Morgunblaðið - 29.11.1974, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.11.1974, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. NÖVEMBER 1974 Páll J. Þórðarson: Ástand í raf- magnsmálum Súgfirðinga Frá Suðureyri við Súgandaf jörð Þörf NU ÞEGAR vetur er genginn í garð, setur ugg að okkur Súg- firðingum, þegar hugsað er til ástandsins í rafmagnsmálum byggðarlagsins. Eg held að ölium hafi fundist að rafmagnsveitu- stjóri Valgarð Thoroddsen hafi heldur flausturslega og af IítiIIi nákvæmni afgreitt skýringar á ástandi rafmagnsmála á Vest- fjörðum, f sjónvarpinu á dög- unum, að ekki sé meira sagt. Hans vegna vonum við að hann hafi ekki vitað betur, þó það útaf fyrir sig sé nógu slæmt. En hafi þessi eftirminnilega afgreiðsla á upplýsingum um ástand f raf- magnsmálum á Vestfjörðum f sjónvarpinu, verið gerð gegn betri vitund, er hún vægast sagt ámælisverð. Kvíði okkar Súgfirðinga er ekki til kominn að ástæðulausu. Dæmi undanfarinna ára og þá ekki sfst sl. vetur, vitna greinilega þar um, og hafa truflanir á rafmagni or- sakað mikil óþægindi þorpsbúa og einnig valdið vinnslufyrir- tækjum milljónatjóni, þar sem vinnslutafir og rafmagnsskortur hefir valdið skemmdum á hráefni og mjög hækkandi launakostnaði, svo ekki sé talað um skemmdir á vélum og tækjum. Ástand: Nú i dag er orka sú, sem við höfum á staðnum álitin um 150 kw hámark, frá tveim yfir 20 ára gömlum Blackstone dieselvélum, sem í raun eru löngu búnar að skila fullu starfi, enda litt traust- vekjandi og bilanagjarnar og við- hald erfiðleikum háð, þar sem varahlutir eru af skornum skammti i svo gamlar vélar. Þá er annað jafnvel enn veiga- meira atriði frá okkar sjónarmiði,- en það er að við verðum oft og „Hermenn gula skuggans” PRENTSMIÐJAN Leiftur hefur scnt frá sér enn eina bókina um hinn fræga Bob Moran og að þessu sinni nefnist bókin, sem er eftir Henri Vernes, Hermenn gula skuggans, og er þetta 27. bókin í þessum bókaflokki, sem er einn hinn vinsælasti, sem út hefur komið hér á landi. — En hverjir eru þessir óhugn- anlegu hermenn Gula skuggans, sem láta sér hvorki bregða við sár né bana og att er út í ófrið við alla veröld, og helzt er útlit fyrir, að þeir í grimmdaræði sínu ætli að gereyða öllu kviku. Það er í Norð- urishafinu, sem Bob Moran og vinur hans Bill Ballantine upp- götva hið ótrúlega upphaf þessara undravera og nú er bezt að láta lesendurna um framhaldið. tíðum að leggja allt okkar traust á þessar vélar, þar sem aðeins ein lína liggur til okkar frá aðal sam- veitukerfi Vestfjarða, ef það er í lagi. Og þessi eina lina liggur um mjög slæman og illviðrasaman fjallveg, enda samsláttur og ísing mjög algeng um vetrarmánuðina. Af þessu má ráða, að nauðsyn okkur á öryggi í rafmagnsmálum hlýtur að liggja í varaaflstöð, sem ber uppi alla þörf bvggðarlaesins. Horfur: Þegar verst lét i fyrrsvetur í rafmagnsmálum, og verið var í viku hverri að aka skemmdu hrá- efni í bræðsluna, staðhæfði Aage Steinsson rafveitustjóri margt um lagfæringar: svo sem endurbætur á línum og 500 kw díeselstöð o.fl. í þeim dúr. Og svo langt komust þessi mál á veg, að sl. sumar var óskað eftir leiguhúsnæði hjá Fisk- iðjunni Freyju h.f. undir díesel- stöð og var fyrirtækið|reiðubúið að gera allt sem í þess valdi stóð til að bæta hér um. ** Nú er staðfest af sveitarstjóra, að fyrirhugað sé að koma hingað gamalli díeselvél frá Þingeyri, að vísu uppgerðri. Vél þessi er með 300 kw rafal, en hann er talinn of þungur fyrir stærð vélarinnar, en talið Ilklegt að óhætt sé að keyra vélina til framleiðslu allt að 150 kw. Hvort vél þessi kemur og þá hvenær, veit ég ekki. Stjórn Myndlistarfélags Akur- eyrar hefur afhent bæjarstjórn Akureyrar fundargerðabók fé- lagsins til varðveizlu með þeim orðum, að vonandi geti sú bók orðið síðar einhverjum áhugasöm- um mönnum og konum að gagni verði geró tilraun til þess að endurvekja eða stofna samskonar félag og Myndlistarfélag Akur- eyrar