Morgunblaðið - 09.02.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.02.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. FEBRUAR 1975 DaCBÓK 1 dag er sunnudagurinn 9. febrúar, 40. dagur ársins 1975. Föstuinngangur. Árdegisfióð í Reykjavík er kl. 05.42, sfðdegisfióð kl. 17.59. Því að lögmálið verkar reiði; en þar sem ekki er lögmál þar er ekki heldur yfirtroðsla. Fyrir þvf er það af trú til þess að það sé fyrir náð, svo að fyrirheitið mætti stöðugt standa fyrir alla niðjana, ekki fyrir þá eina, sem hafa lögmálið, heldur og fyrir þá, sem hafa trú Abrahams. (Rómverjabr. 4.15—16.). 28. desember gaf séra Sigurður H. Guðjónsson saman í hjónaband Elísabeti K. Magnúsdóttur og Ömar Ulfarsson. Heimili þeirra verður að Grettisgötu 53B. (Ljósmyndast. Gunnars Ingimars- s.). 28. desember gaf séra Sigurður H. Guðjónsson saman í hjónaband i Langholtskirkju Erlu Sigríði Sigurðardóttur, skrifstofustúlku, og Einar Jóhannsson, vélstjóra. Heimili þeirra verður að Stigahlíð 39, Reykjavík. (Ljósmyndast. Gunnars Ingimarss.). 28. desember gaf séra Jónas Gíslason saman í hjónaband í safnaðarheimili Grensássóknar Sigríði Jóhannsdóttur og Baldvin Frederiksen. Heimili þeirra verður að Hvassaleiti 77, Reykja- vík. (Ljósmyndast. Gunnars Ingi- marss.). 28. desember gaf séra Ölafur Skúlason saman i hjónaband í Bústaðakirkju Eygló Þóru Guðmundsdóttur og Guðmann Ingjaldsson. Heimili þeirra verður að Dufnahólum 4, Reykja- vík. (Ljósmyndast. Gunnars Ingi- marss.). Vikuna 7.—13. febrú- ar er kvöld-, helgar- og næturþjónusta apóteka í Reykjavík í Lyfjabúð- inni Iðunni, en auk þess er Garðs apótek opið utan venjulegs af- greiðslutíma til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema sunnudag. 1 KROSSGÁTA Lárétt: 1. slarkar 5. óhróður 7. stubb 9. á fæti 10. hlaðar 12. bardagi 13. hvílum 14. ókyrrð 15. litarefni. Lóðrétt: 1. skotvopnið 2. breyta 3. líkamshluti 4. hvílt 6. umgjarðir 8. 3 eins 9. þvottur 11. ófríð 14. band. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1. ostur 6. R.K.I. 7. anno 9. ár 10. skánar 12. kú 13. túra 14. súp 15. reyrs. I ' Lóðrétt: l'. opna 2. skortur 3. ti 4. rorrar 5. laskar 8. NKU 9. áar 11. núps 14. SY. KRISTNIBOÐSSAMBANDIÐ Gírónúmer 6 5 10 0 Farið þvi og kristnið aXlar þjóðir, 8kiriS þá til nafns föðurins og son- arins og hins heilaga anda. Matt. 28, 19—20. Kristniboðsvikan í Hafnar- firði hefst í kvöld Hin árlega kristniboðsvika K.F.U.M. og K. f Hafnarfirði hefst í kvöld kl. 20.30 I húsi féiaganna að Hverfisgötu 15. Á samkomunni í kvöld er aðairæðumaðurinn Sigurbjörn Einarsson, biskup, en auk þess tala þau Guðbjörn Egilsson og Halla Bachmann. Árni Sigur- jónsson og Svanlaug Sigurjóns- dóttir syngja tvfsöng. Annað kvöld verður svo sam- koma á sama tfma. Þar tala þau Arnmundur Jónasson, Helga Guðmundsdóttir og Hjalti Hugason, en Benedikt Arnkels- son verður með myndasýningu. Myndin hér að ofan er frá Konsó. að leyfa henni að eiga sína eigin frítíma TM Reg. U.S. Pot. Off.—All rights reserved 1975 by Los Angeles Times I BRIDBÉ" Hér fer á eftir spil frá leik milli Islands og Noregs í Evrópumóti fyrir nokkrum árum. Norður S 8-5 H 8-5-4 T Á-D-G-4-2 L D-8-2 Vestur S Á-G-6-4-2 H K-D-9-3 T 10 L 10-9-7 Austur S K-D-10-7 H G-7-2 T K-8-6-5 L K-5 Kvenfélag Bústaðakirkju heldur fund mánudaginn 10. febr. kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. Félagsráðgjafi kemur á fundinn. Prentararkonur halda fund að Hverfisgötu 21 mánudaginn 10. febrúar kl. 20.30. 1 kvöld halda Víkingar spila- kvöld í félagsheimilinu og hefst það kl. 20.30. Ósóttir vinningar Hinn 2. desember s.l. var dregið hjá Borgardómaraembættinu í Reykjavík í happdrætti Styrktar- félags Landakotsspltala. Eftirtalin númer eru ósótt: Farmiði með Loftleiðum ..691 Rafmagns-taurulla ......3749 Flosmynd .................16 Luxor-lampi .............371 Grilljárn ..............2100 Upplýsingar í síma 19600. Minningarkort Bústaðasóknar Minningarkort Kven- félags Bústaðasóknar fást í Bókabúð Máls og menning- ar, Bókabúðinni Grímsbæ, Verzluninni Gyðu, Ásgarði og Verzluninni Austui borg, Búðargerði Hver tók úlpu í misgripum? S.l. sunnudag voru lúðrar þeyttir í Hagaskóla og meðal blásara voru félagar úr Lúðrasveit drengja. Einn þeirra saknar nýrrar Hekluúlpu, sem greinilega hefur verið tekin í misgripum, því að önnur eins var skilin eftir. Ulpan, sem drengurinn saknar, er dökkblá að lit með loðkanti á hettunni, en úlpan sem hann fékk í staðinn er númer 16, — og senni- lega tveimur númerum stærri en hans eigin. Sá, sem tekið hefur úlpuna i misgripum, er vinsam- legast beðinn að skila henni I Hljómskálann, þar sem hann getur vitjað sinnar. 1 MIIMIMIIMGAnSPjOlLQ | Minningarkort FEF fást á eftir- töldum stöðum: á skrifstofunni í Traðarkotssundi 6, s. 11822, I Bókabúð Blöndal, Vesturveri, í Bókabúð Keflavfkur og hjá stjórnarmönnum FEF, Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Ingibjörgu s. 27441, Margréti s. 42723, Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601 og Agli s. 52236. Suður S 9-3 H A-10-6 T 9-7-3 L A-G-6-4-3 Við annað borðið sátu norsku spilararnir A.—V. og þar opnaði vestur í síðustu hendi á 1 spaða og austur stökk i 4 spaða, sem varð lokasögnin. Norður lét út hjarta 4, suður drap með ási, lét aftur hjarta og það varð til þess, að sagnhafi vann spilið, því hann gat losnað við lauf úr borði í fjórða hjartað heima. Gaf hann þannig einn slag á hjarta, einn á tígul og einn á lauf. Við hitt borðið sögðu allir spilararnir pass og þannig græddi norska sveitin 12 stig á spilinu. ,L A UNINIIÆKKA EFTIR \ÞVÍ SEM FÖTUM FÆKKAR annig var tilboð manmins, sem bauð stúlkum nektarfyrirsœtmtörf Er það virkilega satt, að launin hækki svona mikið, ef ég fer úr þessu, sem ekkert er?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.