Morgunblaðið - 05.11.1974, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 05.11.1974, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER 1974 15 Nefndakjör í sameinuðu þingi og þingdeildum: Kjöri frestað í fjárveitinganefnd Nefndakjör í sameinuðu þingi Kjörið var I nefndir sameinaðs þings og þingdeilda I gær, utan fjárveitinganefnd, en kjöri I þá nefnd var frestað. 1 sameinuðu þingi fðr nefndakjör sem hér greinir: utanríkismAlanefnd Jóhann Hafstein (S), Friðjón Þórðarson (S), Guómundur H. Garðarsson (S), Þórarinn Þórar- insson (F), Tómas Árnason (F), Gils Guðmundsson (K) og Gylfi Þ. Gislason (A). — Til vara: Ragnhildur Helgadóttir (S), Eyjólfur K. Jónsson (S), Pétur Sigurðsson (S), Jón Skaftason (F), Steingrlmur Hermannsson (F), Magnús Kjartansson (K) og Benedikt Gröndal (A). ALLSHERJARNEFND: Lárus Jónsson (S), Ólafur G. Eirrarsson (S), Ellert B. Schram (S), Jón Skaftason (F), Jón Helgason (F), Magnús Torfi Ólafsson (SFV), Jónas Arnason (K). ATVINNUMÁLANEFND: Guðmundur H. Garðarsson (S), Jón G. Sólnes (S), Sverrir Her- mannsson (S), Steingrímur Her- mannsson (F), Páll Pétursson (F), Karvel Pálmason (SFV) og GilsGuðmundsson (K). ÞINGFARARKAUPSNEFND: Sverrir Hermannsson (S), Frið- jón Þórðarson (S), Sigurlaug Bjarnadóttir (S), Ingvar Gislason (F), Gunnlaugur Finnsson (F) Eggert G. Þorsteinsson (A) og Helgi Seljan (K). MMnGI Nefndakjör f neðri deild FJÁRHAGS- og viðskipta- NEFND Ólafur G. Einarsson (S), Eyjólf- ur Konráð Jónsson (S), Lárus Jónsson (S), Þórarinn Þórarins- son (F), Tómas Árnason (F), Gylfi Þ. Gíslason (A) og Lúðvik Jósepsson (K). SAMGÖNGUNEFND: Friðjón Þórðarson (S), Sverrir Hermannsson (S), Sigurlaug Bjarnadóttir (S), Stefán Valgeirs- son (F), Páll Pétursson (F), Kar- vel Pálmason (SFV) og Garðar Sigurðsson (K). LANDBUNAÐARNEFND: Pálmi Jónsson (S), Ingólfur Jónsson (S), Friðjón Þórðarson (S), Stefán Valgeirsson (F), Þór- arinn Sigurjónsson (F), Benedikt Gröndal (A) og Eðvarð Sigurðs- son (K). SJÁVARÍJTVEGSNEFND: Pétur Sigurðsson (S), Guðlaug- ur Gislason (S), Sverrir Her- mannsson (S), Jón Skaftason (F), Tómas Árnason (F), Sig- hvatur Björgvinsson (A) ogGarð- ar Sigurðsson (K). IÐNAÐ ARMÁLANEFND: Ingólfur Jónsson (S), Lárus Jónsson (S), Pétur Sigurðsson (S), Þórarinn Þórarinsson (F), Ingvar Gíslason (F), Benedikt Gröndal (A) og Magnús Kjartans- son (K). FÉLAGSMÁLANEFND: Ólafur G. Einarsson (S), Ellert B. Schram (S), Jóhann Hafstein (S), Stefán Valgeirsson (F), Gunnlaugur Finnsson (F), Magnús Torfi Ólafsson (SFV) og Eðvaró Sigurðsson (K). HEILBRIGÐIS- OG TRYGG- INGANEFND: Ragnhildur Helgadóttir (S), Guðmundur H. Garðarsson (S), Jóhann Hafstein (S), Jón Skafta- son (F), Þórarinn Sigurjónsson (F), Karvel Pálmason (SFV) og MagnúsKjartansson (K). MENNTAMÁLANEFND: Ellert B. Schram (S), Sigurlaug Bjarnadóttir (S), Eyjólfur Konráð Jónsson (S), IngvarGísla- Kjörnir fulltrúar í Norðurlandaráð I sameinuðu þingi I gær voru kjörnir sex fulltrúar I Norður- landaráð