var. Leyfi ég mér i stuttu máli að rekja aðdragandann og orsakir fyrir þvi hversvegna félagið hættir störfum. Myndlistarfélag Akureyrar var alltaf fámennt félag, oft voru fundir boðaóir, en fáir mættu, margir kallaðir til starfa en fáar hendur unnu þau verk, sem vinna varð. (Svipaðar sögur geta án efa fleiri sagt í öðrum félagasamtök- um). En þrátt fyrir fáar vinnufús- ar heridur hefur félagið staðið að á annan tug sýninga og þykjast félagsmenn hafa skilað drjúgu skrefi I þá átt að gera Akureyri að betri bæ og skemmtilegri með því að bjóða upp á listsýningar, en þann þátt fannst félagsmönnum vanta í bæjarlífið. Á meðal stærri verkefna félagsins og kostnaðarmeiri voru sýningar á verkum Þorvalds Skúlasonar og Asgríms Jóns- sonar, ennfremur hafa félaginu borist fyrirspurnir frá þekktum listamönnum um sýningaraðstöðu hér í bæ. Starfsemi félagsins var orðin öllum kunn, og sýndu fjöl- miðlar félaginu míkinn áhuga, sem því miður fékkst ekki hjá yfirvöldum þessa bæjar. Jafnt sýningahaldi hafði félag- ið forgöngu um námskeið í sam- einingu við Námsflokka Akur- eyrar og síðan stofnun Mynd- listarskóla í Myndsmiðjunni, þar sem félagsmenn unnu mikið endurbótastarf við að koma hús- inu, sem var í niðurníðslu, í not- hæft ástand. Það starf. tókst að loknu þrotlausu starfi og erfiðu og virtist langþráður draumur vera að rætast, þar sem skólinn var og sú sýningaraðstaða, sem þar skapaðist. Hefur öll vinna, Eftir upplýsingum frá rafveit- unum sjálfum, mun lágmarksþörf í dag vera yfir 400 kw til að halda byggðarlaginu utan neyðarmarka, félags- og atvinnulega séð. En það sem hér á undan er nefnt og þá bundnar vonir við áður nefndar viðbætur, er í algeru hámarki, 300 kw.st. Nú er verið að bæta við notkun með þvi að leifa rafmagnshitun nokkurra nýbygginga og svo eru fiskvinnslufyrirtækin einnig stór- lega að bæta við vélvæðingu sina. Af öllu framan sögðu kemur berlega í ljós, að sennilega er Súg- sem félagsmenn lögðu þar fram, orðið aö litlu, þar sem Akureyrar- bær hefur keypt húsið fyrir Námsflokka Akureyrar og nýtt húsnæði starfsemi þeirra þó svo að Myndlistarskólinn hafi fengið þar inni. Ljóst er, að málverkasýningar verða ekki haldnar í húsinu þar sem veggir hafa verið rifnir niður til þess að húsnæðið megi betur aðlagast þeirri kennslu, sem Námsflokkar Akureyrar bjóða upp á. Þarna hefur siðasta vígi Myndlistarfélags Akureyrar fallið og verður annað ekki hlaðið i þess stað. Er þarna eini boðlegi sýningarsalurinn, sem til var á Akureyri, rifinn úr höndum félagsins án þess að annar komi í staðinn. Fyrir um það bil 25 árum var Akureyrarbæ gefið listaverk af þeim hjónum Barböru og Magnúsi A. Árnasyni, og átti það að verða fyrsti vísir að listasafni á Ég treysti þvi að Morgunblaðið bregði fljótt við og birti leiðrétt- ingar mínar varðandi minnismola um dr. Sigurð Nordal í Lesbók Morgunblaðsins 24. þ.m. En áður en ég vík að þeim vil ég þakka Gísla Sigurðssyni fyrir teikningu hans af Sigurði Nordal. 1 kafla, sem fjallar um upp- færslu M.R. á útilegumönnum Matthíasar Jochumssonar, er get- ið um bráðskemmtilega túlkun Helga Hjörvar á Grasa-Guddu. Rétt nafn leikarans er Helgi Haraldsson. Ég bið hlutaðeigend- ur velvirðingar á minnisglöpum mínum, ég gat ekki betur munað, en piltur þessi hefði gengið undir nafninu Helgi Hjörvar á skólaár- um sinum, og hefði þá ekki verið einsdæmi, að unglingar séu kenndir til ættarnafns, ef móðir ber þaó. Ég get þess svona í leið- inni, að ég hitti Helga Hjörvar andafjörður verst settur þorpa á Vestfjörðum, því öryggisleysið varðandi not af samveitu Vest- fjarða er svo uggvænlegt. Byggðarlaginu er því lífsspurs- mál að hafa varaaflstöð, sem ber fullt álag, ekki með löngu úr sér gengnum vélum, sem geta stoppað hvenær sem er, fyrir fullt og allt, heldur þar sem traust- vekjandi öryggi er fyrir hendi. Vinnslutæki staðarins hafa framleitt fyrir um 400 milljónir undanfarin ár, og framleiðslan fer vaxandi með tilkomu stærri og fullkomnari skipa og það er ómetanlegt tjón, sem slík fram- leiðslufyrirtæki verða fyrir, ef Akureyri. Sá draumur hefur ekki rætst. Þess má líka geta, að árið 1948 höfðu akureyskir frístunda- málarar stofnað með sér félag; var þess getið i blöðum, að bæjar- búar mættu verða hreyknir af því félagi því þá væri þess vonandi að vænta, að.