Morgunblaðið - 10.01.1975, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 10.01.1975, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JANUAR 1975 SUNNUD4GUR 12. janúar 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vfgslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfrognir. 8.15 Létt morgunlög a. Þjóðlög frá Kanada og Mæri, sung- in og leikin. B. Tommy Reilly leikur á munnhörpu. 9.00 Fréttir. Otdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10. Veður- fregnir). a. Andleg tónlist eftir Johann Pach- elbel og Fran/ Liszt. Jirf Ropek leikur á orgel og ungverski þjóðarkórinn syngur. b. Dúó nr. 3 i B-dúr fyrir klarfnettu og fagott eftir Ludwig van Beethoven. Béla Kovács og Tibor Fúlemile leika. c. Pfanókonsert í G-dúr eftir Maurice Ravel. Arturo Benedetti Michelangeli og hljómsveitin Fflharmónfa f Lundúnum leika; Ettore Gracis st jórnar. d. Sinfónfa seriosa f g-moll eftir Franz Berwald. Sinfóníuhljómsveit útvarpsins f Stokk- hólmi leikur; Sixten Ehrling stjórnar. 11.00 Messa f Hallgrfmskirkju Prestur: Séra Karl Sigurbjörnsson, sem séra óskar J. Þorláksson dóm- prófastur setur inn í embætti. Organleikari: Páll Halldórsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.10 (Jr sögu rómönsku Ameríku. Sigurður Hjartarson skólastjóri flytur annað hádegiserindi sitt: Mexfkó. 14.15 Innganga Islands f Atlantshafs- bandalagið. Samfelld dagskrá sem Baldur Guð- laugsson og Páll Heíðar Jónsson gera; — sfðarí hluti. 15.30 Miðdegistónleikar: Frá tónlistar- hátfð f Helsinki I sumar. Flytjendur: Christop Exchenbach og Justus Frantz píanóleikarar, Kaja Danczowska fiðluleikari og Fflhar- mónfusveitin í Varsjá. Hljómsveitar- stjóri: Karol Teutsch. a. Sónata f C-dúr fyrir tvö pfanó (K521) eftir Mozart. b. Fiðlukonsett í E-dúr eftir Bach. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Endurtekið efni: Flóra, þáttur með blönduðu efni. 1 umsjá Gyifa Gfslasonar. í þættínum mælir Vilborg Dagbjartsdóttir fyrir minni karla. Guðbergur Bergsson les úr „Astum samlyndra hjóna“ og rætt er við Þórberg Þórðarson. Aður útvarp- að 16. júnf f fyrra. 17.25 Létt tónlist frá norska útvarpinu. (Jtvarpshljómsveitin leikur lög eftir Arne Eggen og Antonio Bibalo. Stjórn- andi: Sverre Bruland. 17.40 (Jtvarpssaga barnanna: „Emil og leynilögreglustrákarnir“ eftir Erich Kástner. Haraldur Jóhannsson þýddí. Jón Hjartarson leikari les (2). 18.00 Stundarkorn með Jessye Norman, sem syngur lög eftir Gustav Mahler. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 FrétticTilkynningar. 19.25 „Þekkirðu land?“ Jónas Jónasson stjórnar spurninga- þætti um lönd og lýði. Dómari: Ólafur Hansson prófessor. Þátttakendur: Ragnheiður Bjarna- dóttir og Stefán Hermannsson. 19.50 Islenzk tónlist a. Gunnar Egilson og Rögnvaldur Sig- urjónsson leika Sónötu fyrir klarfnettu og pfanó eftir Jón Þórarinsson. b. Ingvar Jónasson og Guðrún Kristinsdóttir leika lög eftir Sigvalda Kaldalóns, Jón Leifs, Steingrfm Hall og Sigfús Einarsson. c. Gfsli Magnússon leikur Pfanósónötu eftir Arna Björnsson. 20.30 Albert Schweitzer — aldarminn- ing. Lesinn kafli úr ævisögu Schweitzers eftir Sigurbjörn Einarsson biskup og brot úr ræðu Schweitzers við móttöku friðarverðlauna Nóbels 1954. Einnig leikur Albert Schweitzer orgel- verk eftir Bach. 21.05 Kvöldtónleikar Píanótrfó op 32 eftir Anton Arensky. Marfa Littauer leikur á pfanó, György Terebesi á fiðlu og Hannelore Michel á knéfiðlu. 21.35 Spurt og svarað. Svala Valdimarsdóttir leitar svara við spurningum hlustenda. