- manna á vesturbakka Jórdanár- innar þegar hernámi ísraels- manna lýkur, samkvæmt heimildunum. I staðinn fellst PLO á að taka þátt i næsta stigi friðunarvið- ræðnanna i Genf sem aðili að sendinefnd Jórdaníu. Samkvæmt heimildunum eru þetta aðalatriði samkomulags, sem hefur tekizt eftir gífurlega strangar sáttatilraunir nefndar fimm Arabaríkja — Marokkó, Al- sírs, Egyptalands, Saudi-Arabíu og Sýrlands. Hingað til hefur Hussein kraf- izt þess að fá fullt umboð frá leiðtogum Araba til að taka aftur vesturbakkann en lofað að gefa Palestínumönnum færi á að ákveða framtíð sína við þjóðarat- kvæði. Konungurinn hefur raunveru- lega bjargað Rabat-fundinum með samkomulaginu að sögn fréttarritara þar sem algert þrá- tefli hafði skapazt þar vegna deil- unnar. Talsmaður PLO sagði, að hreyfingin hefði unnið „150% sigur“. Kveðið er á um samkomulagið í ályktun, sem utanríkisráðherrar sömdu í síðustu viku og samþykkt var á fundi æðstu manna Araba i dag, að því er heimildirnar herma: Þar er ekki tiltekið hvern- ig semja skuli um brottflutning Israelsmanna. Hussein hefur hingað til sagt, að hann einn geti samið um þennan brottflutning þar sem ísraelsmenn neiti að semja við PLO. kosningum f Hessen og Bæjara- landi. Hann neitaði þvf við komuna til Moskvu, að ósigrarnir mundu hafa áhrif á viðræðurnar. Hann bar jafnframt til baka þá staðhæf- ingu Franz-Josef Strauss, eins af leiðtogum kristilegra demókrata, að sú stefna stjórnarinnar að bæta sambúðina við kommúnista- rfki væri ein af ástæðunum til ósigra sósfaldemókrata en úrslit- in eru almennt túlkuð sem sveifla til hægri. Alit Schmidts hefur beðið al- varlegan hnekki vegna úrslit- anna. Þau eru jafnframt fyrir- boði um að stjórn hans eigi erfiða baráttu fyrir höndum næstu tvö árin. Kristilegir demókratar (CDU) sigruðu í kosningunum á sama tima og óttazt er, að alvarlegt at- vinnuleysi sé framundan þrátt fyrir þá yfirlýsingu Schmidts, að í engu öðru iðnvæddu landi sé eins lítið atvinnuleysi og eins lftil verðbólga og í Vestur-Þýzkalandi. Kosningarnar í Hessen og Bæjaralandi voru fyrsti próf- steinninn á vinsældir Schmidts sfðan hann tók við kanslaraemb- ættinu af Willy Brandt. 1 Hessen, sem hefur frá gamalli tfð verið öruggt vigi sósíaldemó- krata, fengu kristilegir demókrat- ar meirihluta atkvæða i fyrsta skipti frá lokum síðari heims- styrjaldarinnar. Sósfaldemókrat- ar halda þó meirihluta sinum á fylkisþinginu vegna bandalags síns við flokk frjálsra demókrata, FDP. í Bæjaralandi vann Kristilega sósíalsambandið CSU-bræðra- flokkur kristilegra demókrata — jafnvel glæsilegri sigur þar sem flokknum tókst að halda algerum meirihluta sínum á fylkisþinginu og fékk mesta meirihluta, sem hann hefur fengið f 25 ár. Lunu-23 skotið Moskvu, 28. október. Reuter. RUSSAR skutu f dag á loft tunglfarinu Luna-23, sem á að halda áfram vfsindalegri könnun á tunglinu, að sögn Tass. Sfðasta tunglfar Rússa, Luna-22, fór á braut umhverfis tunglið 3. júnf, fimm dögum eftir að þvf var skotið á loft, og tók myndir af yfirborðinu f minnst 25 km fjarlægð. CDU jók fylgi sitt f Hessen um rúmlega sjö af hundraði og fékk 47,3% atkvæða, en SPD fékk 43,2% og FDP 7,4%. Flokkur öfgamanna til hægri, NPD, fékk 1 % og kommúnistar 0,9%. CDU bætti við sig sjö þing- sætum í fylkisþinginu í Hessen og er nú með 53 þingsæti af 110. SPD tapaði fjórum þingsætum og er með 49 og FDP tapaði þremur sætum og er með 8. 1 Bæjaralandi hlaut CSU 62,1% atkvæða en SPD 30,2% og FDP 5,2%. NPD hlaut 1,1%. CSU hlaut 132 þingsæti og bætti við sig átta. SPD hlaut 64 þingsæti, tapaði sex og FDP 8 þingsæti, tapaði tveim- ur. „Ég held, að landsmálin hafi Framhald á bls. 35 Moro líklega fyrir valinu Róm, 28. okt. Reuter. AP. KRISTILEGI demókrataflokkur inn bað Aldo Moro f dag að reyna myndun nýrrar rfkisstjórnar mið- og vinstriflokka. Giovanni Leone forseti hyggst ræða við fulltrúa allra flokka áður en hann ákveður hverjum hann felur stjórnarmyndunina, en Ifklegt er talið, að hann sam- þykkí Moro. I dag ræddi Leone við fulltrúa kommúnista um stjórnarkreppuna, sem hefur staðið f 25 daga. Ef Moro verður fyrir valinu fær hann litið svigrúm þar sem til- raun Amintore Fanfanis til að mynda samsteypustjórn kristi- legra demókrata, sósíalista, sósial- demókrata og lýðveldissinna — svokallaða mið-vinstri-stjórn — fór út um þúfur á föstudaginn eftir 10 daga viðræður. Flestar ríkisstjórnir ítalfu undanfarin 10 ár hafa verið mið- vinstri-stjórnir og kristilegir demókratar hafa tjáð sig fylgj- Framhald á bls. 35

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.