Morgunblaðið - 29.11.1974, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 29.11.1974, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1974 29 Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, skiparéttar Reykjavíkur og ýmissa lögmanna fer fram opinbert uppboð á bifreiðum og öðru lausafé að Sólvallagötu 79, og hefst laugardag 30. nóvember 1974 kl. 13.30 með sölu á bifreiðum. Seldar verða ótollaðar bifreiðar og 2 tengivagnar (innflutt notað), Ford Falcon '69, Ford Escort '74 (skemmd), Taunus '69, Saab (96) '69, V.W. ’64, Ford Mustang '69, Ford Trancit sendibifr. '71, Man vörubifreið 626 FIK., 2 Volvo vörubifr. '62 og 65—'68, þá verður seld bifr. 0-89. Að bifreiðauppboðinu loknu verður selt: kæliborð, afgr.borð, frysti- kista, búðarkassi, búðarvigt, ísskápur, hakkavél, innpökkunaráhald, áleggshnifur, kjötsög, hillur, umbúðarpappír, grindur, verkfæri, mikið af allskonar matvöru, ca. 3—400 pör kvenstígvél, kventöskur, reikni- vélar, ritvélar, sjónvarp, segulbandstæki, stereosett og margt fleira. Ávísanir ekki teknar gildar nema með samþykki uppboðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Sinfónían í Hlégarði TONLISTARFÉLAGIÐ í Mos- fellssveit efnir til tónleika í Hlé- garði laugardaginn 30. nóv. n.k. kl. 15:00. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur undir stjórn Páls P. Páls- sonar. Einleikari verður Gísli Magnússon en hann leikur píanó- konsert eftir A. Katsjaturian. — 1 x 2 15. leikvika — leikir 23. nóv. 1974. Úrslitaröð: 1 20-1 1 x-0 1 2-xx 1 1. VINNINGUR: 9 réttir — kr. 226.000.00 7981 + 35051 2. VI.NNINGUR: 8 réttir — kr. 2.900.00 679 4506 7981 + 11961 35742 36880 37810 842 5088 9002 12170 35841 36962 + 37814 + 865+ 5344 9318 12717 35843 37022 37814 + 1130 5403 9332 35236 35881 37115 37814 + 1705 6213 9916 35317+ 36120 371 15 37814 + 2147 7050 10627 35318 + 36158 37123 37820 + 2179 7273 10659+ 35515+ 36377 + 37124 38246 2628 7768 10944 35628 + 36801 + 37326 38288 3452 7920 11522 35706 36842 37499 38502 4394 F53130 38746 38720 38689 38590 F 10 vikna seðill + nafnlaus Kærufrestur er til 16. des. kl. 1 2 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinn- ingsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 1 5. leikviku verða póstlagðir eftir 1 7. des. Flandhafar nafnlausra seðla verða að framvlsa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK r Arleg bókmenntakynning í Norræna húsinu laugardaginn 30. nóvember 1 974 kl. 1 6:00 kynna danski og norski sendikennarinn nýjar danskar og norskar bókmenntir. Danski rithöfundirinn EBBE KLOVEDAL REICH kynnir eigin verk. Allir velkomnir. , _ Norræna husio NORRíNA HÖSIO POHJOLAN TAIO NORDENS HUS H.F ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRIMSSON REYKJAVÍK _ Ég vair aö kaupa Jólat)t't>Miiiia SUMIR JÓLASVEINAR DREKKA EGILS PILSNER............. OG ADRIR JÓLASVEINAR DREKKA EN ALLIR JOL ASVEINAR DREKKA EGILS MALTÖL... AUÐVITAÐ EGILS APPELSÍN.” #UöilEg jól \ meíi Sjiiis rtrpkkjum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.