áhugi á myndlist myndi glæðast og auka hin sorglegu fá- breyttu tækifæri, sem bæjarbúar hefðu til að kynnast listum. Enda- lok þess félags veit ég ekki. Myndlistarfélag Akureyrar gerði sitt til þess að glæða áhuga bæjarbúa á myndlist, en því miður varð aðsókn að sýningum dræm og fjáröflunarleiðir, sem félagið reyndi, t.d. með því að gefa áhugafólki um myndlist kost á að gerast styrktarfélagar, mis- tókst nær gjörsamlega. Virðist hér gæta f vaxandi mæli þreytu í andlegum efnum og virðist hún aukast með hinni efnalegu velsæld, hvernig svo sem á því stendur. Hér hefur (okkar allra) í leikslok, og hafði hann haft hina mestu skemmtun af því, hvernig nafni hans skilaði hlutverki sinu. Það er engu likara en prent- viliupúkinn hafi verið tritilóður, þegar gengið var frá siðustu Les- bók, þar rekur hver prentvillan aðra frá upphafi til enda. T.d. stendur á einum stað: Kláus i Flaustri, skilst væntanlega hvaða orð eiga að standa þarna. Ég vik nú að þeim villum, sem við hraðan yfirlestur blöstu við mér i minni grein: Númer kafl- ana til glöggvunar: I. „Fálkinn var mér tákn, er vakti mér marg- víslegar hugsanir.“ Vantar orð í setninguna. II. ,,Þar“ ekki það. „Eitt af smáblómunum", ekki smáglómum. Vantar kommu á eft- ir orðinu „óburðugar". „Aðstæðum“, ekki aðstæður. „Féllu“ ekki félu. IV. „Nem tíðar truflanireru áraforku og vinnslustöðvanir-af þeim sökum. Það er ekki aðeins það, að í fullri vinnslu kostar klukkustundin, bara í launum, um kr. 100.000.00, heldur eru hráefnisbirgðir í hættu og nýtingartjön hráefna óbætanlegt. Skaði á vélum og tækjum er smávægilegur i þessum samanburði, þó , okkur finnist það kannski nóg. Næst þegar fjallað verður um rafmagnsmál Vestfjarða í sjón- varpinu, er vel þess vert að staldra við og gefa raunhæfan gaum að ástandinu. Suðureyri 20. nóvember 1974. Páll J. Þórðarson, verið lögð rækt við tónlist og leik- list um árabil og skáldskapur hefur átt hér höfuðból, en mynd- list ávallt átt erfitt uppdráttar og virðist allt benda til þess, að svo verði enn. Án riflegra styrkja og aðstöðu til sýningahalds getur Myndlistar- félagið ekki starfað i fyrri mynd, og vafasamt hvort grundvöllur sé til að reyna það enn frekar. Undirritaður veit, að það hefði staðið öðrum nær að rita þessar línur þar sem margir hafa lagt fram meiri vinnu en hann, innan Myndlistarfélagsins. Mér hefur verið þetta bréf óljúft verkefni, og ég hefði að sjálfsögðu kosið að til þess hefði ekki þurft að koma. En að lokum er þeim hér með þakkað, sem lögðu félaginu lið í erfiðu tafli, sem fór ekki í bið, heldur varð það mát, ef til vill heimaskitsmát en um það má vafalaust deila. staðar“ ekki nema st. „Dreypti nettlega á koniakinu" ekki netti- lega. V. „Landsteinana," stafa- brengl í orðinu. VI. „Samkvæmt" ekki amkvænr.t. „Menningarlífi“ ekki minningarlífi. VII. „Félags- lífinu“ ekki félagalífinu. „Vegleg leikskrá var gefin út og átti Einar Már ritgerð í henni.“ Setningar- lokin vantar. „Konung“ ekki kongung. Gleymst hefur mér að leiðrétta eftirfarandi í kafla IV. „ .. . breyta örum atburðum“ ekki öðrum. Ég býst við að sumum lesendum sjáist yfir meinlitlar prentvillur, en aðrir lesi i málið, en vöntun orða eða brenglun getur verið ruglings, auk þess sem prent- villur eru með fádæmum hvum- leiðar. Með fyrirfram þökk fyrir birt- inguna og ósk um að betur takist til með prófarkalestur framvegis. Þórunn Elfa Magnúsdóttir. Myndlistarfélag Akureyrar lagt niður Valgarður Stefánsson. Helgi Hjörvar og prentvillupiíkinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.