Morgunblaðið - 29.10.1974, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 29.10.1974, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. OKTÓBER 1974 29 Charles Krónprins er ekki af baki dottinn eins og sjá má. En þessi mynd af krónprinsinum, var tekin í Astralíu nú fyrir skömmu er hann lék listir sínar fyrir innfædda. Sumir vita ekki mikið meira um hundana sína en hvað þeir kostuðu. HORST STERN. Hér á myndinni sjáum við George Ahley Hamilton, hinn þriggja daga gamla son kvik- myndaleikarans George Hamilton. Myndin, sem er af honum og móður hans, Alana Hamilton, er tekin rétt í þann mund er þau yfirgáfu sjúkra- húsið á leið heim i tómt húsið, þar sem faðirinn gat ekki verið viðstaddur og fagnað þeim, því hann var önnum kafinn við kvikmyndaleik. Þegar eldur kom upp í hinu nýja hóteli, Nam San, sem er í Seoul í S-Kóreu, stökk þessi kona, sem við sjáum hér á myndinni, út um glugga á niundu hæð, þar sem stigi brunaliðsins náði ekki svo hátt. Hitti hún ekki á stigann að öðru leyti en því, að hún gat náð að hanga f brúninni á honum, þaðan sem brunaliðsmennirnir björguðu henni á síðustu stundu. Að minnsta kosti fimmtán manns biðu bana og um þrjátiu slösuðust í þessum bruna. Vtvarp Reyhfavíh -Jf ÞRIÐJUDAGUR 29. október 7.00 Morgupútvarp Veóurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbam kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 9.15: Rósa B. Blöndals heldur áfram að lesa sög- una „Flökkusveininn“ eftir Hector Malot (14). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milliliða. Fiskispjall kl. 10.05: Jónas Blöndal skrifstofustjóri gerir grein fyrir nýj- um upplýsingaþætti Fiskifélags Is- iands „Hin gömlu kynni“ kL 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þátt með frásögn- um og tónlist frá liðnum árum. Morguntónleikar kl. 11.00: Jost Michaels og Kammerhljómsveitin f Munchen leika Klarfnettukonsert f G- dúr eftir Johann Melchior Molter / Ingrid Haebler leikur Pfanósónötu nr. 5 f D-dú eftir Johann Christian Bach / Enska Kammersveitin leikur Sinfónfu nr. 1 f D-dúr eftir Karl Philipp Emanúel Bach / Millan Turcovic og Eugene Ysaye strengjasveitin leika Fagottkonsert f C-dúr eftir Johann Bapitist Vanhal. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við Vinnuna: Tónleikar. 13.30 Setning Alþingis a. Guðsþjónusta f Dómkirkjunni Prestur: Séra Þórir Stephensen. Organleikari: Ragnar Björnsson. Dóm- kórinn syngur. b. Þingsetning 14.45 Fólk og stjórnmál Auðunn Bragi Sveinsson lýkur lestri þýðingar sinnar á endurminningum Erhards Jacobsens (10). 15.15 Miðdegistónleikar: tslenzk tónlist a. Sónata fyrir fiðlu og pfanó eftir Hallgrfm Helgason. Þvorvaldur Stein- Á shlánum ÞRIÐJUDAGUR 29. október 1974 20.00 Fréttir 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.40 Hjónaefnin Itölsk framhaldsmynd, byggð á skáld- sögu eftir Alessandro Manzoni. 2. þáttur. Þýðendur Sonja Diegoog Magnús Jóns- son. Efni 1. þáttar: Sagan hefst í sveitahéraði á Langbarða- landi á Italfu árið 1628. Sveitaklerkn- um don Abbondio er hótað Iffláti, gefi hann saman pilt og stúlku úr héraðinu, Renzo og Lúcfu, sem vfgja átti daginn eftir. Renzo gengur á klerk og fær að vita, hver það er, sem koma vill f veg fyrir að þau eigist. Það er don Rodrigo, æðstur valdamaður f héraðinu og full- trúi sæpnsku krúnunnar, sem Lang- barðaland lýtur um þessar mundir. Móðir Lucfu, Agnes, ræður Renzo að fara til lögfræðingsins Anzios, en er hann veit að við don Rodrigo er að etja, vill hann ekkert með málið hafa og vfsar Renzo á dyr. Lúcía gerir skriftaföður sfnum, Kristófer, hettu- munki f klaustri þar f grenndinni, boð og biður hann ásjár og hann hraðarsér áfund þeirramæðgna. 21.55 Eins konar jass Asgeir öskarsson, Guðmundur Ingólfs- son, Gunnar Þórðarson, Halldór Páls- son, Rúnar Georgsson, Sigurður Ama- son og Jónas R. Jónsson flytja jasstón- list f sjónvarpssal. Stjóm upptöku Egill Eðvarðsson. 22.25 Heimshom Fréttaskýringaþáttur. Umsjónarmaður Jón Hákon Magnús- son. 22.55 Dagskrárlok grimsson og höfundur leika. b. Lög eftir Knút R Magnússon. Jón Sigurbjörnsson syr.gur; Ragnar Björnsson leikur á pfanó. c. Fomir dansar fyrir hljómsveit eftir Jón Asgeirsson. Sinfónfuhljómsveit Is- lands leikur; Páll P. Pálsson stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 16.40 Litli barnatfminn / Anna Bryn júlfsdóttir stjórnar. 