Morgunblaðið - 29.11.1974, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.11.1974, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. NÖVEMBER 1974 21 UTVARP SUNNUD4GUR 1. desember 1974 18.00 Stundin okkar 1 þessum þætti fer Tóti til læknis, söngfuglarnir eru komnir í jólaskap og syngja af hjartans lyst, og Bjartur og Búi hjálpa álfkonunni í lindinni að komast heim til sfn. Einnig er litast um f stofu Jóns Siguróssonar f Þjóðminjasafninu, og síðan sjáum við þýskt ævintýri, sem heitir „Gjafir dverg- anna“. Að lokum verður sýnt, hvernig hægt er að búa til jólasveina til skrauts og skemmtunar. Umsjónar- menn Sigrfður Margrét Guð- mundsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. Stjórn upptöku Kristfn Pálsdóttir. 18.55 Skák Stutt, bandarfsk kvikmynd. Þýðandi og þulur Jón Thor llaraldsson. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.35 Það eru komnir gestir Umsjónarmaður Vigdís Finnbogadóttir. Gestir kvöldsins eru Anna Björns- dóttir, ljósmyndafyrirsæta, Magnús Kjartansson, tónlist- armaður, og hjónin Svava og Ludvig Storr. 21.15 Þórbergur Þórðarson Kvikmynd eftir Ósvald Knudsen um meistara Þór- berg og störf hans. Þórberg- ur var um sjötugt þegar myndin var gerð. Aður á dagskrá í ársbyrjun 1968. 21.40 Húsverkin Gamansamt sjónvarpsleikrit eftir Busk Rut Jonsson. Aðal- hlutverk Lis Nilheim, Börje Ahlstedt, Birgitta Valberg og Lars Lennartsson. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Leik- ritið fjallar um stöðu kon- unnar í þjóðfélaginu og lýsir fyrstu vikunum í sambúð ungra hjóna, sem ba'ði eru hlynnt jafnrétti kynjanna — á sinn hátt. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.25 Aðkvöldidags Séra Þorsteinn Björnsson flytur hugvekju. 22.35 Dagskrárlok VHMUD4GUR 2. desember 1974 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.40 Onedin skipafélagið Bresk framhaldsmynd. 9. þáttur. Ef skip mitt kemur að landi. Þýðandi Oskar Ingi- marsson. Efni 8. þáttar: Þegar James kemur heim til konu sinnar eftir Ameríku- ferðina, hittir hann þar fyrir fornvin hennar, Michael Ad- ams, sem kominn er í óvænta heimsókn eftir fjögurra ára vist f útlöndum. James fyllist afbrýðisemi, en reynir þó að láta á engu bera. Þegar Ifður að næstu sjóferð, falast Ad- ams eftir skipsrúmi, og brátt kemur í ljós, að hann er ekki eins vanur sjómennsku og hann vill vera láta. Anne, sem er þreytt á einverunni heima, kemur einnig með í ferðina. A leiðinni kemur í Ijós, að Adams hefur fyrir fjórum árum verið sakaður um, að hafa orðið yfirmanni sfnum að bana f fyrstu sjó- ferð sinni. Hann er að vfsu saklaus, en hefur þó verið f felum alla tfð sfðan. Hinn raunverulegi banamaður stýrimannsins er einnig á skipinu. Honum og Adams lendir saman, og í átökunum hendir Adams honum fyrir borð. James er í fyrstu f vafa um, hvernig við skuli bregð- ast, en ákveður loks að láta sem þetta hafi verið slys. 21.35 Iþróttir Myndir og fréttir frá íþrótta- viðburðum helgarinnar. Um- sjónarmaður Ómar Ragnars- son. 22.10 Allahogolfan Fræðslumynd um Saudi Ara- bfu og orsakir þess, að lands- menn hafa stórminnkað olfu- framleiðslu sfna. Þýðandi og þulur Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 22.50 Dagskrárlok ÞRIÐJUDKGUR 3. desember 1974 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.40 Hjónaefnin Itölsk framhaldsmynd, byggð á sögu eftir Alessandro Manzoni. 7. þáttur. Þýðandi Jónatan Þórmunds- son. Efni 6. þáttar: Eftir að hinn nafnlausi tignarmaður hefur leyst Lúcfu úr haldi, felur hann skraddarakonu f þorpinu að gæta hennar. Þar ber fund- um þeirra Agnesar saman að nýju, og Lúcfa skýrir móður sinni frá heiti sfnu um ævi- langt einlffi. Agnesi þykir þetta mjög miður, en fær engu um þokað. Kardfnálinn fréttir um hlutdeild don Abbondfós f málinu og veitir honum þungar átölur fyrir hugleysið og Iftilmótlega framkomu við hjónaefnin. Lúcfa fær sfðan athvarf á heimili rfkra hjóna f Mflanó, og þar reynir hún að gleyma Renzó, sem nú hefur frétt, hversu málum er háttar, og neitar að sætta sig við slfk málalok. Skömmu síðar verð- ur mikil hungursneyð f hér- aðinu, og f kjölfar hennar fylgir styrjöld. Herskarar úr norðri fara með ránum og ofbeldi um byggðirnar, og Agnes, Perpetúa og don Abbondfó flýja þorpið ásamt öðrum og leita athvarfs f óvinnandi kastala hins nafnlausa. Þar dvelja þau f góðu yfirlæti, uns hættan er liðin hjá. 18.20 Hljómplatan Finnsk fræðslumynd. Annar þáttur af þremur. