Morgunblaðið - 10.01.1975, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 10.01.1975, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JANUAR 1975 MLiCHnU^PA Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz.—19. apríl Stjörnurnar hvetja þig til nýrra dáða í dag og gefa þér auknar líkur til að fá áhugamálum þfnum framgengt. Nautið 20. apríl — 20. maí Lokaðu ekki eyrunum fyrir rökum and- stæðinga þinna eða mótherja. Hlustaðu á það, sem þeir hafa að segja, þú hefur ekki alltaf rétt fyrir þér. Þér finnst kannski erfitt að sætta þig við það en það kemur sér betur síðar. Reyndu að yfir- vinna óróleika þinn. Tvíburarnir L\t\'S 21.maí — 20. júní 1 dag verður þú að nýta til hins ftrasta hæfileika þinn til að velja og hafna. Sumar hugmyndir eru þess eðlis, að nauðsynlegt er að hafna þeim.hversu fýsilegar. sem þær kunna að virðast við fyrstu sýn. 'ÍW& Krabbinn ijl 2l.júní — 22. júlí Taktu þér góðan tfma til að sinna fjár- málum þfnum f dag, hversu annrfkt sem þú kannt að eiga. Þú verður að koma málum þilnum f rétt horf. Reyndu að hafa heimil á tilhneigingu þinni til að rjúka úr einu í annað. Ljónið 2.1. júlí — 22. ágúsl Fyrirætlanir þínar kunna að fara út um þúfur af þvf einu að þú lætur smáatriðin villa þér sýn. Ljúktu við skyldustörf, sem þú hefur saltað og byrjaðu ekki á neinu nýju, fyrr en fyrri verkefni eru afgreidd. Mærin 23. ágúst ■ ■ 22. sept. Að geta er að vilja, segir máltak dagsins. Þú hefur mörg járn f eldinum og hefur þvf um margskonar verkefni að velja, — en haltu þig innan vissra takmarka og hlauptu ekki úr einu f annað. Vogin W/llTa 23. sept. — 22. okt. Venus er þeirrar skoðunar f dag, að þú eigir að sinna listrænum hæfiieikum þfn- um. Ef þú leggur þig allan fram gæti svo farið, að þér tækist að skapa eitthvað, sem markar þáttaskil millí þess sem vel er gert og afburðavel. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Þér hættir til að vera allt of áhrifagjarn. Flæktu þfg ekki f sambönd, sem verða þér óumflýjanlega til trafala, þegar til lengdar lætur. Dagdraumar eru góðir, en f hófi þó. Bogamaðurinn 22. nóv. — 21. des. Haltu þig að gömlum og þrautreyndum aðferðum bæði f ástamálum og fjármál- um. Taktu enga áhættu og haltu þig við raunveruleikann. fí<A Steingeitin ’SmS 22. des. — 19. jan. Vertu gagnrýninn. Láttu ytra borð hlut- anna — eða mannanna — ekki villa þér sýn. Þó skaitu ekki virða algerlega að vettugi þau fyrstu áhrif, sem þú verður fyrir af fólki. Vatysberinn 20. jan. — 18.1'cb. Þetta verður ábatasamur dagur fyrir þá, sem byggja á framsýni og sjálfstæði. Haltu ró þinni og skynsamlegu mati f tilfinningamálum, þar kanntu að verða á báðum áttum um hrfð. Fiskarnir 19. fcb. — 20. marz. Þú átt heppni f vændum, en hún getur gengið þér úr greipum, ef þú ert reikull eða ferð út f öfgar. TIINIIMI Uffi ! t>ú héf! bamli oq qó3/ tiffi! Ov<snt án/sgja,.. ! í 0<j herna er profeisor Var/dráður. Þu hefur vist treyrl um fra/qð har/s.. . O'HvíHfrur ne/öur prafessöry oð mega tafa i hörx/ þirra... \ E.rr hvad i frökbógnum kgmpa - /ömpum ertu að geraher austur i Indónesiu l/ff/, urr/Smn þirrn f Bg er e/nkaf/ug/nadurfW/ó þ/S ekki tzeyrt um margfa/c/a rn/lljarSo/wa/r/r/ginr/ las/o Carreic/as, Þúsbónc/a rn/arr? X-9 EF DE SUtRRA-KLlkAN VIL.L. HPGNAST A UPRR6ISN MAyANKANA STANDA þeif* /A EKKI AO 8AKI STyTTljHVAWSINS «> _NEMA HVAD þjOFARNlR EHU FRA HORDUfl - AMBKlUU f SVO HVNOAO ER e'ö kominn... E\/£M THOJöH I KNOli) VöL/ HAT£ íME, I AM 60IN6 TO £XT£NP THE KlSHTHANpOF FELL0105HIP... — Jæja, kisi, nú er tfmi friðar og vináttu! Jafnvel þótt ég viti að þú hatar mig, þá ætla ég að rétta þér hönd- ina f vináttuskyni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.