Morgunblaðið - 10.01.1975, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 10.01.1975, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 1975 17 UTVARP menn hafa sett hafnbann á ÖU skip, sem eiga að flytja vörur til eða frá Suðurrikjunum. James eygir þarna gróðavon. Hann kaupir skipsfarm af her- gögnum og ýmsum nauðsynj- um og siglir vestur um haf. Honum tekst að komast klakk- laust f höfn f Wilmington. Þar selur hann farminn og kaupir baðmull í staðinn. Á heimleiðinni taka norðan- menn skipið herfangi, en James og Frazer tekst að múta yfirmanni herdeildarinnar, og skipið kemst heilu og höldnu heim til Liverpool. 21.25 Iþróttir M.a. mynd frá torfæruaksturs- keppni björgunarsveitarinnar Stakks f Keflavfk. Umsjónarmaður Úmar Ragn- arsson. 22.00 1 nafni kynstofnsins Frönsk heimildamynd um til- raunir Adolfs Hitlers og fylgis- manna hans til að kynbæta þýsku þjóðina með skipulögð- um aðferðum. Þýðandi Ölöf Pétursdóttir. Þul- ur Ingi Karl Jóhannesson. 23.05 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDbGUR 14. janúar 1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og aug- lýsingar 20.35 Söngur Solveigar Framhaldsleikrit f þremur þáttum. 2. þáttur. Þýðandi Kristín Mántylá. Efni 1. þáttar: Aðalpersónan, Solveig, fæðist í þennan heim f verkamanna- hverfi í Helsinki skömmu fyrir seinni heimsstyrjöldina. Móðir hennar sýnir henni litla um- hyggju og faðir hennar, sem er vfnhneigður, stundar vinnuna slælega og sinnir heimilinu illa. Uppeldi Solveigar litlu er því að ýmsu leyti ábótavant fyrstu æviárin. (Nordvision — Finnska sjón- varpið) 21.15 Fellivetur Bresk heimildamynd um líf Vesturfararnir á sunnudags- og miðvikudagskvöld: Fjölskylda Karls Öskars stfgur á land f Amerfku. fólks í afskekktu fjallahéraði f Norður-Englandi. Heimsótt er fjölskylda, sem fyrir nokkrum árum missti all- an bústofn sinn f harðæri, en hefur nú tekið upp þráðinn að nýju, og rætt er við roskna ein- setukonu á afskekktum fjalla- bæ. Þýðandi og þulur Guðrún Jör- undsdóttir. 22.10 Heimshorn Fréttaskýringaþáttur. Umsjónarmaður Sonja Diego. 22.40 Dagskrárlok. A1IÐMIKUDKGUR 15. janúar 1975 18.00 BjörninnJógi Bandarfsk teiknimynd. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.25 Fílahirðirinn Brezk framhaldsmynd. Spilagosarnir Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 18.45 Vesturfararnir Framhaldsmynd, byggð á sagnaflokki eftir Vilhelm Moberg. 5. þáttur endurtekinn Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision) 19.35 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og aug- lýsingar 20.35 Umhverfis jörðina á 80 dögum Breskur teiknimyndaflokkur, byggður að mestu á samnefndri sögu eftir Jules Verne. 2. þáttur. Kapp er best með forsjá Þýðandi Heba Júlfusdóttir. Efni 1. þáttar: Breskur aðalsmaður, Fileas Fogg að nafni, vill kvænast stúlku sem Blinda heitir, en frændi hennar, Blaze lávarður, er mótfallinn þeim ráðahag. Hann lofar þó að gifta honum meyna með vissum skilyrðum. Krafa hans er sú, að herra Fogg ferðist umhverfis jörð- ina á áttatíu dögum, og jafn- framt veðjar hann miklu fé um, að þetta sé ekki fram- kvæmanlegt. 21.00 Meðferð gúmbjörgunar- báta Brezki sakamálaflokkurinn ,Villidýrin“ eru á dagskrá á föstudag kl. 21.55. A myndinni eru Barry Morse og Lilli Palmer. Fræðslumynd um notkun gúm- báta og fleiri björgunar- og ör- yggistækja. Kvikmyndun Þorgeir Þorgeirs- son. Inngangsorð og skýringar Hjálmar R. Bárðarson, siglingamálastjóri. 21.20 Nýjasta tækni og vfsindi Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.50 Vesturfararnir Framhaldsmynd, byggð á sagnaflokki eftir Vilhelm Moberg. 6. þáttur. Landið sem þau breyttu. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision) Efni 5. þáttar: Karl Öskar og kona hans nema land við vatnið Ki-Chi-Saga, og kalla bæ sinn eftir æskuheimili Kristfnar. Róbert og Arvid fara til Kaliforníu í leit að gulli, og Ulrika gengur f heilagt hjóna- band með baptistapresti. 22.40 Dagskárlok.