Morgunblaðið - 08.12.1974, Side 15

Morgunblaðið - 08.12.1974, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. DESEMBER 1974 15 3Vlk dúndurgella... f stfl þeirra Andrews systra, en 1 jóðin góðlát- legt grfn á málfar unglínganna, og er hér til gamans birt eitt þeirra. Gabrfella er dúndurgella og ég elska hana ofsalega heitt ★ Utanskólasystur syngja um Gabrfelu dúndurgellu BÉLA BARTÓK við þýdd Ijóð Þorsleins Valdimarsson sértaka hrifningu áheyrenda. SPILVERK ÞJOÐANNA: (þrjú N): A undanförnum árum hefur Spil- verkið komið fram á flestum tónlistarkvöld- um M.H. við gifurlegar vinsældir og ekkí að ástæðulausu, þvf að bæði er fjölbreytni er varðar útsetningar og hljóðfæraskipun mik- il, og lög, sem öll eru samin af meðlimum hljómsveitarinnar, frumleg og smekkleg í alla staðL Aðaluppistaða Spilverksins eru þrír ungir menn, þeir Valgeir Guðjónsson, Egíll ólafsson og Bjólan, en við flutning verka sinna hafa þeir þó kallað til ýmsa aðstoðarmenn til að auka fjölbreytni f út- setningum, og að þessu 'sinni aðstoðuðu þau Sigrún Hjálmtýsdóttir og Gunnar Kvaran með söng og percussion. Utanskólasystur nefndi sig trfó eitt, skipað stúlkum að sjálfsögðu, sem fluttu meðal ann- ars nokkur lög og ljóð eftir Björn Jónasson. Lögin voru skemmtilega gamaldags og útsett þvf hún er svoyndislega últra frfð svo ofsalega mild og blfð brjálæðislega geðgóð æðum blóð og sæt og hýr og væn ogrjóð getnaðarlega barngóð. Gabrfella er dúndurgella osfv. ★ Egill Olafsson, aðalsöngvari Spilverks þjóðannna tekur létt sving með bassann. Það er ekki einleikið hvað hún er klár hvað hún á gott með að læra upp á hár sannkölluð undrastúlka. ★ Kor Menntaskólans við Hamrahlíð það skiptir engu máli hjá mér hvað hann pabbi hennar Gabrfellu er frámunalega rfkur. Gabrfella er dúndurgella osfv. Pétur Jónasson flutti nokkur gftarverk og á skilíð míkið lof fyrir leik sinn. Aðdáunar- vert var vald það sem hann hefur öðlast á hljóðfæri sfnu þegar tekið er tillit til þess að hann er aðeins fimmtán ára. Þarna er á ferðinni mjög efnilegur gftarleikari sem mikils má vænta af f framtfðinni. Karlakórinn Hálfbræður flutti hið góð- kunna lag Hraustir menn, og vakti sviðs- framkoma einsöngvarans Kristins Friðfinns- sonar, sem er forseti nemendafélags skólans, feiknalega hrifningu, enda skilaði hann þessu hlutverki sfnu með hinni mestu prýði. Gestur kvöldsins var þýskur gítarleikari og söngvari Werner Von Braun og nafni (ekki eldflaugasérfræðingur) sem flutti nokkur þýsk lög og ensk, en um hann er þvf miður það eitt að segja að hann er þokkalegur gftarleikari, en enginn söngvari og komust hvorki laglfna né texti til skila á viðunandi hátt. kæmi á Garðsböll væri sú, að þar væri svo mikið af „hjúkkum" og tilvonandi „hjúkkum". „Jú, sjáðu, þetta er markaður. Hingað kemur kássa af kvenfólki utan úr bæ I leit að kalli. Og sumum tekst það." Hvernig upplifir svo háskólanemi þessar samkomur? Slagsíðan var svo heppin að komast yfir bréf fré ung- um námsmanni. Þar talar hann að- eins um Garðsböll og við stóðumst ekki freistinguna að birta kafla úr þvt: „Fyrir nokkrum vikum var svo Garðsball, en þeim böllum erum við alltaf soldið barnalega stoltir af og viljum gjarnan mega trúa þvi, að þau eigi sér ekki hliðstæðu i heimi hér. Þetta fyrsta Garðsball var reyndar ekkert frábrugðið öllum hin- um: maður kom inn, hengdi af sér frakkann, sem 50% líkur voru fyrir, að maður sæi ekki framar, labbaði sór á barinn stóð i u.þ.b. þrjú korter þar, fékk við það tækifæri ofaná sig úr um 6—8 glösum, ýmist niður um hálsmálið. eða þá niður um axlir og niður i jakkavasana, komst loksins að barborðinu, keypti sér glas, lagði af stað til baka gegnum þröngina, slapp úr þrönginni eftir þóf mikið, með tómt glasið, fór aftur i röðina, slapp með örlítið skárri árangur, kláraði það i einum sopa, leiddist þófið. fékk sér úr glösum áhuga- samra dansara. sem ekki hirtu um að passa sitt, kinkaði kolli á báða bóga, sló á fleiri og fleiri bök á fleiri og fleiri kunningjum, röflaði, bauð upp dömu, sem núna virtist alls ekki svo Ijót, kinkaði fleiri kollum, nú blind- fullur, danssalurinn troðfullur, loft og veggir rennblautir, þurr i kverk- unum, fékk sér enn eina sigarettu, kom ekki smóknum niður, byrjaði að rigna úr loftinu, fyrst dropar á stangli, fleiri dropar, skúrir en bjart