Morgunblaðið - 29.11.1974, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 29.11.1974, Blaðsíða 27
að stjórn Rifshafnar, sem ráð- herra hefði skipað til þessa, yrði þann veg skipuð, að Alþingi kysi 3 menn en hreppsnefnd Neshrepps utanEnnis (Hellissandur) 2. ■ Viltu hafa áhrif á afgreiðslu þeirra? W Sendu þá íslenskan minjagrip þeim manni sem I við borðið situr. Grip sem fer vel á borði hans. ■LGrip sem minnir á þig og þitt land. Sendu honum litla öskubakkann í póstkortinu. Hann fæst I næstu gjafavörubúð. 1.0.0.F. 12 ■= 1551 1298'/2 9.0. I.O.O.F. 1 = 15611298’/! heimsókn st. nr. 9. Stúkan Frón nr. 227 heldur fund i Templarahöllinni við Eiríksgötu í kvöld 29. þ.m. og hefst kl. 8.30. Kaffi eftir fund. Æ.T. Hjálpræðisherinn í dag föstudag kl. 20.30 hátið heimilasambandsins veitingar, happdrætti, upplestur af Hugrúnu skáldkonu. Óskar Jónsson og frú stjórna og tala. Allir velkomnir. Kvenfélag Breiðholts Jólabasar í anddyri Breiðholts- skóla sunnudaginn 1. desember kl. 3 e.h. Heimabakaðar kökur, ódýrar jólagjafir, lukkupokar. Basarnefnd. Kvenfélag Laugarnes- sóknar Jólafundur verður haldinn mánu- daginn 2. desember kl. 8.30 í fundarsal kirkjunnar. Jólapakkar, happadrætti og margt fleira verður til skemmtunar. Stjórnin. NYKOMIÐ Frá Guðspekifélaginu. Hið óþekkta nefnist erindi, sem Einar Aðalsteinsson flytur i Guðspekifélagshúsinu, Ingólfs- stræti 22, í kvöld föstudaginn 2 9. nóv. kl. 9. Öllum heimill aðgangur. Teg. S. Litur: Svart leður Verð kr. 4885. Teg. 9961. Litur: Grænt eða blátt leður Verð kr. 4765. Teg.9902, litur: Svart leður Verð kr. 4765,- I.O.G.T. Basar og kaffisala verður i Templarahöllinni, Eiríks- götu 5, sunnudaginn 1. desember kl. 2 s.d. Kökum og munum veitt móttaka sama dag kl. 1 0—1 2 f.h. Basarnefndin. Félag Snæfellinga og Hnappdæla Munið spilakvöldið i Domus Medica 30. þ.m. kl. 20.30. Teg. 33620 Litur: Rautt. Verð kr. 37 55 Teg. 34270. Litur: Brúnt. Verð kr. 3885 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. NOVEMBER 1974 27 Landshöfnin í Rifi: Ráðherra og flokks- formaður í hár saman Benedikt Gröndal (A) talaði i gær fyrir frumvarpi um nýja skipan á stjórn landshafnar i Rifi — í neðri deild Alþingis. Þing- maðurinn sagði, að landshafnir væru þrjár, en stjórnir þeirra kjörnar sín með hverjum hætti. Eina skipaði ráðherra, aðra kysi Alþingi og hin þriðja væri kosin bæói af Alþingi og viðkomandi sveitarstjórn. Hann legði nú til, Halldór E. Sigurðsson (F) sagði þennan frumvarpsflutning lið í nýjum umsvifum formanns Al- þýðuflokksins. Hann hefði sagt í sjónvarpsviðtali, að „jafnvel" konur myndu nú liðtækar í forystu flokks síns og að fóstur- eyðingar væru nýtt baráttumál hans. Þá hefði hann beitt sér fyrir að sérstök „hugsjónanefnd" yrði sett á fót i flokknum, væntanlega til að finna þær, sem týnzt hefðu. Þessi tillaga miðaði að þvi, að Alþingi kysi þrjá menn í stjórn Rifshafnar, sem miðað við styrk- leikahlutföll á þingi þýddi, að stjórriarflokkarnir einir kæmu þar mönnum að, og að hrepps- nefnd kysi tvo, sem þýddi það sama þar. Þetta væri Ijótur leikur gagnvart flokksbróður hans, Pétri Péturssyni, sem nú ætti sæti i stjórn Rifshafnar, og sem tryggt hefði kjör Benedikts, meðan hann skipaði 2. sæti á flokksframboði næst á eftir Benedikt, sem ekki hefði náð kjördæmakosningu, eftir að Pétur vék af listanum. Að sinu mati væri eðlilegra að flytja frumvarp til laga, er samræmdi stjórnarkjör allra landshafnanna. Því væri ekki að heilsa með þessu frumvarpi. Spjótum virtist beint að Pétri einum. Benedikt Gröndal (A) sagðist óviljandi hafa komið við kviku á ráðherranum. Honum væri ber- sýnilega mikið i mun að fá einn að skipa hafnarstjórnina. Hann flytti þetta frumvarp að beiðni flokksbræðra sinna i Neshreppi. Hann skoraði á ráðherra að láta málefni ráða afstöðu sinni — en sleppa vangaveltum um flokks- mál Alþýðuflokksins. Halldór E. Sigurðsson sagði, að frumvarp Benedikts mótaði enga samræmingarstefnu í þessum málum. Ösamræmið trónaði eftir sem áður milli landshafna. Eðli- legast hefði verið að flytja frum- varp, er tryggði það, að sami háttur yrði á kjöri stjórna lands- hafnanna allra. Það væri svo mál út af fyrir sig, ef flokksbræður Benedikts heima í héraði hefðu beðið hann að tryggja það, að enginn Alþýðuflokksmaóur sæti í hafnarstjórninni. Félagskonur í verka- kvennafélaginu Framsókn basarinn verður 7. desember. Tek- ið á móti gjöfum til basarsins á skrifstofunni. Þvi fyrr þvi betra sem þið getið komið með framlag ykkar. Gerum allt til að basarinn verði glæsilegur. Stjórnin. PÓSTSEIMDUM Skóverzlun Þórðar Péturssonar Kirkjustræti 8, við Austurvöll — Sími 14181

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.