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög. - Hulda Björnsdóttir danskennari velur lögin. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. A1MUD4GUR 13. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leik- fimikennari og Magnús Pétursson pfanóleikari (a.v.d.v.). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra óskar J. Þorláksson dómpróf. (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 9.15: Finnborg örnólfsdóttír les sög- una „Maggi, Marí og Matthfas“ eftir Hans Petterson f þýðingu Gunnars Guðmundssonar og Kristjáns Gunnars- sonar (10). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Guðmundur Jósafatsson frá Brands- stöðum talar um forðagæzlu. Islenzkt mál kl. 10.40: Endurtekinn þáttur dr. Jakobs Benediktssonar. Morguntón- leikar kl. 11.00: Czilla Szabó og Tátari kvartettinn leika, Píanókvintett eftir Béla Bartók / Harold Brown, Arthur Polson og George Zukerman leika Diversities fyrir pfanó, fiðlu og fagott eftir Robert Turner. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Söngeyjan“ eftir Yukio Mishima, Anna Marfa Þóris- dóttir þýddi. Rósa Ingólfsdóttir leik- kona les (5). 15.00 Miðdegistónleikar. Hans-Martin Linde og hljómsveit leika Konsert f C-dúr fyrir flautu strengi og fylgirödd op. 7 nr. 3 eftir Jean-Marie Leclair; August Wenzinger stjórnar. Werner Haas pfanóleikari og óperuhljómsveit- in f Monte Carlo leika Andante og Finale op. 79 eftir Pjotr Tsjaíkovský; Eliahu Inbal stjórnar/Jascha Silber- stein og Suisse Romande hljómsveitin leika Sellókonsert nr. 1 f a-moll eftir Daníel Auber; Richard Bonynge stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Tónlistartími barnanna ólafur Þórðarson sér um þáttinn. 17.30 Að tafli. Ingvar Ásmundsson menntaskólakennari flytur skákþátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Um dagínn og veginn Sverrir Runólfsson talar. 20.00 Mánudagslögin, 20.25 Blöðin okkac Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 20.35 „óheppileg gleymska", smásaga eftir Einar Loga Einarsson. Höfundur les. 20.50 Til umhugsunac Sveinn H. Skúla- son stjórnar þætti um áfengismál. 21.10 Pfanótóniist eftir Alexander Skrja- bfn. Roberto Szidon leikur Sónötu f es-moll. 21.30 (Jtvarpssagan: „Dagrenning" eftir Romain Rolland. Þórarinn Björnsson fslenzkaði. Anna Kristín Arngrfms- dóttir les (9). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Byggðamál. Frétta- menn útvarpsins sjá um þáttinn. 22.45 Hljómplötusafnið f umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.40 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 14. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.16: Finnborg örnólfsdóttir les söguna „Maggi, Marf og Matthfas“ eftir Hans Petterson (11). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Fiskispjall kl. 10.05: Asgeir Jakobsson flytur þáttinn. „Hin gömlu kynni“ kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þátt með frásögn- um og tónlist frá liðnum árum. Hljómplötusafnið kl. 11.00. (endurtek- inn þáttur Gunnars Guðmundss.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.15 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 14.30 Dauðasynd menníngarinnar Vilborg Auður Isleifsdóttir mennta- skólakennari les þýðingu sfna á út- varpsfyrirlestrum eftir Konrad Lor- enz. Þriðji kaflinn fjallar um hrörnun erfða. 