á milli, allt hringsnýst. stöðugt rignir, hellidemba, ballið búið, ranglaði fram að dyrunum, endasteyptist, frakkalaus, með höfuðið á undan, niður allar tröppurnar, i götunni, engan bil að fá." Og i þann mund, sem höfuðþrautunum linnir næsta dag spyr hann, eins og svo margir aðrir: „Hvenær skyldi næsta Garðs- ball verða?" Því getur Slagsiðan því miður ekki svarað, þvi ýmsu mun ósvarað um framhald Garðsballa. Við hittum um daginn Pál Bergs- son, garðprófast og Garðsböll bárust I tal. Hann sagði, að sögusagnir um Garðsböllin væru stórum ýktar og ekki hefðu skrif Mánudagsblaðsins verið til fyrirmyndar á sinum tlma. „Það er eins og dyraverðirnir segja: á þessum skemmtunum er margt fólk í flestum tilfellum drukkið, en enginn gerir neitt af sér." h. Jassað á Loftleiðum, f.v. Árni Scheving, Guðmundur Steingrímsson, Gunnar Ormslev, Viðar Alfreðsson og Karl Möller. (Ljósm. Mbl. Fr.H.) Lifnaryfirjassinum Aformað að halda jasskvöld mánaðarlega í vetur Hagur jassunnenda hefur nú vænk- ast mjög að undanförnu og hefur hver viðburðurinn rekið annan i jasstón- listarlifi borgarinnar. Stofnun stór- hljómsveitar FIH var jassáhugamönn- um mikið fagnaðarefni enda stendur hljómsveitin fyllilega fyrir sínu og hefur hvarvetna fengið ágætar undir- tektir. Þá hefur nýlega verið sett á laggirnar Dixieland-hljómsveit, sem einnig hefur hlotið ágætar viðtökur í þessari viku kom svo mikill fjörkippur í jassinn með þremur jasskvöldum í röð. Á mánudagskvöldið sl. efndi Jass- klúbbur Reykjavíkur til jasskvölds að Hótel Loftleiðum og komu þar fram fimm þekktir jassistar, þeir Guð- mundur Steingrímsson, Viðar Alfreðs- son, Árni Scheving, Gunnar Ormslev og Karl Möller. Stóðu þeir félagar sig með miklum ágætum en sérstaka athygli SLAGSlÐUNNAR vakti þó frá- bær trompetleikur Viðars Alfreðssonar. SLAGSfÐAN náði stuttu tali af Guð- mundi Steingrímssyni og sagði hann, að þetta kvöld væri hið fyrsta af reglu- legum jasskvöldum, sem fyrirhuguð væru mánaðarlega í vetur. Þóttu SLAGSÍÐUNNI þetta góð tiðindi, því að regluleg jasskvöld er þáttur, sem lengi hefur vantað í fábreytt skemmt- analif borgarinnar. Margir höfðu búist við því, að eitthvað yrði „djammað" (þ.e. með þátttöku viðstaddra jassleik- ara — dregið af jam session) þarna um kvöldið en svo varð ekki Sagði Guð- mundur, að ákveðið hefði verið að hafa fast form á þessu fyrsta kvöldi en að sjálfsögðu yrði stefnt að „jam session" og sem mestri fjölbreytni á þeirn jass- kvöldum, sem fyrirhuguð eru í vetur. Fremur var fámennt á Loftleiðum þetta kvöld enda var skemmtunin illa aug- lýst. Má og vera, að kvöldskemmtun bandarísku hljómsveitarinnar KINGS OF JAZZ i Sigtúni á þriðjudags- og miðvikudagskvöld hafi eitthvað dregið úr aðsókn. Auk Bandaríkjamannanna komu þar fram fimmmenningarnir frá þvi á mánudagskvöldið og rikti góð stemmning bæði kvöldin. Ef hægt er að tala um vakningu i jassinum i þessu sambandi má segja, að vel sé af stað farið. Áformað er að Dixielandhljóm- sveitin leiki í Naustinu og á Hótel Borg af og til i vetur Og ef vel er að málum »staðið ætti að takast að gera jasskvöld- in að föstum lið i skemmtanalífinu. Er það ósk SLAGSÍÐUNNAR að svo megi verða. XP.A«XWAK ollt í hausnum. I var nefnilega byrjuð að pára niður eftir gáfumanninum, en feitur, durgslegur viðskiptafræðinemi hélt, að Ijóð væri í fæðingu. Hann hafði trú á þvi, að höggið myndi flýta fæðingunni. „Nú, af hverju þetta fyllirí er sérstakara en önnur fylliri," slefar hann út úr sér. En skýringuna fáum við ekki. Það var ekki fyrr en við hittum félagsfræðinema, sem segist hafa „stúderað" þetta töluvert að við fá- um skýringu. Hann ætli nefnilega að skrifa lokaprófsritgerð um Garðsböll. Meinið var bara að hann notaði svo mörg skrýtin orð, að við skildum hann ekki. Hefði hann vitað, að hann væri að tala við „helvítis Moggann" þá hefðum við sennilega fengið yfir okkur jafnóskiljanlega ræðu um skoðanakúgun o.fl. En við sluppum i þetta sinn. Já, vel á minnzt. Við fengum reyndareina skiljanlega skýringu, en við seljum hana ekki dýrara en við keyptum hana. Einn, sem við hittum, sagði, að ástæðan til þess, að hann Hin nýstofnaða Dixieland-hljómsveit mun skemmta á Borginni og í Naustinu á næstunni. KINGS OF JAZZ f Sigtúni sl. þriðjudagskvöld.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.