Morgunblaðið - 10.01.1975, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 10.01.1975, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 1975 íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7.1 0 og 9.1 5 TONABIO Jacques Tati TRAFIC Sprenghlægileg og fjörug, ný, frönsk litmynd, — skopleg en hnlfskörp ádeila á umferðar- menningu nútímans. „í „Trafic" tekst Tai enn á ný á við samskipti manna og véla og stingur vægð- arlaust á kýlunum. Árangurinn verður að áhorfendur veltast um af hlátri, ekki aðeins snöggum innantómum hlátri, heldur hlátri sem bærist innra með þeim i langan tima vegna voldugrar ádeilu I myndinni" — J.B. i Vísi 1 6. des. Islenzkur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1.1 5 Sama verð á öllum sýningum. Síðasta sinn. Ætleikfelag WreykiavíkuK Dauðadans í kvöld kl. 20.30. 5. sýning blá kort gilda. Fló á skinni laugardag. Uppselt. Dauðadans sunnudag kl. 20.30. 6. sýning gul kort gilda. íslendingaspjöll þnðjudag kl. 20.30. Dauðadans miðvikudag kl. 20.30. 7. sýning græn kort gilda. Fló á skinni fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiðaslan i Ið'nó er opin frá kl. 1 4. Simi 1 6620. Simi 31182. SIÐASTI TANGÓ í PARÍS "Heimsfræg, ný, itölsk-frönsk kvikmynd, sem hefur verið sýnd hvarvetna við gifurlega aðsókn. Fáar kvikmyndir hafa vakið jafn mikla athygli og valdið eins mikl- um deilum, umtali og blaðaskrif- um eins og SÍÐASTI TANGÓ í PARIS. í aðalhlutverkum: MARLON BRANDO °9 MARIA SCHNEIDER Leikstjóri: BERNARDO BERNTOLUCCI íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10 STRANGLEGA BÖRNUM YNGRI EN 1 6 ÁRA Miðasala opnar kl. 4. Athugið breyttan sýningartima. 18936 HÆTTUSTORF LÖGREGLUNNAR The New Centurions Raunsæ, æsispennandi og vel“ leikin ný amerisk kvikmynd í lit- um og Cinema Scope um líf og hættur lögreglumanna i stór- borginni Los Angeles. Með úr- valsleikurunum George C. Scott og Stacy Keach. Sýnd kl. 6, 8 og 1 0. islenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Slðustu sýningar. GATSBY HINN MIKLI 935- rtíS?í.-l8Srf r BehfrxMhe-ScefMsg Accour^ Oi , I fUMfHC !f 'III! Hin viðfræga mynd, sem alls- staðar hefur hlotið metaðsókn. (slenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. SfiþJÓÐ leíkh úsiá ÉG VIL AUÐGA MITT LAND í kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. KARDEMOMMUBÆR- IIMN laugardag kl. 1 5. Uppselt. sunnudag kl. 1 5. Uppselt. HVAÐ VARSTU AÐ GERA í NÓTT? laugardag kl. 20 KAUPMAÐUR í FENEYJUM SUNNUDAG KL. "?. Leikhúskjallarinn: HERBERGI213 sunnudag kl. 20 Míðasala 13.15 — 20. Simi 1-1200. ÍSLENZKUR TEXTI í klóm drekans (Enter The Dragon) Æsispennandi oþ' mjög við- burðarik, ný, bandarisk kvik- mynd i litum og Panavision. í myndinni eru beztu karate-atriði, sem sézt hafa i kvikmynd. Aðalhlutverkið er leikið af karate- heimsmeistaranum Bruce Lee en hann lézt skömmu eftir að hann lék i þessari mynd vegna innvortis meiðsla, sem hann hlaut. Mynd þessi hefur alls staðar ver- ið sýnd við metaðsókn, enda alveg i sérflokki sem karate- mynd. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Silfurtunglið SARA SKEMMTIR í KVÖLD TIL KL. 1. DANSKA, ENSKA, ÞÝZKA, FRANSKA, SPÆNSKA, ÍTALSKA OG ÍSLENZKA FYRIR ÚTLENDINGA. KVÖL_riiíÁMSKEIÐ. SÍÐDEGISTÍMAR. INNRITUN DALEGA. KENNSLA HEFST 13. JANÚAR. SKÓLINN ER TIL HÚSA í MIÐSTRÆTI 7. SÍÐASTI INNRITUNARDAGUR. SOGULEG BRÚÐKAUPSFERÐ “There’s önly one small complication .. .Tm a newlywed.” Neil Simon's The Heartbreak Kid AnElaine May Film ' jPGj^ PRINTS BY DELUXEH Islenzkur texti. Bráðskemmtileg og létt ný bandarísk gamanmynd um ungt par á brúðkaupsferð. Charles Grodin Cybill Shepherd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Halldórs LAUGARAS 7flCflDEMYS AWARDS INCLllDING BEST PICTURE PJIUL NEWMAN RORERT RJEDFORD RQBERT SHMW A GEORGE ROV HILL FILM THE STING Bandarisk úrvalsmynd er hlaut 7 Óskar'sverðlaun i april sl. og er nú sýnd um allan heim við geysi- vinsældir og slegið öll aðsóknar- met. Leikstjóri er George Roy Hill. Sýnd kl. 5, 7.30 og 1 0. Bönnuð börnum innan 1 2 ára. Ekki verður hægt að taka frá miða I sima, fyrst um sinn. Sala aðgöngumiða hefst kl. 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.