15.05 Miðdegistónleikar: Islenzk tónlist a. Sónata fyrir fiðlu og pfanó eftir Hallgrfm Helgason. Þorvaldur Steingrfmsson og höfundur leika. b. Formannsvfsur eftir Sigurð Þórðar- son. Karlakór Reykjavfkur, Sigurveig Hjaltested, Guðmundur Gitðjónsson og Guðmundur Jónsson syngja. Söngstjóri: Sigurður Þórðarson. c. Sönglög eftir Pétur Sigurðsson frá Sauðárkróki. Svala Nielsen og Friðbjörn G. Jónsson syngja við undirleik Guðrúnar Kríst- insdóttur. d. Lög eftir Jónas og Helga Helgasyni. Liljukórinn syngur; Jón Ásgeirsson stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veð- urfregnir). 16.40 Litli barnatfminn Margrét Gunnarsdóttir stjórnar. 17.00 Lagiðmitt Berglind Bjarnadóttir sér um óska- lagaþátt fyrir börn yngri en tólf ára. 17.30 Framburðarkennsla í spænsku og þýzku. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Jón f Brauðhúsum, smásaga eftir Halldór Laxness Höfundur les (Aður útvarpað 22. f.m.). 20.00 Lög unga fólksins Sverrir Sverrisson kynnir. 20.50 Frá ýmsum hliðum Hjálmar Árnason sér um fræðsluþátt handa unglingum. 21.20 Tónlistarþáttur f umsjá Jóns Ásgeirssonar. 21.50 Fróðleiksmolar um Nýja testa- mentið Dr. Jakob Jónsson talar um stöðu kon- unnar f frumsöfnuðinum. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „1 verurn", sjálfsævisaga Theódórs Friðrikssonar Gils Guðmundsson les (18). 22.35 Harmonikalög Conny Sahm og Allan Kvartberg og félagar leika. 23.00 A hljóðbergi „The Merchant of Venice“ — Kaup- maðurinn f Feneyjum — eftir William Shakespeare. Með aðalhlutverkin fara: Michael Redgrave, Peter Neil, John Westbrook, Paul Danemann og Nico- lette Bernard. Leikstjóri: R. D. Smith. Sfðari hluti. 23.50 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. A1IÐMIKUDKGUR 15. janúar 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. daghl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna fcl. 9.15: Finn- borg örnólfsdóttir les söguna „Maggi, Marf og Matthfas“ eftir Hans Petterson (12). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Frá kirkjustoðum fyrir austan kl. 10.25: Séra Ágúst Sigurðsson talar um Klyppstað f Loðmundarfirði. Kirkju- tónlist kl. 10.40. Morguntónleikar kl. 11.00: David Oistrakh, Pierre Fournier og hljóm- sveitin Fflharmónfa f Lundúnum leika Konsert f a-moll fyrir fiðlu, knéfiðlu og hljómsveit op. 102 eftir Brahms / Vladimfr Ashkenazy leikur Píanó- sónötu í A-dúr op. 120 eftir Schubert. 12.00 Dagskráin. Tonleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Söngeyjan“ eftir Yukio Mishima Anna María Þórisdóttir þýddi. Rósa Ingólfsdóttir les (6). 15.00 Miðdegistónleikar Kathleen Ferrier, Ann Ayars, Zoe Vlachopoulos, Glyndebourne- hátfðarkórinn og Southern ffl- harmónfuhljómsveitin flytja atriði úr óperunni „Orfeus og Evrfdfs** eftir Gluck; Fritz Stiedry stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popkornið. 17.10 Utvarpssaga barnanna: „Emil og leynilögreglustrákarnir“ eftir Erich Kástner. Haraldur Jóhannsson þýddi. Jón Hjartarson leikari les (3). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Upphaf eingyðistrúar. Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. flyt- ur sfðara erindi sitt. 20.00 Kvöldvaka a. KórsÖngur Karlakór Reykjavfkur syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns. Guðrún Kristins- dóttir og félagar í Sinfóníuhljómsvcit Islands leika með. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. b. Þegar ég var 17 ára Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi segir frá. c. Sumarkvöld í Alberta, kvæði eftir Stephan G. Stephansson. Ævar R. Kvaran leikari les. d. Hesturinn Börkur Sigrfður Jónsdóttir frá Stöpum flytur sfðari hluta frásagnar af gæðingi sfnum. e. Kvæðalög Jónas Jósteinsson kennari kveður nokkrar stökur. f. Guðmundur Bárðarson, frásögn Skúla Guðjónssonar á Ljótunnar- stöðum. Pétur Sumarliðason kcnnari les. g. Einsöngur ölafur Þ. Jónsson syngur fslenzk lög. ólafur Vignir Albertsson leikur á pfanó. 