________ FÖSTUDKGUR 17. janúar 1975 20.C. Fréítir og veður 20.30 Dagskrárkynning og aug- lýsingar 20.35 Merkilegt myndasafn Dönsk fræðslumynd um sér- kennilegar myndir, sem ein- hvern tíma f fyrndinni hafa verið málaðar i fjallahlíðar suður f Sahara. Einnig er brugðið upp myndum frá hátíð- arsamkomu f þorpinu Djanet í suð-austur hluta Alsír. Þýðandi og þulur Guðrún Jörundsdóttir. (Nordvision — Danska sjón- varpið) 21.10 Kastljós Fréttaskýringaþáttur. Umsjónarmaður Guðjón Ein- arsson. 22.00 Viflidýrin Breskur saka- málamyndaflokkur, byggður á sögu eftir Paul Galloco. Ljónaveiðar Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.50 Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 18. janúar 1975 16.30 Iþróttir Knattspyrnukennsla 16.40 Enska knattspyrnan 17.30 Aðrar íþróttir Meðal annars mynd frá lands- leik lslendinga og Norðmanna í körfuknattleik. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 18.30 Lína langsokkur Sænsk framhaldsmynd, byggð á barnasögu eftir Astrid Lindgren. 3. þáttur. Þýðandi Kristfn Mántylá Aður á dagskrá í október 1972. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrárkynning og aug- lýsingar 20.30 Vinur minn, Jónatan Stutt, leikin kvikmynd, sem ungur, íslenskur kvikmynda- gerðarnemi, Agúst Guðmunds- son, gerði f Bretlandi. Myndin er byggð á sögu eftir Ágúst sjálfan, og gerði hann einnig íslenskan texta við myndina. 20.50 JulieAndrews Breskur skemmtiþáttur með söng og grfni. Þýðandi Heba Júlfusdóttir. 21.45 Anna Karenina Bandarísk bfóntynd frá árinu 1936, byggð á hinni frægu, sam- nefndu skáldsögu eftir rúss- neska höfundinn Leo Tolstoj. Leikstjóri Clarence Brown. Aðalhlutverk Greta Garbo, Frederieh March og Basil Rath- bone. Þýðandi Óskar Ingimarsson. M.vndin gerist f Rússlandi fyrr á árum og lýsir daglegu lífi og ástamálum tignarfólksins þar. 23.25 Dágskrárlok. SUNNUD4GUR 12. janúar 1975 17.00 Vesturfararnir Sænsk framhaldsmynd, byggð á sagnaflokki cftir Vilhelm Moberg. 4. þáttur endurtekinn Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir (Nordvision) 18.00 Stundin okkar Glámur og Skrámur láta ljós sitt skina og söngfuglarnir syngja um hana langömmu sína. Fluttar verða tvær stuttar sögur eftir Ólaf Jóhann Sig- urðsson, og einnig eru f þættin- um myndir um Bjart og Búa og Jakob, og loks verður sýnd tékknesk mynd, byggð á þýsku ævintýri, sem heitir Doktor Alvís. Umsjónarmenn Sigríður Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. Stjórn upptöku Kristfn Páls- dóttir. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrárkynning og aug- lýsingar. 20.30 „Ein er upp til fjalla" Fræðslumynd um rjúpuna og lifnaðarhætti hennar. Myndarhöfundur Ósvaldur Knudsen. Tal og texti dr. Finn- ur Guðmundsson. Ljóðalestur Þorsteinn Ö. Stepensen. Tónlist Magnús Blöndal Jóhannsson. Fyrst á dagskrá 17. sepember 1972. 20.55 Söngsveitin Þokkabót Gylfi Gunnarsson, Halldór Gunnarsson, Ingólfur Steins- son og Magnús Reynir Einars- son leika og syngja nokkur lög í sjónvarpssal. Stjórn upptöku Egill Eðvarðs- son. 21.10 Heimsmynd i deiglu Finnskur fræðslumyndaflokk- ur um vfsindamenn fyrri alda og þróun heimsmyndar Vestur- landabúa. 3. þáttur. „Stjörnur það né vissu, hvar þær staði áttu“ Þýðandi Jón Gunnarsson. Þulur Jón Hólm. I þessum þætti greinir frá dan- anum Tycho Brahe og stjörnu- rannsöknum hans. (Nordvision — Finnska sjón- varpið). 21.30 Vesturfararnir Framhaldsmynd, byggð á sagnaflokki eftir Vilhclm Moberg. 5. þáttur. Við Ki-Chi-Saga Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision) Efni 4. þáttar: Sex mánuðir voru liðnir sfðan Karl Óskar og fólk hans lagði ai stað frá Svíþjóð, og nú leitaði hann að landi undir framtíðar- heimilið. Ilann hélt lengra inn í óbyggðirnar en hitt fólkið, til að finna stað við sitt hæfi. 22.25 Að kvöldi dags. Séra Valgeir Astráðsson flytu. hugvckju. 22.35 Dagskrárlok. AÍNNUD4GUR 13. janúar 1975 20.00 í'réttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og aug- lýsingar 20.35 Onedin skipafélagið Bresk framhaldsmynd. 15. þáttur. Spilin á borðið Þýðandi Óskar Ingimarsson. Efni 14. þáttar: 1 Bandarfkjunum geisar borg- arastyrjöld, og Norðurríkja-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.