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision — Finnska sjón- varpið) 18.40 Fflahirðirinn Bresk framhaldsmynd. STÓRHVELIÐ Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dðttir. - 19.05 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar Þýzka sakamálamyndin um Lögregluforingjann verður f sfðasta sinn á skjánum föstudaginn 6. desember. Og hér sjáum við úr þeim þætti eiginkonu lögregluforingjans (Rosemarie Fendel) á tali við mann að nafni Leppich (Gert Gúnter Hoffmann), ruddalegan glæpamann. 21.35 Indíánar eru Ifka fólk Fyrsti þáttur af þremur f fræðslumyndaflokki um indfána f Suður-Amerfku, Iffskjör þeirra og félagsleg vandamál. Þýðandi og þulur Óskar Ingi- marsson. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 22.20 Heimshorn Fréttaskýringaþáttur. Umsjónarmaður Sonja Diego. 22.50 Dagskrárlok. MIÐMIKUDNGUR 4. desember 1974 18.00 BjörninnJógi Bandarfsk teiknim.vnd. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 20.40 Landsbyggðin Flokkur umræðuþátta um málefni einstakra lands- hluta. 2. þáttur. NORÐURLAND Umræðunum stýrir Ólafur Ragnarsson, fréttamaður. Þátttakendur, auk hans, eru Brynjólfur Sveinbergsson, oddviti á Hvammstanga og formaður Fjórðungssam- bands norðlendinga, Askell Einarsson, framkvæmda- stjóri sambandsins, Bjarni Einarsson, bæjarstjóri á Akure.vri, og Heimir Ingimarsson, sveitarstjóri, Raufarhöfn. 21.35 Laus og liðugur (Suddenly Single) Bandarfsk sjónvarpskvik- mynd frá árinu 1970. Þýðandi Jón O. Edwald. Aðalhlutverk Hal Holbrook, Suddenly Single heitir bandarfsk kvikmynd frá Worldvision, sem sjónvarpið sýnir á miðvikudagskvöld. Hér er Hal Bolbrook í hlutverki nýskilda eiginmannsins, se.m sækir huggun f arma Margotar Kidder. Barbara Rush, Margot Kidder og Harvey Korman. Myndin greinir frá manni á fertugsaldri, sem hefur lifað kyrrlátu lffi með konu sinni um alllangt skeið. Hjónabandið er þó ekki til fyrirmyndar, og þau koma sér saman um að skilja. Kon- an giftist strax aftur, en hann stendur einn eftir, óráðinn f, hvernig bregðast skuli við nýendurheimtu frelsi. 22.50 Dagskrárlok. FOSTUDKGUR 6. desember 1974 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.40 Eldfuglaeyjarnar Fræðslumyndaflokkur um dýralff og náttúrufar á Trini- dad og fleiri eyjum f Vestur- Indfum. 3. þáttur af 6: KÓLIBRl- FUGLAR Þýðandi og þulur Gfsli Sigur- karlsson. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 21.10 Lögregluforinginn Þýskur sakamálamynda- flokkur. KULA ætluð keller Þýðandi Auður Gestsdóttir. 22.05 Kastljós Fréttaskýringaþáttur. Umsjónarmaður Eiður Guðnason. Dagskrárlok um kl. 23.00 L4UG4RQ4GUR 7. desember 1974 16.30 Jóga til heilsubótar Bandarísk mynd með leið- beiningum f jógaæf ingum. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 16.55 lþróttir Knattspyrnukennsla. Þýðandi og þulur Ellert B. Schram. 17.05 Enska knattspyrnan 17.55 Blandað fþróttaefni Meðal annars mynd frá fim- leikamóti í Laugardalshöll. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 19.15 Þingvikan Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmenn Björn Teitsson og Björn Þorsteins- son. 19.45 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.30 Læknir á lausum kili Bresk gamanmynd. UPTON SKIPTIR UM SKOÐ- UN Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 20.55 Vaka Dagskrá um bókmenntir og listir á Ifðandi stund. Umsjónarmaður Gylfi Gfsla- son. 21.35 JulieAndrews Breskur skemmtiþáttur, þar sem Julie Andrews og fleiri taka lagið og flytja ýmis gamanmál. Þýðandi Heba Júlfusdóttir. 22.25 Hvflfk eiginkona (My Favorite Wife) Bandarfsk bfómynd frá árinu 1940. Aðalhlutverk Cary Grant og Irene Dunne. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Aðalpersóna myndarinnar er ekkill nokkur, sem misst hef- ur konu sfna í sjóslysi f.vrir mörgum árum, en ætlar nú að ganga f hjónaband f annað sinn. En daginn eftir brúðkaupið birtist gestur, sem veldur mikilli ringulreið. 23.50 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.