og jafnmargir til vara. Kosningu hlutu sem aðalmenn: Jóhann Hafstein (S), Ragnhildur Helgadóttir (S), Jón Skaftason (F), Asgeir Bjarnason (F), Gylfi Þ. Gfslason (A) og Magnús Kjartansson (K). Til vara voru kjörnir: Sverrir Hermannsson (S), Axel Jónsson (S), Þórarinn Þórarinsson (F), Jón Helgason (F), Eggert G. Þorsteinsson (A) og GilsGuðmundsson (K). son (F), Gunnlaugur Finnsson (F), Magnús Torfi Ólafsson (SFV) og Svava Jakobsdóttir (K). ALLSHERJARNEFND: Ingólfur Jónsson (S), Ellert B. Schram (S), Friðjón Þórðarson (S), Páll Pétursson (F), Gunn- laugur Finnsson (F), Sighvatur Björgvinsson (A) og Svava Jakobsdóttir (K). Nefndakjör f efri deild FJÁRHAGS- OG VIÐSKIPTANEFND: Albert Guðmundsson (S), Jón G. Sólnes (S), Axel Jónsson (S), Jón Helgason (F), Halldór Ás- grímsson (F), Jón Á. Héðinsson (A) ogRagnar Arnalds (K). SAMGÖNGUNEFND: Jón Árnason (S), Steinþór Gestsson (S), Jón G. Sólnes (S), Halldór Ásgrímsson (F), Jón Helgason (F), Eggert G. Þor- steinsson (A) og Stefán Jónsson (K). LANDBUNAÐARNEFND: Steinþór Gestsson (S), Jón Árnason (S), Axel Jónsson (S), Ásgeir Bjarnason (F),. Ingvi Tryggvason (F), Jón Á. Héðins- son (A) ogHelgi Seljan (K). SJÁVARUTVEGSNEFND: Pétur Blöndak Tveir nýir varaþingmenn tóku sæti á Alþingi í gær: Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Séyðisfirði, I fjarveru Sverris Tíu í fjár- veitinganefnd Alþingis FRAM var lagt f efri deild Al- þingis f gær frumvarp til laga um breytingu á þingsköpum, þess efnis að f jölgað yrði f f jár- veitinganefnd Alþingis f 10 fulltrúa. Frumvarp þetta var afgreitt við þrjár umræður f hvorri þingdeild og samþykkt samhijóða sem lög frá Alþingi. Forsætisráðherra talaði fyrir frumvarpinu í báðum þing- Vilhjálmur Sigurbjörnsson. Hermannssonar, og Vilhjálmur Sigurbjörnsson, framkvæmda- stjóri Egilsstöðum, í fjarveru Tómasar Arnasonar. deildum og kvaó það flutt með vitund og samþykkt allra þing- flokka. Þessi breyting er gerð vegna vaxandi verkefna nefndarinnar og til að tryggja öllum þingflokkum fulltrúa i henni. Endurskoðandi Landsbanka 1 SAMEINUÐU þingi í gær var Jón Helgason ritstjóri kjörinn endurskoðandi Landsbanka ts- lands f stað Baldurs Óskarsson- ar sem sagt hafði af sér starfinu. Jón Árnason (S), Oddur Ólafs- son (S), Jón G. Sólnes (S), Stein- Framhald af bls. 15 Ef þú átt fullkomna prjónavél getur þú fyrirhafnarlítið prjónað hvað sem er. Fullkomin prjónavél prjónar bæði slétt og brugðið, hún sníður flíkina fyrir þig, þú getur valið um munstur og látið hug- myndaflugið ráða. Þetta eru allt eiginleikar TOYOTA prjónavélarinnar. Munstur filma TOYOTA prjónavélarinnar er stærri en almennt gerist eða 64 umferðir, þannig að minni hætta er á skekkju. TOYOTA prjónavélin er óvenju létt og auðveld í notkun. GÓÐUR, BETRI, BESTUR mr.w.igr~: ■ /- ...^ Eigum TOYOTA prjónavélar fyrirliggjandi B. SIGURÐSSON, Höfðatúni 2, símar: 22716—25111. TVEIR NÝIR VARAÞINGMENN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.