Morgunblaðið - 28.12.1974, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 28.12.1974, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. DESEMBER, 1974 OMCBOK 1 dag er laugardagurinn 28. desember, 362. dagur ársins 1974. Barnadagur. 10. vika vetrar hefst. Ardegisflóð f Reykjavfk er kl. 05.35, sólarlag kl. 17.55. Sólarupprás f Reykjavfk er kl. 11.22, sólarlag kl. 15.36. Á Akureyri er sólarupprás kl. 11.37, sólarlag kl. 14.51. (Heimild: lslandsalmanakið). Mfnir sauðir heyra raust mfna, og ég þekki þá og þeir fylgja mér, og ég gef þeim eilfft Iff, og þeir skulu aldrei að eilffu glatast, og enginn skal slfta þá úr hendi minni. (Jóhannesarguðspj. 10.27—28). | BRIDC3E ~~| Hér fer á eftir spil frá leik milli Noregs og Israels í Evrópumóti fyrir nokkrum árum. Norður. S. A. H. K-8-5-2 T. Á-D-10-6-3 L. A-G-9 ÁRIMAÐ HEILLA 75 ára er f dag, 28. desember, Guðmundur J. Helgason, Hátúni 33, Reykjavik. Magnús A. Árnason listmálari er áttræður í dag, laugardaginn 28. desember. Honum verður ánægja að taka á móti vinum sín- um í vinnustofunni við Kársnes- braut milli kl. 15 og 19. Nú, þegar tveir þriðju hlutar jarðarbúa liða næringarskort og hungur, hefur komið fram sú afmælisósk Magnúsar, að hann kysi miklu heldur, að þeir sem hefðu í hyggju að færa honum blóm eða gjafir, legðu andvirði þeirra inn á gíróreikning nr. 20.000. Eins og flestir vita, var stofnaður sjóður með þessu númeri til hjálpar bágstöddum, einkum í Bangladesh. „Þjóð mln, hefur einnig soltið og búið við skort, en er nú orðin aflögufær, enda hafa börn okkar aldrei haft það eins gott. Ég gæti því trúað, að flestir landar minir, sem munu eiga stórafmæli á árinu 1975, muni líta á málið á sama hátt,“ segir Magnús. 19. október gaf séra Þorsteinn Björnsson saman I hjónaband Aðalheiði Jónsdóttur og Einar Baldvinsson. Heimili þeirra verð- ur að Miðvangi 6, Hafnarfirði. (Ljósmyndast. Þóris). 19. október gaf séra Sæmundur Vigfússon saman í hjónaband í Landakotskirkju Svövu Benediktsdóttur og Ragnoli Walter. Heimili þeirra verður í Sviss. (Ljósmyndast. Þóris). Lárétt: 1. fugl, 6. saurga, 8. sér- hljóðar, 10. 2 eins 11. vöntun 12. tónn, 13. belju 14. rösk, 16. sorg- ina. Lóðrétt: 2. á fæti, 3. dýrið, 4. slá, 5. lokaður 7. ölduna, 9. keyri, 10. fyrir utan. 14. hvað, 15. forfaðir. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1. askar, 6. nár, 8. stakkur, 11. kar, 12. ana, 13. IR, 15. ám, 16. ota, 18. armingi. Lóðrétt: 2. snar, 3. kák, 4. arka, 5. óskina, 7. gramsi, 9. tár. 10. una, 14. ati, 16. óm, 17. án. á' ;v,V ÍL 1 |;0; '1 I GENGISSKRÁNING Nr. 235 - 27. descmbcr 1974. SkráC írá F3ini cc Kl. 13.00 Kaup Sala 19/12 1974 I Bandaríkjadollar 118,00 1 18, 40 27/12 - i Sterlingspund 275, 65 276,85 * 19/12 1 Kanadadollar 119,25 119, 75 27/12 - 100 Danskar krónur 2057, 60 2066,30 * - - 100 Norskar krónur 2242,20 2251,70 * - - 100 Sænskar krónur 2864,65 2876, 75 * - - 100 Finnsk mörk 3301,15 3315, 15 ♦ - - 100 Franskir frankar 2647,60 2658,80 * - - 100 Belg. frankar 321,75 323,15 * - - 100 Svissn. frankar 4680,60 4700,40 * - - 100 Gyllini 4670, 35 4690,15 * - - 100 V. -Þýzk mörk 4852,90 4873, 50 ♦ - - 100 Lírur 18, 06 18, 13 * - - 100 Austurr. Sch. 681,20 684,10 * - _ 100 Escudos 478,50 480, 50 * _ - 100 Pe6etar 210,45 211,35 * - - 100 Yen 39. 