Morgunblaðið - 05.11.1974, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 05.11.1974, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER 1974 27 þótt lækkunin sé minni en á fisk- blokkinni til Bandarlkjanna. Þær vör- ur sem við kaupum á móti frá Rúss- um hafa margfaldazt I verði, og er þar auðvitað stærsti liðurinn, og það langstærsti, olluviðskiptin. Þetta hefur gert það að verkum, að við skuldum Rússum nú stórfé, og annaðhvort verður að gerast, að við leitum fyrir okkur um oHuviðskipti annars staðar eða Rússar breyti um stefnu, og sem betur fer bendir margt til, að þeir ætli að sýna okkur þá sanngirni, að kaupa meira af fiski, hvað sem verður nú um verðlagið. En þetta sýnir það, eins og svo margt annað, að það er erfitt og hættulegt fyrir litla þjóð, sem er með tiltölu- lega einhæfa framleiðslu, að eiga llf sitt og tilveru algjörlega komna und- ir viðskiptum við tvö stórveldi heims. Við verðum þvl að gera mjög ákveðnar ráðstafanir til þess að auka og efla viðskipti við fleiri þjóðir. Við verðum að viðurkenna þá staðreynd, að þó að hundruð milljóna manna svelti I heiminum, þá er það ekki þetta fólk, þvl miður, sem getur keypt af okkur þær afurðir, sem við þurfum að selja. Það eru fyrst og fremst þær þjóðir, sem eru rlk- astar, og þær þjóðir, sem eru þróaðastar á sviði iðnaðar, sem geta keypt af okkur dýrustu vörurnar. Þess vegna verðum við að leita I vaxandi mæli markaða I V-Evrópu. Þess vegna er æskilegt. að komast út úr þessari deilu við Vestur-Þjóðverja, þannig að við get- um tekið upp eðlileg viðskipti, eðli- legt samstarf við allar þjóðir Efna- hagsbandalagsrfkjanna og aukið við- skiptin þar verulega, samhliða þvl sem við verðum að treysta viðskipta- grundvöll okkar, sérstaklega við Miðjarðarhafslöndin og sömuleiðis við Suður-Amerlku. Rekstrarörðugleikar útgerðar Ég ætla ekki að þreyta ykkur með lengri tölu um þessi efni, en ég get ekki látið iokið mlnu máli, að ég nefni ekki þann vanda, sem stærstur er I sjávarútvegi, en það eru þeir miklu erfiðleikar, sem velflestar greinar sjávarútvegs, og þá sérstak- lega útgerðin, á nú við að gllma. Það hafa verið gerðar nokkrar ráðstaf- anir, eftir að núverandi rlkisstjórn tók við, með útgáfu bráðabirgðalaga um ráðstafanir I sjávarútvegi. Eftir gengisbreytinguna þurfti að færa á milli greina, þvl að ef gengis- breytingin ein hefði verið látin ráða hefðu þeir sem afurðirnar selja úr landi á slðasta stigi fengið mestan hluta af gengishagnaðinum, þvl verðum við að færa til með hliðar- ráðstöfunum eins og við kölluðum það, og þá miðuðu þessi bráða- birgðalög að þvl að styrkja stöðu útgerðarinnar, sem var orðin hörmu- leg. Það var gert með þrennu eða fernu móti. í fyrsta lagi var reiknað með 11% hækkun fiskverðs. sem var sett I lög, þó að okkur væri það ekki Ijúft. Þetta var vegna viðmiðunar annarra Nýja bílasmiðjan auglýsir Tökum að okkur yfirbyggingar, réttingar, rúðu- ísetningar, málningu, sætasmíði, innréttingar og klæðningu í allar gerðir bifreiða. Nýja bílasmidjan h. f. Tunguhálsi 2, sími 82 195 og 82544. Husnæðis og byggingamál Lokafundur starfshóps SUS um húsnæðis og byggingamál verður haldinn i Galtafelli v/Laufásveg þriðjudaginn 5. nóv. n.k. F.undurinn hefst kl. 8.30 Undirbúningsnefnd húsnæðismálaráðstefnu SUS mun Kópavogur Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Kópavogs Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Kópavogs verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu i Kópavogi miðviku- dag 6. nóv. kl. 20.30. Auk venjulegra aðal- fundarstarfa mun Matthias Á. Mathiesen fjár- málaráðherra flytja ræðu. Týr FUS Kópavogur. Aðalfundur Týs, félags ungra Sjálfstæðismanna i Kópavogi verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu, Kópavogi fimmtudaginn 7. nóv. n.k. Fundurinn hefst kl. 8.30 Á dagskrá eru venjuleg aðal- fundartörf. Friðrik Sophusson formaður SUS kemur á fundinn. Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna heldur aðalfund þriðjudaginn 12. nóvember kl. 20:30 í Átthagasal Hótel Sögu. Venjuleg aðalfundarstörf. Tillögur um lagabreytingar. Stjórnin. Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna i Reykjavik, verður miðvikudaginn 6. nóvember kl. 20:30, að Hótel Sögu. Ávarp: Ellert B. Schram Skemmtiatriði: Ómar Ragnarsson. Góð kvöldverðlaun. Miðar seldir á skrifstofu félaganna, Galtafelli við Laufásveg á skrifstofu- tíma, simi 17100 og við innganginn. (Húsið opnað kl. 20:00). Stjórnir félaganna. launastétta, að við töldum þaS eSli- legt og skynsamlegra aS binda há- markshækkunina f lögum. SfSan voru ráSstafanir gerSar til aS auka framlag til stofnfjársjóSs fiskiskipa úr 10% f 15% til þess aS styrkja stöSu útgerSarinnar. Þá hækkuSu útflutningsgjöld, en þau fara aS verulegu leyti til þess aS standa undir greiSslum vátrygginga fiski- skipanna, eSa 88% af þessum út- flutningsgjöldum. TaliS er, aS þau muni nema um 1150 millj. kr. á næsta ári. Þar af fara um 1000 millj. kr. til tryggingasjóSs fiskiskipa, sem er 150 millj. kr. of lágt áætlað að mfnum dómi. Þá blasti við okkur það mikla vandamál, olfuhækkunin, sem hefði gert útgerðinni alveg ókleift að starfa, og þvf var myndaður olfusjóð- ur með tekjum á útfluttar sjávaraf- urðir, sem renna til olfusjóðs. Greidd var niður olfa úr 14.30 kr., sem hún kostar niður f kr. 5.80, en útgerðin greiðir oliuna á þvf verði. Talið er, að olfukostnaðurinn sé um 2500—2600 millj. kr. á ári, en út- gerðin kemur til með að greiða um 1000—1100 millj. ,kr. Hitt verður að fara f gegnum olfusjóðinn. Þá er ráðstöfun gengishagnaðarins, en það er talið að gengisbreytingin hafi í för með sér, að þær miklu birgðir. sem voru af sjávarafurðum f landinu komi til með að gefa f gengis- hagnaðarsjóð um 1650 millj. kr. Af þessu er töluvert fyrirfram ráðstafað vegna olfuniðurgreiðslna f sumar, Framhald á bls. 39 Bella auglýsir Drengjaföt á 1 —4ra ára. Telpukjólar á 1 —10 ára. Barnaúlpur, regnfatnaður, nærfatnaður á börn og fullorðna. Sængurfatnaður, allur ungbarna- fatnaður. Fallegar sængurgjafir í úrvali. Póst- sendum. Bella, Laugavegi 99, sími 26015. Gengið inn frá Snorrabraut. Glugga- og dyraþéttingar Þéttum opnanlega glugga. Úti- og svalahurðir, með Slottslisten innfræstum varanlegum þétti- listum. Ólafur Kr. Sigurðsson og Co., Suðurlandsbraut 6, Sími 83215 og 38709. Meistari í þungavigt HIRB-FOCQ Hiab-Foco kraninn er byggður rneð þekkingu og reynslu tveggja stórvirkustu kranafyrirtækja Svíþjóðar. Enda eru Hiab-Foco kranar vafalaust með þeim traust- ustu sem völ er á. Lyftigeta: 0-5 tonn. Armlengdir frá 1,7m til 8,95m. Hiab-Foco er staðsettur fyrir miðjum palli. Þunginn hvílir á miðri grind, en armlengdin er hin sama beggja vegna bílsins. Stjórntækin eru beggja megin. Snúningsgeta Hiab-Foco er 360 gráður. Fullkomin varahluta- og viðgerðaþjónusta. SUÐURLANDSBRAUT 16. SÍMI 35200 f*-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.