Morgunblaðið - 10.01.1975, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.01.1975, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 1975 KVENNASKÓLINN í REYKJAVÍK heitir ný vegleg bók, sem Al- menna bókafélagið gaf út fyrir áramótin, en bókin spannar sögu þessarar skólastofnunar frá upp- hafi 1874 og til ársins 1974, eða slétt 100 ár. Bókin skiptist i við- töl. ritgerðirog greinar og mikill fjöldi mynda er i bókinni og á þær myndir vantar aðeins litinn hluta af þeim liðlega 4500 nemendum, sem hafa verið i Kvennaskólanum i Reykjavik. Þegar við spurðumst fyrir um bókina hjá Almenna bókafélaginu vorum við beðnir fyrir þau skilaboð til þeirra kvenna. sem eiga ósóttar bækur, sem þær hafa pantað, að sækja þær sem fyrst. Bókin Kvennaskólinn i Reykja- vik spannar alla helztu þætti i sögu skólans, en i skólanum er varðveittur margvislegur fróð- leikur, sem teljast má sérstætt, svo sem allar prófbækur skólans um 100 ára skeið. gamlar myndir, skjöl og gögn og sitthvað fleira, sem varðar skólann. Bók þessi. sem er gefin út i tilefni 100 ára afmælis Kvenna- skólans í Reykjavik. er merkilegt minningarrit i alla staði um ein- stæða sögu. merkileg heimild um frumkvæði i málefnum kvenna á íslandi. Þær þúsundir kvenna, sem hafa numið í skólanum hafa flutt með sér heillarik menningar- áhrif víðsvegar um byggðir landsins, skilað hinu mikilvæga hlutverki kvenna með sóma og þannig átt stóran þátt í þvi að Island er eitt af fáum töndum heims þar sem jafnrétti ríkir i raun á milli kvenna og karla. Nemendur Kvennaskólans hafa ávallt borið með sér reisn og þokka og þótt ákveðið fas Kvennaskólans sem stofnunar hafi mótað að nokkru nemendur skólans hafa nemendurnir sjálfir ekki siður mótað skólann. Til forystu I málum Kvennaskólans hafa ávallt valizt hæfustu menn og hefur þrautseigja og ósérhlífni þeirra verið hvað drýgst starfi skólans til heilla. Þessi bók var unnin á tveimur árum og hefur því verið vel að verki staðið og verkefnaskipting þeirra fjölmörgu sem unnu að út- gáfunni tekin föstum tökum. Skrá er yfir alla nemendur skólans. en hún er unnin upp úr prófbókum frá hausti 1874 og til vors 1974. Er nöfnum raðað i stafrófsröð. Varðandi gerð bókarinnar varð að leita upplýsinga æði viða og fjöl- margir einstaklingar sýndu málinu mikinn áhuga. Þá er þáttur starfs fólks safna ekki litill og dagblöðin birtu m.a. myndiraf gömlum nem- endum til þess að hægt væri að fiska upp nöfn þeirra. sem ekki var vitað deili á og þetta atriði m.a. vakti mikla athygli á gerð bókarinnar. Allt þetta hefur gert það að verkum að hver sem tekur bókina um Kvennaskólann í hönd hefur gaman af að fletta henni. Lesmál er mjög aðgengilegt og myndir yfir allan þennan tima með nöfnum viðkomandi er nokkuð sem fellur að hætti islendinga. listasprang Eftír Arna Johnsen 4. bekkur 1973—1974 Efri röð: Laufey Eyjólfsdóttir, Lára Aradóttir, Birna Magnúsdóttir Bir- gitta Thorsteinson, Karólína Vil- hjálmsdóttir, Helga Einardóttir, Kristin Benediktsdóttir, Sigrún Grétarsdóttir, Gerður Þorkelsdóttir, Elísabet Ingvarsdóttir, Guðný Lára Petersen, Guðrún Guðjónsdóttir Auður Anna Pedersen, Jóhanna Sig- urjónsdóttir, Kristín Ámundadóttir, Kristín Elísabet Guðjónsdóttir, Unn- ur Sigríður Einarsdóttir, Unnur Mel- steð, Áslaug Guðnadóttir. Ragnheið- ur G Júlíusdóttir, Kristjana Þ. Ás- geirsdóttir Bilasegulbönd margar gerðir. Úrval ferðavið- tækja. Póstsendum. F. Björnsson, Radíóverzlun, Bergþórugötu 2, simi 23889. Ódýr stereosett verð með hátölurum frá kr. 1 8.1 00. Póstsendum. F. Björnsson, Radióverzlun Bergþórugötu2, simi 23889. Til sölu Notaðir og nýir varahlutir dekk og felgur i Chevrolet '67 og Volks- wagen '60—'65. Simi 23870 eftir kl. 5 á daginn. Einbýlishús óskast til kaups á Selfossi strax. Upplýsingar i sima 99-1333 og 99-1439. Mótatimbur til sölu. Hagkvæmt verð. Simi 25196. Garður Til sölu lítið einbýlishús 3 herb., eldhús og bað. Bílskúr fylgir. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, Vatnsnesvegi 20, Keflavik. Simar 1 263 og 2890. Húsasmiðir Get bætt við mig vinnu við breyt- ingar og viðgerðir nýsmíði ofl. Upplýsingar í síma 86754. Löndunarkrabbi til sölu. Upplýsingar i sima 50437. Ungur Dani óskar eftir atvinnu þar sem tungu- mál hans getur komið að góðum notum. Upplýsingar í sima 37115 eftir kl. 5. 26 ára rafvirki óskar eftir vinnu strax hef nokkuð alhliða starfsreynslu. Mörg önnur störf koma til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „rafvirki — 71 09 ". Til leigu Bröyt X 30. Upplýsingar í sima 93-7298. Atvinna 24 ára stúlka óskar eftir vinnu strax. 5 daga vikunnar. Allt kemur til greina. Upplýsingar í sima 20341 eftir kl. 6 i dag. Akranes Til leigu er einbýlishúsið að Bjarkargrund 28, nú þegar. Upp- lýsingar í sima 93-1 607. Skattframtöl Önnumst hvers kyns framtöl og reikningsskil. Magnús Sigurðsson lögfræðingur Þórir Ólafsson hagfræðingur Skrifst. Öldugötu 25 s. 2301 7 og 13440. Óska eftir ræstingastarfi eftir kl. 5 á kvöldin. Upplýsingar i sima 27266 eða 43650 eftir kl. 18. Fjársterkur maður. Vill einhver fjársterkur maður lána ungum og áreiðanlegum manni 250.000.00 kr til eins árs gegn góðum vöxtum og 100% trygg- ingu. Tilb. sé skilað á afgr. Mbl. fyrir 10. þ.m. merkt: 7 — 7308". London dömudeild Æ Utsalan hefst í dag Síðbuxur pj|s Undirföt Peysur Sloppar Jakkar Mikill afsláttur. London dömudeild. Karate er frábær líkamsrækt fyrir fólk á öllum aldri Byrjendanámskeið í KARATE! Innritun á byrjendanámskeið i Karate verður í kvöld föstudag kl. 1 9.30 til 21.00 og á morgun laugardag kl. 13.30 til 17.00 í æfingasal félagsinsað Laugavegi 178, Orkuhúsinu, Bolholtsmegin. Sérstakir kvenna- og unglingaflokkar Sérstakt námskeið verður fyrir kvenfólk á öllum aldri og einnig verður hafin kennsla fyrir unglinga á aldrinum 1 0 til 14 ára. Aðalkennari á öllum námskeiðum verður Kenichi Takefusa. Karate er holl og góð líkamsrækt fyrir konur og karla á öllum aldri. Karatefélag Reykjavikur. Skóli 45 Nemendur 1874—1875. Efri röð: Ragnheiður Jensdóttir, Ragnheiður Bene- diktsdóttir, Anna Jakobsdóttir, María Thorgrímsen Sesselja Þórðardóttir, Helga Jónsdóttir, Ásthildur Guðmundsdóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Á myndina vantar: Jakobinu Pálsdóttur. Nemendur 1927—1928. Efri röð: Jónasína Sigríður Jónasdóttir, Gúðrún Oddsdóttir, Ágústa Einarsdóttir, Kristín Guðmundsdóttir, Laufey Jónsdóttir, Svanborg Gísladóttir, Unnur Gisladóttir, Gyða Þórðardóttir, Halldóra R Guðmundsdóttir, Aðalheiður Kjartansdóttir, Lilja Einarsdóttir, Petra L B Petersen, Ragna Þ Björnsson, Helga K Péturss. Á myndina vantar: Árnýju Kristinu Magnúsdóttur. Efri röð: Birna Guðrún Bjarnadóttir, Guðrún B Guðmundsdóttir, Sigrún Helga- dóttir, Erla M Helgadóttir, Þórdís Ásgeirsdóttir, Ásthildur Sigurðar- dóttir, Steinunn Eiríksdóttir, Sig- riður Sverrisdóttir, Guðbjörg H Bjarnadóttir, Guðlaug Magnúsdótt- ir, Hanna M Kristjónsdóttir, Ástriður H. Guðlaugsdóttir, Fanney Jónasdóttir, Aðalheiður Hjartardótt- ir, Nina V. Magnúsdóttir, Gerður Guðmundsdóttir, Guðríður Jóhannesdóttir, Á myndina vantar: Hafdísi Baldvinsdóttur, Ragnheiði Jónasdóttur, Rut Þorsteinsdóttur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.