Morgunblaðið - 09.02.1975, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.02.1975, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR 1975 9 ÍBÚÐIR ÓSKAST TIL OKKAR LEITAR DAGLEGA MIKILL FJÖLDI KAUPENDA AÐ ÍBÚÐUM 2JA, 3JA, 4RA OG 5 HERBERGJA OG EINBÝLISHÚSUM. HÁAR ÚTBORGANIR í BOÐI, í SUMUM TIL- VIKUM FULL ÚTBORG- UN SKOÐUM ÍBÚÐIRNAR SAMDÆGURS. Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn Fasteignadeild Austurstræti 9 símar21410 — 14400 Utan skrifstofutíma 32147 Einbýlishús við Kársnesbraut, Kópavogi 160 fm, 6 herb. einbýlishús með 4 svefnherb. 45 fm. bil- skúr. Falleg ræktuð lóð. Verð 13 millj. Útb. 7 millj. Við Laugarnesveg 4ra herbergja falleg ibúð á 3. hæð. Útb. 3,5 milljónir. Við Vesturberg 4ra herbergja vönduð ibúð á 3. hæð (efstu). (búðin er m.a. stofa, 3 herbergi o.fl. Teppi. Glæsilegt útsýni. Útb. 3,5— 4millj. Við Efstahjalla 4ra herbergja ný vönduð ibúð. Skipti á 2ja herbergja ibúð koma vel til greina. Við Laugarnesveg 3ja herbergja góð ibúð á 1. hæð. Útb. 3 milljónir. Við Landakotstún 3ja herbergja kjallaraíbúð._ Sér irrngangur. Sér hitalögn. Utb. 2,5 millj. Við Kársnesbraut 3ja herb. jarðhæð. Sér inng. Sér hitalögn. Útb. 2,1 millj. í Norðurmýri 3ja herbergja góð ibúð á 1. tiæð 1 þribýlishúsi. Laus strax. Utb. 3 milljónir. í Vesturbæ 2ja herbergja kjallaraibúð Verð 2 milljónir. Útb. 1500 þús. sem má skipta á 12 mán. Við Þverbrekku 2ja herbergja góð ibúð á 8. hæð. Útb. 2,5 milljónir. Við Otrateig 2ja herbergja snotur kjallara- ibúð Útb. 1500 þúsund. EicnömiÐLunin VONARSTRÆTI 12 Simí 27711 SdHistjðrt: Sverrir Kristinsson íbúðir óskast Vegna mikillar sölu á íbúðum að undanförnu vantar okkur til sölu- meðferðar allar stærðir af íbúð- um og húsum. Sérstaklega vantar 2 — 5 her- bergja íbúðir í sambýlishúsum (blokkum), bæði nýlegar íbúðir og eldri íbúðir. Vinsamlegast látið skrá ibúðir yðar sem fyrst, ef ætlunin er að selja. íbúðaskipti 3ja herbergja íbúð á hæð í húsi í Langholts- Voga- eða Heima- hverfi óskast í skiptum fyrir 2ja herbergja íbúð á hæð í nýlegri blokk í grennd við Sæviðarsund. 3ja herbergja íbúð á hæð í sam- býlishúsi í Langholts- Heima- eða Vogahverfi óskast. Skipti á góðu raðhúsi með bílskúr kemur til greina. Árni Steíánsson hrl. Suðurgótu 4 Simi 14314 9. SIMIIÍER 243flfl Til sölu og sýnis Höfum kaupendur að góðum 2ja, 3ja, og 4ra herb. ibúðarhæðum í borginni. /íski- legast í Háaleitis, Heima og Langholts eða Hliðarhverfi. og i vesturborginni. Háar útborganiri boði. Höfum til sölu Á Húsavik 4ra herb. ibúðarhæð um 1 10 fm með sérinngangi á góðum stað. Hagkvæmt verð. Útborgun 1 milljón og 500 þús. Á Sauðárkróki tvær nýjar 3ja herb. ibúðir. Æskileg skipti á íbúð i Reykjavik. Á Ólafsfirði efri hæð og ris alls 5 herb. ibúð með sérinngangi. Æskileg skipti á 4ra herb. ibúð i Hafnarfirði. Húseignir af ýmsum stærðum og 2ja — 8 herb. íbúðir í borginni, o.m.fl. Nýja fasteignasalan Laugaveg 1 2QQQ2Q utan skrifstofutíma 18546 ■ 5 Flókagötu 1, sími 24647. Við Dvergabakka 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð með 3 svefnherb. Harðviðarinn- réttingar. Teppi á stofu. Svalir. í kjallara fylgir rúmgott íbúðar- herb. með snyrtingu. Vélar i þvottahúsi. Sameign frágengin. Sérhæð við Digranesveg 5 herb. Sérinn- gangur. Suðursvalir. Sólrík íbúð. Bilskúrsréttur. Laus strax. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali Kvöldsími 21155. 26200 Hjá okkur er mikil eft- irspurn eftir góðum íbúðum. Ef þér ætlið að selja þá vinsamlega hafið samband við okkur. Hafnarfjörður Til sölu lítið steinsteypt einbýlishús við Nönnu- stíg. Snotur lóð. Rólegt umhverfi. Laust fljót- lega. Hrafnkell Ásgeirsson, hrl., Austurgötu 4, Hafnarfirði, sími 503 18. Hafnarfjörður íbúð til leigu 4ra til 5 herb. íbúð í litlu sambýlishúsi til leigu nú þegar. Uppl. um leigukjör í síma 51500 milli kl. 16 —17 á morgun. Árni Grétar Finnsson hrl., Strandgötu 25, Hafnarfirði. W Ibúðir óskast MUUnWSSUURNM (íuAmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn Við höfum sérstaklega verið beðnir að auglýsa eftir 5 herb. íbúð sem mest sér, svo og 2ja til 3ja herb. íbúð í sambýlishúsi. Um mjög góða útb. er að ræða, jafnvel staðgreiðslu. Fasteignasalan Norðurveri, Hátúni 4 a Simar 21 870 — 20998. Til Sölu: 1 67 07 Símar: 1 67 68 Til sölu Einbýlishús í Laugarási. Tvær hæðir og kjallari. Góður bílskúr. Séribúð i kjallara. Mjög stór vel ræktuð lóð. Við Barónsstig Einbýlishús á tveim hæðum. Tvær ibúðir. Bilskúr. í Breiðholti Fullgert raðhús. Bilskúr. í Vesturbæ Hæð og ris. Hæðin 200 fm. Bilskúr.. í Hvassaleiti 5 herb. ibúð. Bilskúr. Við Háaleitisbraut 5 herb. íbúð með bílskúr, i skipt- um fyrir hús i Smáibúðahverfi. í Fossvogi Fokhelt einbýlishús. Höfum einnig raðhús fullgerð og í smíðum. Einar Sigurisson, hrl Ingólfsstræti 4, simi 16767 ÞURF/D ÞER H/BYLt Topp-íbúð 5 herbergja íbúð á 9. hæð í háhýsi tilbúin undir tréverk, á einum besta stað í borginni. 75 fm., suðursvalir, bílskúr. Sérhæð 5 herb. íbúð á 2. hæð ásamt bílskúr á Seltjarnarnesi. Garðahreppur Einbýlishús ásamt bilskúr, verð kr. 11,5 millj. Skaftahlið 5 herb. íbúð á 3. hæð í þríbýlis- húsi. Raðhús — Langholtsv. Raðhús i smiðum, tilbúið til afh. Bergstaðastræti 2ja herb. íbúð á 1. hæð, sér- .inng. Bragagata Litið einbýlishús, 1 stofa, eldhús og bað nýstandsett. Fjársterkir kaupendur Hef á biðlista kaupendur að öll- um stærðum íbúða. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38 Sími 26277 Gísli Ólafsson 201 78 i Til sölu jörð * * * * Æ A A & a -í I nágrenni Reykjavíkur jörð til sölu eða í skiptum fyrir einbýlishús á góðum stað. Jörðin getur verið laus til ábúðar í vor og verður þá einnig seld öll áhöld ásamt bústofni. Uppl. eingöngu gefnar á skrifstofunni. & * markaðurinn Austurstræti 6 sími 26933. & * A & & & * A & * * 5» j»S»$»5»5»5»5»:»5»5»5»5»5»£»5»5»5»S»5»5»$»2»5»$*5*$»5»$»$»5»5»5*5»$» Æ Þetta glæsilega tvibýlishús, sem stendur vid lloltagerði 2, Kópavogi, selst í fokheldu ástandi. Ciert er ráð fyrir aó húsið verdi tilbúid til afhendingar snemma í vor. Cirunnflötur hvorrar hæðar er 130 fm, auk 65 fm rýmis í kjallara fyrir hvora íbúð. IBUÐA- SALAN INGÓLFSSTRÆTI, GEGNT GAMLA BÍÓI, SÍMI 12180.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.