19 39. 36 * 2/9 - 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99, 86 100,14 19/12 - 1 Reikningsdollar- 118,00 Vöruskiptalönd * Breyting frá síöustu skraningu. 118,40 Lionsklúbburinn Týr hefur frá upphafi sýnt skóla f jölfatlaðra barna mikinn áhuga og fært honum nytsamar og góðar gjafir. — Þriðjudag- inn 17. des. fengu börnin f Kjarvalshúsinu óvænta heimsókn. Þar var kominn einn félagi klúbbsins, Grétar Franklínsson, í fylgd með jólasveini og færði öllum börnunum gjafir frá Lionsklúbbnum Tý. — Gestirnir brugðu á leik með börnunum og gleðin var óblandin yfir gjöfunum og hinni góðu heimsókn. — Myndin er frá afhendingu gjafanna. Ljósm. Mbl.: EBB. Dregið í Síma- happdrætti „DREGIÐ var í Símahappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra 23. desember og hlutu eftirfarandi númer vinninga, sem er Mini Austin bíll: Svæðisnúmer: 91-33880 91-36734 91-53418 91-53428 94-03075“ (Birt án ábyrgðar). GuÖ þarfnast þinna handaf GÍRÓ 20.000 HJÁLPARSTOFSIS f KIRKJLiSSAR [ Vestur. S. K-D-8-5-2 H. 10-7-6 T. G. L. 10-8-6-2. Austur. S. G-7-6-4-3 H. A-D-G T. 4 L. K-D-7-4. Suður S. 10-9 H. 9-4-3 T. K-9-8-7-5-2 L. 5-3 Við annað borðið sátu spilar-, arnir frá Israel N—S og þar gengu sagnir þannig: N — A — ■ S — lt D 31 4g P 51 5 t D Allir pass Austur lét út laufa kóng og það varð til þess, að sagnhafi varð aðeins einn niður, þvl síðar I spil- inu svínaði hann laufa 9 og þannig varð laufa gosi góður og var þá hægt að losna við hjarta I borði. Norska sveitin fékk 100 fyrir. Við hitt borðið sátu spilararnir frá Israel A—V og þar gengu sagnir þannig: N — A — S — V 11 1 s P 2 s 3 t 3 s 5 t P P D P 5 s D P P P Öskiljanlegt er að vestur skuli ekki treysta doblun félaga síns og segja heldur 5 spaða. — Suður lét út laufa 3, norður drap með ási og þetta varð til þess að spilið var aðeins 1 nióur og fékk norska sveitin 200 fyrir og græddi samtais 7 stig á spilinu. Minningarkort Bústaðasóknar Minningarkort Kven- félags Bústaðasóknar fást í Bókabúð Máls og menning- ar, Bókabúðinni Grímsbæ, Verzluninni Gyðu, Ásgarði og Verzluninni Austur- borg, Búðargerði Happdrætti MR HINN 20. desember sl. var dregið I Happdrætti 6. bekkjar Mennta- skólans I Reykjavík. Þessi númer hlutu vinning: Utanlandsferð með Ferðamið- stöðinni nr. 494. Flugfar til Færeyja með Flug- leiðum nr. 1610. Vöruúttekt I Karnabæ nr. 1471. Flugfar til Akureyrar nr. 604. Vöruúttekt hjá Hverfitónum nr. 957. Vöruúttekt hjá Bókabúö Æsk- unnar nr. 55. Vöruúttekt hjá Týli hf. nr. 1366. Vöruúttekt hjá Oculus nr. 1196. Vinninga má vitja á skrifstofu MR. (Birt án ábyrgðar). ÁRIMAO HEILLA t dag verða gefin saman I Lang- holtskirkju, Ásthildur Sigurðar- dóttir og Sigmundur Arthúrsson Bólstaðarhlíð 48. Listasafn Einars Jónssonar Listasafn Einars Jónssonar verður lokað 1 desember og janúarmánuði. V •V*' AJL Maður hefði nú þolað eitthvað sterkara eftir öll þessi ár.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.