17.00 Lagið mitt / Berglind Bjamadóttir sér um óskalagaþátt fyrir böm yngri en tólf ára. 17.30 Framburðarkennsla f spænsku og þýzku á vegum Bréfaskóla Samb. ísl. samvinnufél. og Alþýðusamb. ísl. 17.50 Tónleikar. Tílkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Guðmundur Frfmann skáld Bragi Sígurjónsson flytur eríndi og les Ijóð eftir skáldið. 20.00 Lög unga fólksins Sverrir Sverrísson kynnir. 20.50 Frá ýmsum hliðum Hjálmar Amason og Guðmundur Ami Stefánsson sjá um fræðsluþátt handa unglingum. 21.20 Myndlistarþáttur f umsjá Magnúsar Tómassonar. 21.50 Tónieíkakynning Gunnar Guðmundsson framkvæmda- stjóri segir frá tónleikum Sinfónfu- hljómsveitar Islands f vikunni. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfegnir. Kvöldsagan: „I verum“ sjálfsævisaga Theodórs Fríðrikssonar Gils Guðmundsson byrjar lesturinn. 22.35 Harmonikulög Lindquist-bræður leika. 23.00 A hl jóðbergi Bandarfski spéfuglinn og spámaðurinn Will Rogers; hljóðritanir frá skemmt- unum hans vfðsvegar um Bandarfkin árið 1935. Björn Th. Bjömsson list- fræðingursér um þáttinn. 23.40 Fréttir f stuttu málí. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 30. október 1974 18.00 Bfddu bara! Sovésk teiknimynd um litla kanfnu og stóran úlf, sem eltir hana á röndum. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 18.10 Sagan af grfsnum, sem spilaði damm Sovésk leikbrúðumynd um Iftinn grfs, sem talinn ver vita lengra en nefn hans nær. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 18.20 Sögur af Tuktu Kanadfskur fræðslumyndaflokkur, næstsfðasti þáttur. Tuktu og vinir hans, dýrin Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur Ingi Kari Jóhannesson. 18.35 Fflahirðirinn Breskur myndaflokkur fyrir böm og unglinga. Ar fuglanna Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.00 Hlé 20.00 Frét ti r og veðu r 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.40 Nýjasta tækni og vfsindi Horft um öxl og fram á við Mynd um geimrannsóknir áttunda tug- ar aidarínnar. Umsjónarmaður Örnólfur Thorlacius. 21.05 Sumar á norðurslóðum Bresk-kanadfskur fræðslumyndaflokk- ur. Vfgi rostunganna Þýðandi og þulur óskar Ingimarsson. 21.35 Eiginmaður óskast (The Crooked Hearts) Bandarfsk sjónvarpskvikmynd frá árinu 1973, byggð á sögu eftir Colin Watson. Leikstjóri Jay Sandrich. Aðalhlutverk Rosalind Russel, Douglas Fairbanks yngri, og Maureen O'Sullivan. 22.45 Dagskrárlok T mlæx fclk i f jnniifluin rtr- Hér er hertoginn af Kent undir stýri á splúnkunýjum Rolls Royce sem var meðal sýningarbíla á 59. alþjóðlegu bílasýningunni sem opnuð var í London nú fyrir skömmu. Þess má til gamans geta, að verðið á þessum Rolls Royce er 42.000.00 dollarar, eða 17.500 pund. Hjónaefnin Fyrsti þáttur ftalska framhaldsmyndaflokksins lofaði góðu, þótt nokkuð væri hann langdreginn á köflum. Don Abbondio, klerkur- inn huglausi og meinlausi, var býsna gott dæmi um þá manngerð, sem Ifklega hefur fyrirfundizt á öllum tfmum og gerir enn. Brúð- hjónin tilvonandi eru hið þekkilegasta fólk á að Ifta, en það, sem einkum virðist gefa þessu verki gildi, ef dæma má af þessum fyrsta þætti, eru umhverfislýsingar og aldarandinn, sem þarna er leitazt við að varpa Ijósi á. Framburðarkennslan Nú I upphafi vetrardagskrár hefst framburðarkennsla f erlendum tungumálum, sem fram hefur farið fjöidamörg undanfarin ár f útvarpinu á vegum Bréfaskóla ASt og StS. Svo virðist, sem sömu plöturnar séu spilaðar ár eftir ár og kunna vfst margir orðið textann utanbókar. Hins vegar hefur ekki komið fram, hversu margir þeir eru sem raunverulega notfæra sér þessa framburðarkennslu, og þvf er spurningin sú, hvort ekki væri þessum rúmlega tveimur klukku- stundum, sem vikulega eru teknar til þessarar kennslu, betur varið á annan hátt, sérstaklega þegar þess er gætt hve þröng" dagskráin er og einnig, að hægt er að fá keyptar hljómplötur og — bönd, sem I nota má við framburðarnám f erlendum tungumálum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.