21.30 Utvarpssagan: „Dagrenning“ eftir Romanin RollantL Þórarinn Björnsson fslenzkaði. Anna Kristfn Arngrfmsdóttir leikkona les lok fyrsta hluta Jóhanns Kristófers. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Leiklistarþáttur 1 umsjá örnólfs Árnasonar. 22.45 Nútfmatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.30 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. FIM41TUDKGUR 16. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Finn- borg örnólfsdóttir les söguna „Maggi, Marí og Matthfas“ eftir Hans Petterson (13). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefáns son talar aftur við Sigurjón Ingvarsson skipstjóra í Neskaupstað. Popp kl. 11.00: Gfsli Loftsson sér um þáttinn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 A frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.30 Dauðasyndir menningarinnar Vilborg Auður Isleifsdóttir les þýð- ingu sína á útvarpsfyrirlestrum eftir Konrad Lorenz. Fjórði og sfðasti kafl- inn fjallarum innrætingu. 15.15 Miðdegistúnleikar Jean Pirre Rampal, Robert Gendre, Rodger Lepauw og Robert Bex leika Strengjakvartett nr. 2 í c-moll eftir Viotti og Strengjakvartett I G-dúr op. 16 nr. 5 eftir Devienne. Rita Streich og Dómkórinn f Regens- burg syngja vögguvfsur og þjóðlög. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 16.40 Barnatfminn: Gunnar Valdimars- son stjórnar 1 tfmanum er fjallað um hesta f Ijóðum og lögum. Kvæðið „Stjörnufákur" eftir Jóhannes úr Kötlum er flutt af höfundí og fleiri lesturum þ.ám. Guðrúnu Birnu Hannesdóttur og Svanhildi Óskarsdóttur. Asgeir Höskuldsson les „Glæfraför“ frásögn eftir Böðvar Magnússon. Gunnvör Braga Sigurðar- dóttir gerir grein fyrir teikni- og mál- verkasamkcppni barna. 17.30 Framburðarkennsla í ensku 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Gestir f útvarpssal Jorma Hynninen tenórsöngvari og Ralf Gothoni pfanóleikari, flytja laga- flokkinn „Ástir skáldsins" eftir Robert Schumann. 20.10 Nýtt framhaldsleikrit: „Húsið" eftir Guðmund Danfelsson gert eftir samnefndri sögu. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Fyrsti þáttur af tólf nefnist: Marbendill. Persónur og leikendur auk hlutverks sögumanns, sem höfundur gegnir. Tryggvi Bólstað (Marbendill) .............Guðmundur Magnússon Hús-Teitur .........Bessi Bjarnason Jón í Klöpp ........Arni Tryggvason JónaGeirs .........Kristbjörg Kjeld Fröken Þóra .. Guðbjörg Þorbjarnar dóttir Asdís .......Geirlaug Þorvaldsdóttir Gfsli f Dverg .......Valur Gfslason 21.05 Pfanókonsert nr. 5 f Es-dúr op. 73 eftir Beethoven Daniel Barenboim og Nýja ffl- harmónfusveitin f Lundúnum. leika; Otto Klemperer stjórnar. 21.45 Ljóð eftir Örn Arnarson Erlingur Gfslason leikari les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „1 verum", sjálfsævisaga Theódórs Friðrikssonar Gils Guðmundsson les (19). 22.35 Frá þjóðlagakvöidi útvarpsins f Frankfurt Flytjendur: Wolftones frá Irlandi, Tom Kannmachcr frá Þýzkalandi Claíre Hamill frá Englandi, Paco Pena frá Spáni og Amalia Rodrigues frá Portúgal. 23.35 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 17. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunhæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Finn- borg örnólfsdóttir les söguna „Maggi, Marí og Matthfas" eftir Hans Petterson (14). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Spjallað við bændur 10.05. „Hin gömlu kynni" kl. 10.25: Sverrir Kristjánsson sér um þátt með tónlist og frásögnum frá liðnum árum. Morguntónleikar kl. 11.00: „Archiv“- hljóðfæraflokkurinn leikur Sinfónfu f G-dúr eftir Holzbauer/Kenneth Gil- bert leikur Sembalsvftu f e-moll eftir Rameau/Jost Michaels, Ingrid Heiller og Kammersveitin f Múnchen leika Konsert f B-dúr fyrir klarfnettu, sem- bal og strengjasveit eftir Stamitz. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Söngeyjan“ eftir Yukio Mishima. Anna Marfa Þórisdóttir þýddi. Rósa Ingólfsdóttir les (7). 15.00 Miðdegistónleikar, Walter Klien leikur tvö pfanóverk eftir Mozart: Tilbrigði um lagið „La bella Francoise" og Rondó f a-moll (K511). Pavel Stephan og Smetanakvartettinn leika Pfanókvintett í A-dúr op. 81 eftir Dvorák. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veð- urfregnir). 16.25 Popphornið 17.00 Utvarpssaga barnanna: „Emil og leynilögreglustrákarnir" eftir Erich Kástner. Haraldur Jóhannsson þýddi. Jón Hjartarson leíkari les (4). 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Gjöfin, sem ekki var gefin. Dr. Gunnlaugur Þórðarson flytur erindi um st jórnarskrármál. 20.10 Sinfónfa í d-moll eftir Michael Haydn. Enska kammersveitin leikur; Charles Mackerras stjórnar. 20.30 Landhelgismálið og útfærslan f 200 mflur Páll Helðar Jónsson stjórnar umræðu- þætti f útvarpssal. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Húsnæðis og byggingarmál Ólafur Jensson ræðir við Skúla Guð- mundsson framkvæmdastjóra um opin- berar byggingaframkvæmdir. 22.35 „Áfangar" f umsjá Ásmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.20 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 18. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.30 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Veðrið og við kl. 8.50: Markús A. Einarsson veðurfræð- ingur talar. Morgunstund Barnanna kl. 9.15: Finnborg örnólfsdóttir les sög- una „Maggi, Marí og Matthías" eftir Hans Petterson (15). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Óskalög sjúkl- inga kl. 10.25: Kristfn Svcinhjörnsdótt- ir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónlcikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 fþróttir Umsjón: Jón Ásgeirsson. 14.15 Að hlusta á tónlist, XII Atli Heim- ir Sveinsson sér um þáttinn. 15.00 Vikan framundan Magnús Bjarn- freðsson kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 15.45 Evrópumeistarakeppnin í hand- knattleik Fyrri leikur FH og Vorwárts frá Austur-Þýzkalandi. Jón Ásgeirsson lýsir sfðari hálfleik beint frá Laugar-^ dalshöll. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 tslenzkt mál Ásgeir Bl. Magnússon flytur þáttinn. 16.45 Tíu á toppnum örn Petersen sér um da>gurlagaþátt. 17.35 Sögulestur fyrir börn Gunnar Stefánsson les sfðari hluta sögunnar „Ákvæðaskáldsins" eftir Sigurbjörn Sveinsson. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 1 minningunni Þorsteinn Matthfas- son kcnnari talar við Theódóru Guð- laugsdóttur, fyrrum húsfreyju á Hóli í Hvammssveit. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 „Sinustrá", smásaga eftir Friðjón Stefánsson, Elín Guðjónsdóttir les. 21.00 Pfanósónata í e-moll op. 7 cftir Edvard Grieg. Alicia De Larrocha leikur. w 21.20 1 táradal er stundum hlegið, Jónas Jónasson talar við danska spéfuglinn og pfanóleikaran Victor Borge. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög. 23.55 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.