Morgunblaðið - 09.02.1975, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 09.02.1975, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR 1975 31 Lítil sérverzlun til sölu á einum bezta stað í miðbæ Rvíkur. Smekkleg innrétting og lítill lager. Tilboð merkt „Sérverzlun — 9639" sendist afgr. Mbl. íbúð óskast til leigu Ungt barnlaust par við nám óskar eftir að taka á leigu litla íbúð, helzt í Vesturbænum. Þeir, sem hafa áhuga vinsamlega hringið í síma 22236 milli kl. 2 og 5. UTBOÐ STJORN VERKAMANNABÚSTAÐA Óska eftir tilboðum í eftirfarandi verkþætti í byggingu 308 íbúða í Seljahverfi í Reykjavík: T résmíði: Járnsmíði: Efni: Útihurðir Innihurðir Eldhúsinnréttingar Skápar Handrið á kjallara Tröppur Stigahandrið Dúkar og flísar Filtteppi. Útboðsgögn verða afhent í Lágmúla 9, 5. hæð gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 4. marz 1 975. Eigum til afgr. nokkur stk. af þessum létt- byggðu fólksbílakerrum, einnig bátavagna, sem auðvelt er að breyta í snjósleðavagna. G.T. búðin hf., Ármúla 22, s —37140. QC $ £ 1 f r1 u»u 1 5 1 HÖfBABAtcK! | * líi VERKSÍMÐJU titSKA I DAG OG NÆSTU DAGA SELJUM VIÐ SMÁGALLAÐA KERAMIK. OPIÐ FRÁ KL. 10 - 12 OG 13 - 16. Á MORGUN OG NÆSTU DAGA.L^Rk- GLIT HÖFÐABAKKA 9 SIMI 85 41 l RHYKJAVÍK Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður miðvikudaginn 12. febrúar n.k. kl. 20.30 að Hótel Sögu Súlnasal. Birgir isleifur Gunnarsson borgarstjóri. Félagsvist — 7 glæsileg spilaverðlaun. Birgir Isleifur Gunnarsson, borgarstjóri, flytur ,4F6,,b,»aUr ávarp. 14 Fóstbræður skemmta með söng. Dansað til kl. 1 e.m. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur. Húsið opnað kl. 20.- Miðar afhentir á skrifstofu Landsmála- félagsins Varðar, Galtafelli, Laufásvegi 46, á venjulegum skrifstofutíma, sími 17100.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.