Morgunblaðið - 09.02.1975, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 09.02.1975, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR 1975 33 Húsnæði — Iðnaður Hafnarfjörður Til sölu er 220 fm fokhelt húsnæði. Lofthæð 2,70 m, vélslípað gólf, ofnar fylgja. Upp- lýsingar í síma 53717. Tannsmiðir Aðalfundur Tannsmíðafélags íslands verður að Hótel Esju, 2. hæð, mánudaginn 10. febrúar kl. 8.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Hraðfrystihús — Fiskkaupendur Eigandi 40 lesta fiskibáts í góðu lagi vill gera langtímasamning um sölu aflans gegn ákveðinni fyrirgreíðslu. Þeir, sem áhuga hefðu, vinsamlegast leggið tilboð sem fyrst inn á Mbl. merkt „Afli 8569." Bókhaldsþjónusta Tek að mér bókhald og skylda þjónustu fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Uppl. í síma 13510 milli kl. 2 — 6 i dag. BÓKHALD OG REKSTUR. LÆKJARGÖTU 10. S. 13510. Breiðfjörðsuppistöður Töluvert magn af Breiðfjörðsuppistöðum fyrir standandi klæðningu til sölu. Upplýsingar í síma 22830, 86189. Lokað vegna jarðarfarar mánudaginn 1 0. febrúar kl. 1 —5 e.h. Toyoto-umboðið h.f., B. Sigurðsson s.f., Höfðatúni 2, Toyota-umboðið h.f., Nýbýlavegi 10 Kópavogi. Húsbyggjendur EINANGRUNAR PLAST Getum afgreitt einangrunarplast á Stór-Reykjavikursvæðið með stuttum fyrirvara. Afhending á byggingarstað. HAGKVÆM VERÐ. GREIÐSLUSKILMÁLAR Borgarplast hf. Borgarnesi sími: 93-7370 Kvöldsími 93-7355. Staðhverfingar Árshátiðin verður haldin laugardagipn 15. febrúar kl. 19 i Stapa, Njarðvik. Miðarog upplýsingar verða hjá: Ástu Magnúsar, Hafnarfirði, simi 50577. Villa frá Stað, Reykjavík, simi 34352. Guðrúnu Gamalielsdóttur, Grindavík, simi 8050. Gunnþórunni Gunnarsdóttur, Keflavik, simi 1902. Önnu Vilmundardóttur, Keflavík, sími 1073. Bílferð verðurfrá Umferðarmiðstöðinn^kl. 18 (kl. 6.) Stjórnin. LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — | > < cc LU > < UTSALA 30 1 1- 1 Stórkostlegur afsláttur á málningu, H > < m D0 oc UJ > penslum o.fl. 1 < -J 1 20%- 25% afsláttur r~ H > < 1 DC Þetta gerum við þeim til hagræðis, sem eru að byggja, breyta eða bæta. m X > < H Þetta er sannkallað Litavers—kjörverð. l -J 1 Lítið við í Litaveri — Lítaver, H > < m CC UJ > < það hefur ávallt borgað sig. Grensásvegi 18. X 1 -J LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — H 15. Minni II: Subtotal 16. Minni II: Frðdröttur 17. Minni II: Samlagning 18. Minni I: Safntakki 19. Pappírsfærsla 20. Sjðlfv. prósentureikn, 21. Venjulegur pappír 1. Upphækkun 2. Mínus margföldun 3. Skiftitakki 4. Prentun 5. Hreinsun 6. Kommusetning 7. Minni I: Frðdröttur 8. Minni I: Samlagning 9. Minni I: Total 10. Minni I: Subtotal 11. Pappfrslosari 12. Aukastafaveljari 13. Minni II: Safntakki 14. Minni II: Total Sími 20560 SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. Hverfisgötu 33 SKRIFI-Ð Pósthðlf 377 |W" VI o

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.