Morgunblaðið - 10.01.1975, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.01.1975, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 1975 5 Yfirmenn á fiskiskipum: Atelja drátt á verð- lagningu sjávarafurða Þessa mynd tók Friðþjófur Helgason ljósmyndari Morgunblaðsins fyrir skömmu á Neskaupstað, en á svæðinu við höfnina þarna er búið að ákveða að reisa nýja fiskimjölsverksmiðju. FJÖLMENNUR fundur yfir- manna á fiskiskipum haidinn hinn 4. janúar samþykkti þar ályktun í 4 liðum, þar sem komið er inn á verðlagningu sjávar- afurða og þann drátt, sem orðið hefur þar á, en fiskverð átti að ákvarðast fyrir áramót. Yfir- mennirnir komu inn á fleiri atriði, m.a. er verða kjaramál þeirra, en áður hefur verið skýrt frá mótmælum fundarins vegna heimildar frá Alþingi um ieyfis- veitingu tii m.s. tsafoldar frá Hirtshals til veiða innan íslenzkr- ar fiskveiðilögsögu. Alyktun fundarins fer hér á eftir, en hún hefur verið afhent sjávarútvegs- ráðherra: „1. Fundurinn átelur harðlega þann drátt sem þegar er orðinn á allri verðlagningu sjávarafurða. 2. Fundurinn skorar eindregið á viðkomandi yfirvöld að draga Arleg samkoma Kvenfélags Háteigssóknar fyrir aldraða fólk- ið i sókninni verður á sunnudag- inn, 12. þ.m. í veitingasal Domus Medica við Egilsgötu og hefst kl. 3. Þannig byrjar kvenfélagið ekki lengur að verða við þeirri kröfu samtaka yfirmanna, að loðna og annar fiskur, sem veidd- ur er til bræðslu sé verðlagður eftir fitu- og þurrefnismagni hráefnisins. 3. Fundurinn vill ennfremur minna á mikilvægi loðnu- flutningasjóðs og telur eðlilegt að á móti því framlagi i sjóðnum, sem ákveðið er við verðlagningu, komi sérstakt framlag frá verk- smiðjum þeim sem flutt er til. 4. Fundurinn fordæmir þær að- gerðir stjórnvalda, sem lögfestar hafa verið, og fela í sér stórfellda röskun á samningsbundnum kjör- um sjómanna. Skorar fundurinn á stjórnvöld að taka nú þegar til endurskoðun- ar fyrri ákvarðanir um lausn vandamála útvegsins eftir öðrum leiðum en þeim að skerða hlut sjómanna." starfsemi sína á nýja árinu. En á fyrsta fundi sínum í haust ákvað félagið að gefa Háteigskirkju nýj- an, vandaðan skirnarfont. Verður hann úr steini eftir teikningu, sem arkitekt kirkjunnar, Halldór H. Jónsson, hefir gert. Er nú ver- ið að undirbúa framkvæmd þessa verks. Og fyrir jólin hugsaði kvenfélagið eins og áður til vist- manna úr Háteigssókn á Grund og Hrafnistu með þvl að senda þeim jólaglaðning og til Háteigskirkju með þvi að gefa og setja þar upp jólatré sem fyrr. Þannig endaði félagið liðna árið. Hér eru aðeins nefnd dæmi þess, hvað það er, sem félagið vinnur að og með hvaða hugarfari. En söfnunarfé sinu hefir það varið til Háteigs- kirkju og kirkjugripa hennar og til mannúðarmála. Samkoman á sunnudaginn hefst kl. 3. e.h. með kaffiveiting- um, sem félagskonur annast. Verður þar að venju áreiðanlega rausnarlega á borð borið og með myndarbrag. Vmislegt verður þar til skemmtunar. — Hafa á þessum samkomum tíðum komið fram kunnir listamenn og flutt list orðs og tóna. Að þessu sinni verða það þau Geirlaug Þorvaldsdóttir leik- kona og Sigfús Halldórsson, tón- skáld og söngvari. Þá verður og almennur söngur. Félagskonum er ánægja að þvl að mega fagna sem flestum gest- um á samkomunni og að þeir megi eiga þar góða, glaða stund. Um leið og ég með línum þess- um vek athygli aldraða fólksins á samkomunni á sunnudaginn færi ég Kvenfélaginu alúðarþakkir fyrir mikil og fórnfús störf fyrir kirkju og söfnuð Háteigssóknar og óska þvl gifturikra starfa á nýja árinu. Gleðilegt nýár. Jón Þorvarðsson. Samkoma fyrir aldr- aða í Háteigssókn GEFUM af öllum vörum í verzlunum okkar út þeíinan mánuð íflestar deildir LÆKJARGÖTU 2 SÍMI 21800

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.